Þjóðviljinn - 17.06.1983, Blaðsíða 27
Sumarfrí
og
samvera
r
a
Laugar-
vatni
Enn pláss
4.-10. júlí
Enn er hægt að fá pláss í sumarfrí og samveru Alþýðubanda-
lagsins á Laugarvatni vikuna 4. til 10. júlí næstkomandi, en ekki
er ráðlegt að draga pantanir lengur. Uppselt er síðustu tvær
vikurnar í júlí.
Þeir sem hug hafa á að panta dvöl á Laugarvatni vikuna 4. til 10.
júlí eru vinsamlega beðnir að snúa sér til flokksmiðstöðvar
Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105, Reykjavík, sími
17500, persónulega eða í síma, og festa sér pláss.
Dvalarkostnaður fyrir fullorðna er kr. 2800, kr. 1600 fyrir börn á
aldrinum 6 til 12 ára og kr. 300 fyrir börn að sex ára aldri.
Innifalið í verðinu er fullt fæði, gisting í 2-3ja m^nna herbergjum
(með rúmfötum), leiðsögn f ferðum, barnagæsla, miðar í sund
og gufubað, og margskonar skemmtan og fræðsla.
Laugarvatn og umhverfi þess er kjörið til sumarleyfisdvalar og
útivistar. í sumarfríi og samveru Alþýðubandalagsins verður
farið í sameiginlegar gönguferðir undir leiðsögn heimamanna,
farið í skoðunarferð um uppsveitir Suðurlands, efnt til fræðslu-
funda um staðinn og til spilakvölda og skemmtikvölda, þar sem
þátttakendur og góðir gestir munu standa fyrir dagskránni. Á
Laugarvatni er báta- og hestaleiga, og aðgangur að íþrótta-
mannvirkjum. Síðast en ekki síst er það samveran með góðum
félögum sem gerir Laugarvatnsdvöl ánægjulega og rómað at-
læti hjá Rúnari Jökli Hjartarsyni bryta og starfsfólki hans í
Héraðsskólanum.
Alþýðubanda-
lagiö
Austurlandi________________________________
Ráðstefna
á Hallormsstað
2. - 3. júlí 1983
Meðal málaflokka sem fyrirhugað er að ræða á ráðstefn-.
unni eru: Störf og stefna AB. - Skipulagsbreytingar AB.
- Jafnréttismál. - Sveitarstjórnarmál. - Umhverfismál -
Æskulýðs- og íþróttamál.
Dagskrá (drög):
2. júlí: Skógarganga fyrir hádegi - Framsöguerindi eftir
hádegi. - Kvöldvaka.
3. júlí: Starfshópar-Umræður. - Ráðstefnuslit kl. 16.00.
Gisting á hóteli og í skóla.
Takið fjölskylduna með í fagurt umhverfi.
Tilkynnið-þátttöku sem fyrst til framkvæmdastjórnar:
Einars Más Sigurðarsonar, Neskaupstað, sími 7468.
Jórunnar Bjarnadóttur, Eskifirði, sími 6298.
Kristins Árnasonar, Egilsstöðum, sími 1286.
Þau veita nánari upplýsingar.
Hittumst á Hallormsstað.
Stjórn Kjördæmisráðs.
Föstudagur 17. júnf 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27
leikhús » kvikmyndahús
^ÞJOÐLEIKHUSIfl
Cavalleria
Rusticana
og Fröken Júlfa
laugardag kl. 20
Síðasta sinn og jafnframt SÍA-
asta sýning á leikárinu.
Miðasala lokuð í dag en verður
opnuð kl. 13.15 laugardag.
Aukasýning á dagskrá úr verkum
Jökuls Jakobssonar sunnudag-
inn 19. júní kl. 20.30 og mánudag-
inn 20. júni kl. 20.30,
„Samúel Beckett" 4 einþáttungar.
Frumsýnt fimmtudaginn 23. júni í
Félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut. Sími 19455. Miðasala
við innganginn.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Rocky III
„Besta „Rocky“ myndin af
þeim öllum."
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröð og hrikaleg
skemmtun."
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III f
flokk þeirra þestu.”
US Magazine
„Stórkostleg mynd."
E.P. Boston Herald Amer-
ican.
Forsfðufrétt vikuritsins Time
hyllir: „Rocky III" sigurvegari
og ennþá heimsmeistari."
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger" var tilnelnt til Óskars-
verðlauna i ár.
Leikstjóri: Silvester Stal-
lone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Talia Shire, Burt Yo-
ung, Mr. T.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tekin upp f Dolby Stereo.
