Þjóðviljinn - 17.06.1983, Blaðsíða 29
fMi
-»I»o4 ,
Föstudagur 17. júní 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29
útvarp
✓
Ut um
hvippinn og
hvappinn með
Þráni
„Það var ogheitir þáttur í
útvarpinu á sunnudaginn, sem
marga fýsir eflaust að hey ra.
Umsjónarmaður hans er nefnilega
Þráinn nokkur Bertelsson, sem
áður hefur komið við sögu útvarps
við góðar undirtektir. Þráinn mun
verða úti um hvippinn og hvappinn
með hljóðnemann og eflaust drepa
á ýmsum þörfum þjóðmálum.
Þátturinn hefst klukkan 18.00 -
sex.
fðstudagur
8.00 Morgunbæn Séra Kart Sigurbjöms-
son flytur.
8.05 Islensk ættjaröarlög sungin og leikin.
8.45 „Landið mitt“ Siguröur Skúlason mag-
ister les frumsamin Ijóö.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurinn“ eftir Astrid Lindgren Þýð-
andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólats-
dóttir les (5).
9.20 Morguntónleikar Sintóníuhljómsveit
Islands leikur Tvo menúetta eftir Karl O.
Runólfsson og „Dimmalimm kóngsdóttur"
ballettsvítu nr. 1 eftir Skúla Halldórsson; Páll
P. Pálsson stj. Einnig leikur sama hljómsveit
undir stjórn Williams Strickland „Minni Is-
lands" forleik op. 9 eftir Jón Leifs.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
10.40 Fré þjóðhátíð í Reykjavík a. Hátíðar-
athöfn á Austurvelli b. ca. 11.15 Guðs-
þjónusta i Dómkirkjunni Prestur: Séra
Valgeir Astráðsson. Organleikari: Marteinn
H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. Ein-
söngvari: Sigríður Ella Magnúsdóttir.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.50 Hvitbláinn og íslands Falk Fánatakan
á Reykjavíkurhöfn árið 1913. Umsjón:
Sturia Siguijónsson.
14.30 í tilefni dagsins. Útvarp héðan og það-
an. Stjómandi útsendingar: Stefán Jón Haf-
stein.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 f tilefni dagsins, frh.
17.15 „Alþingishátíðarkantata (1930)" við
hátíðarljóð Daviðs Stefánssonar eftir Pál
ísólfsson Karlakórinn Fóstbræður, Söng-
sveitin Fílharmónia og Sinfóníuhljómsveit
fslands flytja. Einsöngur: Guðmundur Jóns-
son. Framsögn: Þorsteinn Ö. Stephensen.
Róbert A. Ottósson stjómar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
19.50 Við stokkinn Herdís Egilsdóttir heldur
áfram að segja bömunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Víða liggja vegamót Jón R. Hjálmars-
son ræðir við Magnús Elíasson borgarráðs-
menn í Winnipeg.
21.30 Vínartónllst og óperettulög a. „Sig-
aunabarónlnn", úrdráttur úr óperettu eftir
Johann Strauss. Sándor Kónya, Ingeborg
Hallstein, llse Hollweg, Willy Schneider o.fl.
syngja með kór og Sinfóníuhljomsveit Köln-
ar útvarpsins; Franz Marszalek s^. b.
„Minningar frá Vín“ Óperuhljómsveitin í
Vín leikur syrpu af Vínarlögum; Franz Zelw-
ecker stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón
Trausta Helgi Þoriáksson fymr. skólastjóri
les (6).
23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars
Jónssonar (RÚVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinnl - Ásgeir Tómasson.
03.00 Dagskráriok.
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttlr. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar
Gunnarsson talar.
8.20 Morguntónleikar a. Maurice André og
Bach-hljómsveitin í Múnchen leika Konsert
fyrir trompet og hljómsveit í Es-dúr eftir Jos-
eph Haydn; Karl Richter stj. b. Há-
tíðar-strengjasveitin i Lucerne leikur Adagio
og Allegro I f-moll K. 594 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Rudolf Baumgartner stj.
c. Enska kammersveitin leikur Sinfóniu í G-
dúreftir Michael Haydn; c. Charles Mackerr-
as stj.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáll.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þjóðarhátíðarávarp forsætisráð-
herra, Steingríms Hermannssonar.
