Þjóðviljinn - 02.09.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 02.09.1988, Blaðsíða 31
Föstudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sœfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ól- afsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. 21.00 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.00 Atlantic City. (Kanadísk/Frönsk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Louis Malle. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Susan Sarandon. Roskinn smáglæpa- maður finnur vænan skammt af eiturlyfj- um og ætlar sér að hagnast vel á sölu þeirra. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 17.00 íþróttir. Umsjón Arnar Björnsson 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Moffi - Síðasti pokabjörninn. 19.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórs- son. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó 20.35 Ökgþór Breskur gamanmynda- flokkur. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Ærslagarður (National Lampoon's Animal House). Bandarlsk blómynd frá 1978. Leikstjóri John Landis. Aðalhlut- verk: John Belushi, Thomas Hulce, Tim Matheson, Donald Sutherland og Karen Allen. Gamanmynd sem gerist í menntaskóla á sjöunda áratugnum og fjallar um tvær klíkur sem eiga í sífelld- um erjum. Þýðandi Ólöf Pálsdóttir. 23.00 Hörkutól. (Madigan). Bandarísk biómynd frá 1968. Leikstjóri Don Siegel. Aðalhlutverk Richard Widmark, Henry Fonda, Inger Stevens og James Wit- hmore, Leynilögreglumaður frá New York fer sínar eigin leiðir við lausn erf- iðra mála, sem ekki eru vel séðar af löqreqluyfirvöldum. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.45 Útvarpsféttir í dagskrárlok. Föstudagur 16.15 #S/mon. Gamanmynd með Alan Arkin I aðalhlutverki. Nokkrum vlsinda- mönnum tekst að heilaþvo háskólapróf- essor og telja honum trú um að hann sé vera úr öðrum heimi. 17.50 # Þrumufuglarnir Teiknimynd. 18.15 # Föstudagsbitinn. Tónlistarþátt- 19.19 19:19. 20.30 Atfred Hitchcock. Nýjar stuttar sakamálamyndir. 21.00 f sumarskap! með Norðlending- um. 21.50 # Maðurinn í gráu fötunum. Aðal- hlutverk: Gregory Peck, Fredric March og Jennifer Jones. 24.05 # Iflgresl. Mynd um leiðsögumann í Kenýa og fjölskyldu hans sem verða fyrir árásum hungraðra Ijóna. Ekki við hæfi barna. 01.30 # Saint Jack. Bandaríkjamaðurinn Jack, búsettur í Singapore, stofnsetur vændishús og fær undirheimalýö borg- arinnar upp á móti sér. Ekki við hqfi barna. 03.20 Dagskrárlok. Laugardagur 09.00 # Með Körtu I þættinum lærir Karta svarta umferðarreglurnar en hún segir líka sögu og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. 10.30 # Penelopa puntudrós. Teikni- mynd. 10.50 # Þrumukettir. Teiknimynd. 11.15 # Ferdinand fljúgandi. 1. þátturaf 6. 12.00 # Viðskiptaheimurinn, Wall Street Journal. Endurtekinn þáttur frá síðast liðnum fimmtudegi. 12.30 # Hlé 13.50 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.45 # Ástarþrá. Lovesick. Hamingju- samlega giftur sálfræðingur og fjöl- skyldufaðir gerir þá skyssu að verða yfir sig ástfanginn af sjúklingi sinum þrátt fyrir að slíkt sé gjörsamlega andstætt sannfæringu hans og starfsreglum. 16.20 # Listamannaskálinn. Sir Peter Hall rak smiðshöggið á fimmtán ára frægðarferil sinn sem leikstjóri hjá Þjóð- leikhúsi Breta með uppfærslu á þremur siðustu leikritum Sakespeares - Symb- elín, Ofviðrinu og Vetrarævintýri - öll með sömu leikurunum. Afskipti Peters af Þjóðleikhúsi Breta hafa gert það að einu besta og virtasta leikhúsi veraldar, en hann er jafnframt talinn fremsti Shakespeare-leikstjóri Englendinga. I þættinum er skyggnst inn á æfingar, spjallað við leikara og aðstandendur sýninganna og fylgst með vinnu- brögðum þessa afburða leikstjóra. 17.15 # íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 Fréttir, veður, íþróttir, menn- ing og listir, fréttaskýringarog umfjöllun. 20.15 Babakiueria Kaldhæönislegurgrín- þáttur, gerður af frumbyggjum Ástraliu um orsakir og afleiðingar kynþáttafor- dóma. Aðalhlutverk: Michelle Torre, Bob Maza, Kevin Smith og Athol Com- pton. 20.50 # Verðir laganna. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. 