Sýnd f 4ra rása Starescope
Stereo.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Frumsýning
Öskarsverðlaunamyndarinnar
Tootsie
Islenskur texti.
Bráðskemmtileg, ný amerísk úr-
valsgamanmynd í litum og Cin-
emascope. Aðalhlutverkið leikur
Dustin Hoffman og fer hann á kost-
um í myndinni. Myndin var útnefnd
til 10 Óskarsverðlauna og hlaut
Jessica Lange verðlaunin fyrir
besta kvenaukahlutverkið. Myndin
er alls staðar sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal-
hlutverk: Dustin Hoffman, Jess-
ica Lahgé,~BH1 'Murray, Sfdney
Pollack.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð.
Sýnd laugard. og sunnud.
kl. 2.50, 5, 7.30 og 10.
Salur B
Stripes
Bráðskemmtileg amerisk gaman-
mynd i litum. Aðalhlutverk: Bill
Murrey, Warren Oates.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýnd laugard. og sunnudag
kl. 3, 5, 7.30 og 10.
SIMI: 1 15 44
„Silent Movie“
Ein allra besta skop- og grinmynd
Mel Brooks. Full af glensi og gamni
með leikurum eins og Mel Brooks,
Marty Feldman, Dom DeLouise
og Sid Caesar, einnig koma fram
Burt Reynolds, Lisa Minnelli,
Paul Newman og fl.
Endursýnd í nokkur kvöld kl. 5, 7
og 9.
A ofsahraða
Örugglega sú albesta biladellu-
mynd sem komið hefur, með Barry
Newmann á Challengerinum sín-
um ásamt plötusnúðinum træga
Cleavon Littte.
Sýnd kl. 11.
SIMI: 2 21 40
Móðir óskast
Smellin gamanmynd um pipar-
svein sem er að komast al besta
aldri, leit hans að konu til að ala
honum barn.
Sýnd kl. 9.
Fáar sýningar eftir.
Bud
í Vesturvíking
Hressileg mynd með Bud Spenc-
er og vini hans Indíánanum Prum-
andi Erni. Þeir eru staddir í villta
vestrinu og eru útsmognir klækja-
refir.
Leikstjóri: Michele Lupo.
Aðalhlutverk: Bud Spencer, Ami-
dou, Joe Bugner.
sýnd föstudag kl. 5 og 7.
Sýnd laugard. sunnud. og
mánud. kl. 5, 7 og 11.
Ð 19 OOO
Sigur að lokum
Afar spennandi og vel gerð ný
bandarísk litmynd um John Morg-
an, enska aðlasmanninn sem
gerðist indíánahöfðingi. -Myndin
er framhald al myndinni „I ánauð
hjá Indiánum" (A Man Called
Horse), sem sýnd var hór fyrir all-
mörgum árum. Richard Harris,
Michael Beck, Ana De Sade.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
í greipum
dauðans
Æsispennandi ný bandarísk
Panavision-litmynd byggð á met-
sölubók eftir David Morrell. Sylv-
ester Stallone, Richard Crenna.
fslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
kl. 3.05,5.05, 7.05, 9,o5og 11.05.
Handtökusveitin
Spennandi og eldtjörugur „Vestri",
í litum og Panavision, með hinni
hressilegu kempu Kirk Douglas,
ásamt Bruce Dern, Bo Hopkins.
íslenskur lexti. Bönnuð innan 14
ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10
9.10 og 11.10.
Hefnd böðulsins
Alar spennandi og hrottalengin ný
japönsk-bandarisk Panavision lit-
mynd, um frækinn vígamann sem
hefnir harma sinna. - Aðalhlu-
tverkið leikur hinn frægi japanski
leikari: Tomlsaburo Wakayama
Leikstjórí: Robert Houston
fslenskur texti. Stranglega bónnuð
innan 16 ára
Myndin er tekin i Dolby Stereo
Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og
11.15.
LAUGARÁ!
a
Kattarfólkið
Ný hörkuspennandi bandarísk
mynd um unga konu af kattarætt-
inni, sem verður að vera trú sinum i
ástum sem öðru. Aðalhlutverk
Nastassia Kinski, Malcolm Mac-
Dowell, John Heard.
Titillag myndarinnar er sungið af
David Bowie, texti eftir David
Bowie. Hljómlist eftir Giorgio
Moroder. Leikstjórn Paul
Schrader.
„Myndræn úrvinnsla leikstjóra og
kvikmyndatökumanns er i hæsta
gæðaflokki og hljóðvinnsla svo frá-
bærlega unnin að ég hef vart I
annan tíma orðið vitni að öðru eins.