20.50 Fyrir mömmu. Vönduð dagskrá fyrir
unga sem aldna til sjávar og sveita. Umsjón-
armaður Valgeir Guðjónsson. Upptöku
stjómaði Elín Þóra Friðfinnsdóttir.
21.35 Helgi Tómasson. Islensk heimildar-
mynd frá Njálu kvikmyndagerð sf. Helgi
Tómasson hóf ballettnám ungur að árum og
er nú talinn einn af fimm fremstu ballett-
dönsurum í heimi. I meira en áratug hefur
hann verið einn aðaldansara við New York
City ballettinn. I myndinni er fylgst með
Helga að starfi og hann segir frá sjálfum sér
og list sinni. Rætt er við konu hans og fólk úr
ballettheiminum. Meðal dansatriða má
nefna þátt úr „Giselle" í Þjóðleikhúsinu,
„Hnetubnótnum" i New York og myndir frá
alþjóölegri listdanskeppni í Moskvu árið
1969 þar sem Helgi hlaut silfurverðlaun.
Kvikmyndatökumaður Haraldur Friðriks-
son. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson.
Þulur Sigrún Stefánsdóttir.
22.20 Fjalla-Eyvindur. Sænsk bíómynd frá
1918 gerð eftir leikriti Jóhanns Sigurjóns-
sonar um útilegumanninn Fjalla Eyvind og
Höllu, fylgikonu hans, sem uppi voru á 18.
öld. Leikstjóri: Victor Sjöström. Aðalhlut-
verk: Victor Sjöström, Edith Erastoff og
John Ekman. Þýðandi Þorsteinn Helgason.
23.45 Dagskrárlok.
10.25 Öskalög sjúkllnga. Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir
krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. j-
þróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn-
arsson
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni
líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da-
viðsdóttur og Tryggva Jakobssonar.
15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
15.10 Llstapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt-
urinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 I sólskinsskapi á tónleikum David
Bowie i Gautaborg 12. júni s.l. Umsjón:
Sigmar B. Hauksson.
17.15 Síðdegistónleikar a. Maria Kliegel
leikur á selló „Alþjóðlega spænska svitu"
eftir Manuel de Falla; Ludger Maxsein leikur
með á píanó. b. Edita Gruberova syngur
þekktar ariur úr frðnskum óperum. Ut-
varpshljómsveitin í Munchen leikur; Gustav
Kuhn stjómar. c. Sinfóníuhljomsveitin í
Birmingham leikur „Divertissement" fyrir
kammersveit eftir Jacques Ibert; Louis
Fremaux stjómar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Allt er ömurlegt i útvarpinu" Umsjón:
Loftur Bylgjan Jónsson.
19.50 Tónleikar.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Sumarvaka a. Skáldið mitt, Magnús
Ásgeirsson. Hallfreður Örn Eiríksson ræðir
um Ijóðaþýðingar Magnúsar og lesið er úr
verkum hans. b. Útisetur á krossgötum
Óskar Haltdórsson les úr þjóðsógum Jóns
Arnasonar. c. Rapsódía Gísla frá Setbergi
Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur. d.
Úr Ijóðmælum Davfðs Stefánssonar frá
Fagraskógl Helga Agústsdóttir les.
21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadót-
ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrv. skólastjóri
les (7).
23.00 Danslög.
24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars
Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur___________
8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa-
laugardagur
17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 I blíðu og striðu. (It Takes Two) Nýr
flokkur Bandarískur gamanmyndaflokkur
sem Susan Harris, höfundur Lóðurs, átti
hugmyndina að. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.05 Ganglð, hlaupið ekki. (Walk, Dont
Run) Bandarísk gamanmynd frá 1966. Leik-
stjóri Charles Walter. Aðalhlutverk: Gary
Grant, Samantha Eggar og Jim Hutton.