21.40 # Hraðlest (Von Ryans Von Ry- an’s Express. Atburðir myndarinnar eiga sér stað í heimsstyrjöldinni síðari þegar bandarískur ofursti er sendur sem stríðsfangi í herbúðir á Italíu. 23.30 # Sga rokksins Nýir, vandaðir heimildarþættir þar sem saga rokksins er rakin í máli og myndum. Hór getur að líta myndbandabrot og viðtöl við fremstu tónlistarmenn þessa tíma. Þættirnir hafa hver ákveðið þema og megum við eiga von á að sjá skæðustu rokkstjörnur allra tíma svo sem Elvis, Bítlana, Rolling Stones, Michael Jackson og fleiri. 00.00 # þegar draumarnir rætast. Sus- an, ung og aðlaðandi listakona vinnur til IKVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið: Föstudagur kl. 22.00 Atlantic City Það var franski leikstjórinn Louis Malle sem gerði þessa þrælskemmtilegu glæpamynd árið 1980 um fullorðinn smákrimma, sem ætlar að hagnast á sölu vímuefna, er hann finnur af tilviljun. Það er hin aldna kempa Burt Lancast- er, sem á stjörnuleik í hlutverki glæpamanns- ins og þykir karlinn ekki í annan tíma sýnt jafn vel hvað undir hrjúfum skrápnum leynist. Myndin fær að meðaltali 4 stjörnur I kvik- myndahandbókum. Sjónvarpið: Laugardagur kl. 21.15. Ærslagarður (National Lampoons Animal House) Eftir spennu föstudagsins er ágætt að slappa af með ærslum þeirra John Belushis, Thomas Hulce, Donald L'utherlands o.fl. í kvik- mynd John Landis, Ærslagarður, frá 1978. Kvikmyndin lifir einkum fyrir djöfullegan leik grínistans John Belushis, sem lést nokkrum árum seinna af of stórum skammti af heróíni. Ein til tvær og hálf stjarna I handbókum. Stöð 2: Aðfaranótt laugardags kl. 1.30 Saint Jack Föstudagskvöldið og aðfararnótt laugar- dags er veislunótt unnenda glæpamynda því á eftir Atlantic City kemur annað klassískt meistaraverk í þessum geira kvikmyndalistar- innar, en það er Heilagur Jakob eftir Peter Bogdanovich með Ben Gazzara og Denholm Elliott í aðalhlutverkum. Heilagur Jakob stofnsetur vændishús í Singapore og fær utan- garðsfólk borgarinnar upp á móti sér. Myndin er framleidd 1980. Þriggjastjörnumynd. að ná endum saman og er sátt við lltið og tilveruna. Málin taka þó aðra stefnu þegar martraðirnar, sem sækja á hana, fara að rætast. Hún fær litla samúð kærastans, sem er gagntekinn af glæpamálunum sem hann fæst við að rannsaka, en gömul vinkona og vinur reyna að leysa gátuna. Aöalhlutverk: Cindy Williams, Lee Horsley, David Morse og Jessica Harper. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. 01.30 # Námakonan Ung kona brýtur sér leið gegnum þykkan skóg fordóma og fer að vinna jafnfætis karlmönnum við námagröft. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ned Beatty og Tess Harper.Leikstjóri og framleiðandi: Walter Doniger. 03.05 # Dagskrárlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurlrengir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Lífsham- ingjan í Ijósi þjáningarinnar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. 11.00 Fréttir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir 13.35 Miðdeg- issagan: „Jónas". 14.00 Fréttir. 14.05 Ljú- flingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóð- um. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist af síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barna- tíminn. 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í friið. 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 I sumarlandinu. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfegnir. 16.20 Laugar- dagsóperan. 18.00 Sagan: „Útigangs- börn". 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Barnatíminn. 20.15 Harmoníkuþátt- ur. 20.45 Land og landnytjar. 21.30 (s- lenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnætt- ið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Sunnudagsstund barn- anna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Á aldarártið Jóns Árnasonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Frá Tónlistarhátíð- inni ( Vínarborg. 18.00 Sagan: „Útigangs- börn“. 19.00Kvöldfréttir. 19.30Tilkynning- ar. 19.35 Smálitið um ástina. 20.00 Sunnu- dagsstund barnanna. 