Sem spennumynd er haegt að
mæla með Cat people". Ami Snæ-
varr i DV 2i. maí s.l.
Sýnd kl. 5, 730 og 10.
Hækkað verð, ísl. texti.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Villihesturinn
Spennandi ævintýramynd í litum
meó ísl. texta.
Rauður:
þrfliymingur
=Viðvörun
Gera aukaverkanir lyfsins
sem þú tekur þig hættulegan
í umferðinni?
ilæ
IFEROAR
blaðið
semvitnaðerí
Er ekki tilvalið
að qerast áskrifandi?
Síminn er
81333
Frá Akranesi
Kl 8,30
— 11.30
— 14,30
— 17,30
ÁÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Reykjavik
Kl 10.00
— 13,00
- 16,00
— 19.00
Kvöldferðir
20.30 23,00
Júlf og éguat, «11« daga nemi laugardaga
Mat. Juni og aaptambar, a toatudogum
og aunnudogum.
Aprtl og oktObar a aurtnuðogum
Hf. Skallagrfmur
Algreiðsla Akranési simi 2275
Skrifstofan Akranesi simi 1095
Afgreiðslan Rvik simi 16050
Simsvari í Rvík simi 16420
SIMI: 7 89 00
Salur 1
Merry Christma
Mr. Lawrence.
Heimsfræg og jafnframt
splunkuný stórmynd sem ger-
ist í fangabúðum Jaþana í síð-
ari heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir sögu Laurens Post,
The seed and Sower og
leikstýrð af Nagisa Oshima en
það tók hann fimm ár að full-
gera þessa mynd.
Aðalhlv: David Bowie, Tom
Conti, Ryuichi Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýnd kl. 2.45,5, 7.10,9.20 og
11.25.
Bönnuð börnum
Myndin er tekin i Dolby Sterio
og sýnd f 4 rása Starscope.
Salur 2
Svartskeggur
Frábær grinmynd um sjóræningj-
ann Svartskegg sem uppi var fyrir
200 árum, en birtist núna aftur á
ný. Peter Ustinov fer aldeilis á
kostum í þessari mynd. Svart-
skeggur er meiriháttar grinmynd.
Aðalhlutverk: Peter Ustinov, De-
an Jones, Suzanne Pleshette,
Elsa Lanchester.
Leikstjóri: Robert Stevenson
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.15.
Óttinn
(Phobia)
Nýjasta mynd kappans John
Huston en hann hefur gert margar
Irægar myndir. Óttinn er hörku-
spennandi „þriller" um fimm
dæmda moröingja og ótta þeirra
við umheiminn.
Aðalhlutverk: Paul Michael Glas-
•r, Susan Hogan, John Collcos,
Davld Bolt.
Leikstjórí: John Huston
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 11.15.
Ath. Aukamynd úr Mr. Lawrence
með David Bowie.
Salur 3
Áhættan mikla
(High Risk)
Það var auðvelt fyrir fyrrverandi
Grænhúfu Stone (James Brolin)
og menn hans að brjótasl inn til
útlagans Serrano (James Coburn)
en að komast út úr þeim vitahring
var annað mál. Frábær sþennu-
mynd lull af gríni með úrvals-
leikurum.
Aðalhlv. James Brolin, Anthony
Quinn, James Coburn, Bruce
Davison, Lindsey Wagner.
Leikstjóri: Stewart Raffill.
Sýnd kl.3,5,7,9.15og 11.15.
Salur 4
Ungu
læknanemarnir
Hér er á lerðinni einhver sú albesta
grinmynd sem komið helur I
langan tíma. Margt er brallað á
Borgarspítalanum og það sem
læknanemunum dettur [ hug er
með ólíkindum. Aðvörun: Þessi
mynd gæti verið skaðleg heilsu
þinni, hún gæti orsakað það að þú
gætir seint hætt að hlæja. Aðal-
hlutverk: Michael Mckean, Sean
Young, Hector Elizondo. Leik-
stjóri: Garry Marshall.
Sýnd kl.3,5,7,9.15og 11.15.
Hækkað verð.
Salur S
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd, útnetnd til 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
is Malie.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Ég er dómarinn
Sérstaklega spennandi og óvenju
viðburðarfk, ný, bandarisk kvik-
mynd I litum, byggö á samnefndri
sögu eins vinsælasta sakamála-
hðtundar Bandarikjanna Mlckay
Splllane. Sagan hefur komið út I
fslenskri þýðingu.
Aðalhlutverk: Armand Assante,
(iék f „Private Benjamin") Barbira
Carrara, Laurane Landon.
Eln kröttugaata „Actlon“-mynd
áraina.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.