Myndin gerist í Tokýó, árið sem Ólympiul-
eikamir voru haldnir þar. Góðhjörtuð stúlka
skýtur skjólshúsi yfir breskan iðnjöfur og
bandariskan göngugarp sem eru á hrakhól-
um. Reynir þetta sambýli mjög á þolrif þeirra
allra áður en lýkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.55 Vasaþjófur (Pickpocket) Endursýning
■ Frönsk bíómynd frá árinu 1959. Leikstjóri
Robert Bresson. Aðalhlutverk Martin Lass-
alle, Pierre Etaix og Marika Green. Sögu-
hetjan er ungur maður sem lendir á refilstig-
um og leggur stund á vasaþjófnað. Aðeins
ástin virðist geta forðað honum frá að verða
forhertur glæpamaður. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir. Áður á dagskrá Sjónvarpsins
1968.
son prófastur á Skeggjastöðum flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög a. Gunnar Hahn og
hljómsveit hans leika þjóðdansa fré
norðurlöndum. b. Nana Mouskouri syng-
ur vinsæl lög frá ýmsum löndum.
9.00 Fréttir.
9.05Morguntónleikar a. Trompetkonsert
i b-dúr eftir Georg Friederich Hándel.
Maurice André leikur með Kammersveit-
inni í Wurtemberg; Jörg Faerber stj. b.
Liv Glaser leikur pianóverk eftir Agathe
Backer-Gröndahl: „Bailöðu" ( b-moll,
„Söng rósanna” og ævintýrasvítuna „í
Bláfjöllum". c. Fiðlukonsert i h-moll eftii
Giovanni Battista Viotti. Andreas Röhn
leikur ásamt Ensku kammersveitinni;
Charles Mackerrash stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar
11.00 Messa i Langholtskirkju á vegum
Samstarfshóps um kvennaguðfræði
Organleikari: Jón Þorsteinsson. Hádeg-
istonleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tónleikar
13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur
H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK).
15.15 Söngvaseiöur. Þættir um íslenska
sönglagahöfunda. Sjöundi þáttur: Pét-
ur Sigurðsson Umsjón: Ásgeir Sigur-
gestsson, Hallgrímur Magnússon og
Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
Heim á leið Margrét Ssemundsdóttir
spjallar við vegfarendur.
16.25 „Til móður rninnar" Móðirin í
skáldskap. Umsjónarmaður: Sigriður Ey-
þórsdóttir. Lesari með umsjónarmanni:
Ingveldur Guðlaugsdóttir.
17.00 Frá tónleikum íslensku hljómsveit-
arinnar í Gamla Biói 28. mai s.l.
Stjórnandi: Guðmundur Emilsson.
Einleikari: Manuela Wiesler. Sam-
leikarar: Laufey Siguröardóttir og
Anna Guðný Guðmundsdóttir. a. „Pa-
vane pour une intante défunte" eftir
Maurice Ravel. b. Diverlimento op. 15
eftir Thea Musgrave. c. „Columbia",
flautukonsert eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
d. Þrjár rómönsur op. 22 fyrir fiðlu og
pianó eftir Clöru Wieck Schumann. e.
„Carmen”, svita nr. 2 eftir Georges Bizet.
18.00 Það var og... Út um hvippinn og
hvappinn með Þráni Bertelssyni.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja. Margrét Hró-
bjartsdóttir flytur.
18.10 ída litla. Annar þáttur. Dönsk mynd í
þremur þáttum um telpu í leikskóla og fjöl-
skyldu hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið).
18.25 Daglegt lif í Dúfubæ. Breskur brúðu-
myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.40 Palli póstur. Breskur brúðumynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sög-
umaður Sigurður Skúlason. Söngvari
Magnús Þór Sigmundsson.
18.55 Sú kemur tið. Franskur teiknimynda-
flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt hon-
um Lilja Bergsteinsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Átta daga afmælisveisla. Svipmyndir
frá 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar í
byrjun júní. Umsjónarmaður Sigurveig
Jónsdóttir.
21.00 Stiklur. í Mallorcaveðri i Mjóafirði -
síðari hluti. I þessum þætti er haldið áfram
ferðinni í Mjóafirði í fylgd með Vilhjálmi
Hjálmarssyni í einmuna blíðviðri. Farið er
um sæbrattar skriður allt út á Dalatanga þar
sem suðrænn aldingróður skrýðir gróður-
hús. Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð:
Oddur Gústafsson. Umsjónarmaður: Ómar
Ragnarsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi. Áslaug Ragn-
ars ræðir við séra Auði Eir Vilhjálmsdótt-
ur.
19.50 „Óstaðfest Ijóð” Sigmundur Ernir
Rúnarsson les eigin Ijóð.
20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eð-
varð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir.
21.00 Eitt og annað um köttinn Umsjónar-
menn: Símon Jón Jóhannsson og Þórdís
Mósesdóttir.
21.40 íslensk tónlist: Tónlist eftir Hjálmar
Ragnarsson a. „Canto” fyrir söngraddir
og hljoögerfil. Háskólakórinn syngur og
Kjartan Ölafsson leikur á hljóðgerfil, höf-
undurinn stj. Aðstoðarstjórnandi: Hanna
G. Sigurðardóttir. b. „Rómansa” fyrir
flautu, klarinettu og píanó. Martial Narde-
au, Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús
Birgisson leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi1' eftir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla-
stjóri les (8).
23.00 Djass: Upphafið - 2. þáttur Jón Muli
Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Karl
Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.)
7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Sigrún Huld Jónsdóttir talar.
8.30 Ungir pennar: Stjórnandi: Sigurður
Helgason.
8.40 Tónbilið Tríó i g-moll fyrir pianó, fiðlu
og selló eftir Joseph Haydn. Emil Gilels,
Leonid Kogan og Mstislav Rostropovitsj
leika.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýð-
andi: Jónina Steinþórsdóttir. Gréta Ól-
afsdóttir les (6).
9.20 Tónleikar 9.30 Tilkyningar. Tónleikar.
9.50 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Tónleikar.
11.05„Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.30 Big bönd Big band danska útvarps-
ins, Big Band Count Basie og fl. leika.
14.00 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck i
þýðingu Mágnúsar Ásgeirssonar og
Magnúsar Magnússonar. Kristin Anna
Þórarinsdóttir les (24).
14.30 Islensk tónlist Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur „Lýriska svítu fyrir hljóm-
sveit” eftir Pál Isólfsson: Páll P. Pálsson
stj.
14.45 Popphólflð - Jón Axel Ólafsson.
15.20 Ppphólfið Umsjón: - Jón Axel Ólafs-
son.15.20 Andartrak umsjón: Sigmar B
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveitin Sin-
fonia of London leikur atriði úr „Hnotu-
brjótnum", ballettsvítu eftir Pjotr Tsjaikof-
skí; John Hollingsworth stj.
17.05 Hárið Umsjón: Kristján Guðlaugsson.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Valborg
Bentsdóttir talar.
21.40 Þróunin. 2. Þurrkurinn. Danskur
myndaflokkur í þremur þáttum um líf og starf
danskra ráðunauta i Afrikuriki. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision - Danska
sjónvarpið)
23.00 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir Umsjónarmaður B|arni Felix-
son.
21.20 Dálítill söngur og dans (A Bit of
Singing and Dancing) Bresk sjónvarps-
mynd. Leikstjóri Robert Knights. Aðal-
hlutverk: June Ritchie, Evelyn Laye og
Benjamin Whitrow. Esme hefur verið
auðsveip og skyldurækin dóttir i 40 ár.
Þegar móðir hennar deyr verður hún
frelsinu fegin i fyrstu. Hún tekur ókunnan
leigjanda, sem býður af sér góðan þokka,
en við nánari kynni rifjast upp fyrir Esme
áminningar móður hennar. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.05 Metorð undir ráðstjórn Dönsk
fréttamynd. í myndinni er leitast við að
kanna á havða hátt menn komast helst
til metorða í Sovétrikjunum i stjórnmál-
um eða athafnalífi. Þýðandi Veturliði
Guðnason. (Nordvision - Danska sjón-
varpið)
22.50 Dagskrárlok
Fyrri mynd sjónvarpsins á laugar-
dagskvöld heitir „Gangið, hlaupið
ckki“ - bandarísk gamanmynd.
Sjónvarp föstudag:
Ballettdansarinn
Helgi Tómasson
Helgi Tómasson heitir íslensk
heimildarmynd um samncfndan
mann, sem Njála kvikmyndagerð
s.f. hefur búið til og sjónvarpið
tekur til sýningar í dag,
föstudaginn 17. júní. Húnerað
sjálfsögðu um ballettdansarann,
Helga Tómasson, sem hefur gert
garðinn frægan um víða veröld.
Helgi Tómasson hóf ballettnám
ungur að árurn hér á íslandi og er
nú talinn einn af fimm fremstu
ballettdönsurum í heirni. í meira
en áratug hefur hann verið einn
aðaldansara við New York City
ballettinn.
í myndinni er fylgst með Helga
að starfi og segir hann af sjálfum
sér og list sinni. Rætt er við konu
hans og fólk úr ballettinum. Meðal
dansatriða má nefna þátt úr „Gis-
elle“ í Þjóðleikhúsinu, „Hnetu-
brjótnum” í New York og myndir
frá alþjóðlegri listdanskeppni í
Moskvu árið 1969, þar sem Helgi
hlaut silfurverðlaun.
Kvikmyndatökumaður er Har-
aldur Friðriksson og umsjónar-
maður Valdimar Leifsson. Þula er
Sigrún Stefánsdóttir.
Laugardagur lofar
góðu í sjónvarpi:
„Löður”höfundur
aftur á skjánum
Dagskrá sjónvarpsins á
laugardagskvöid er athyglisverð,
bæði vegna þess að nú verða sýndar
tvær kvikmyndir í einu, sem er
ákaflcga lofsvert framtak af
sjónvarpsins hálfu og mætti gera
meira af því. Og svo verður sýndur
fyrsti þátturinn í nýjum flokki, „I
blíðu og stríðu“, sem engin önnur
en Susan Harris, höfundur
„Löðurþáttanna“ vinsælu, átti
hugmyndina að.
Engjir upplýsingar höfum við unt
þennan nýja þátt og verður hann
því að dæma sig sjálfur á skjánum.
En ef marka má „Löðurgerðina"
ætti þessi að spjara sig dável. Hann
hefst klukkan 20.35.
Fyrri kvikmyndin heitir „Gang-
ið, hlaupið ekki“ og er bandarísk
gamanmynd, að sögn sjónvarpsins,
frá árinu 1966. Gary Grant, sem
mörgum ömmum finnst svo sætur,
leikur eitt aðalhlutverkanna.
Myndin gerist í Tókýo, árið sem
Ólympíuleikarnir voru haldnir þar.
Söguþráðurinn er eitthvað á þessa
leið: Góðhjörtuð stúlka skýtur
skjólshúsi yfir breskan iðnjöfur og
bandarískan göngugarp, sem eru á
hrakhólum. Reynir þetta sambýli
mjög á þolrif þeirra allra áður en
lýkur.
Þessi mynd er raunar endurgerð
annarrar myndar, sem hét „The
More, the Merrier“ sem var gerð
1943 og léku þá í henni Charles
Coburn, Jean Arthur og Joel
McCrea. Kvikmyndahandbækur
okkar telja þá mynd mun skemmti-
legri og betur gerða en þá, sem nú
verður sýnd, og raunar sé aðeins
tvennt athyglisvert í þessari: lands-
lagið í Tókýó og kveðjusena Gary
Grants. En við sjáum hvað setur.
Síðari kvikmyndin er frönsk frá
árinu 1959 og var sýnd áður í sjón-
varpinu 1968, en sennilega eru
flestir sem sáu hana þá búnir að
gleyma henni. Hún heitir „Vasa-
þjófur“. Leikstjóri er Robert Bres-
son og er myndin sögð afar
athyglisverð frá hans hálfu. Hún
segir af manni, sem lendir á refil-
stigum og leggur stund á vasaþjófn-
að. asti
sjémrarp