20.30 íslensktónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarps- sagan: „Fuglaskottís" 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur I. 10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Sumar- sveifla. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtón- ar. 22.07 Snúningur. 02.00 Vökulögin. Laugardagur 2.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Lög og létt hjal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út á lifið. 02.00 Vökulögin. Sunnudagur 2.00 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorgunn. II. 00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 112. tónlistar- krossgátan. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. 22.07 Af fingrum fram. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 08.00 PJáll Þorsteinsson - tónlist og spjall að hættl Palla 10.00 Hörður Arnar- son, morguntónlistin og hádegispopp- ið 12.00 Mál dagsins, fréttastofan.12.10 Hörður heldur áfram með föstudags- poppið. 14.00 14.00 Anna Þoriáks og föstudagssíðdegið. 18.00 Reykjavík síðdegis, hvað finnst pér? 19.00 Mar- grét Hrafnsdóttir og tónlistin fn. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt 03.00 Næturvakt Bylgjunnar Laugardagur 08.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. 12.00 1,2 og 16 með Herði og Önnu 16.00 Islenski listinn, Pétur Steinn. 18.00 Haraldur Gíslason. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir. 03.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Felix Bergsson. 12.00 Þorsteinn As- geirsson. 17.00 Halli Gísla. 21.00 Á síð- kvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. 10.30 Á mannlegu nótunum. 11.30 Nýi tíminn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 14.00 Skráargat- ið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót.19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Uppáhaldslögin. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Laugardagur 9.00 Barnatími. 9.30 I hreinskilni sagt. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 11.00 Fróttapottur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Popp- messa i G-dúr. 14.00 Af vettvangi barátt- unnar. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. 16.30 Opið. 17.00 I Miðnesheiðni. 18.00 Opið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Sunnudagur 9.00 Barnatimi. 9.30 Erindi. 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Rétt- vísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 13.30 Fridag- ur. 15.30 Treflar og servíettur. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Heima og heiman. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson 8.00 Stjörnu- fréttir 9.00 Gunnlaugur HelgasonlO.OO og 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegis- útvarp. Bjami Dagur Jónsson 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar 19.00 Stjömutíminn 21.00 í sumar- skapi, stöð 2 og Hótel fsland 22.00- 03.00 Sjúddirallireivaktin nr.1 03.00- 09.00 Stjörnuvaktin Laugardagur 9.00 Slgurður Hlöðversson 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Laugardagur til lukku 16.00 Stjörnufréttir 16.00 “Milli fjögur og sjö„ Bjarni Haukur Þórsson 19.00 Oddur Magnús 22.00-03.00 Sjuddirallireivaktin nr. 2 03.00-09.00 Stjörnuvaktin Sunnudagur 09.00 Einar Magnús Magnússon 13.00 „Á sunnudegi,, 16.00 „I tunfætinum" 19.00 Sigurður Heigi Hlöðversson 22.00 Árni Magnússon 00.00-07.00 Stjörnu- vaktin HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101.8 ÍDAG er 2. september, föstudagur í tuttugustu viku sumars, ellefti dagurtvímánaðar, 246. dagurárs- ins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 6.13 en sest kl. 20.39. Tungl minnkandi á þriðja kvartili. VIÐBURÐIR Heklugos 1845. ÞjóðhátíðardagurVíetnam. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Lyflabúðin Iðunn er opin allan sólarhringinn föstudag, laugar- dag og sunnudag, en Garðsapótektil 22föstud- agskvöld og laugardag 9-22. GENGI 1. september 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar........ 46,870 Sterlingspund........... 78,763 Kanadadollar............ 37,837 Dönsk króna.............. 6,4939 Norskkróna............... 6,7658 Sænsk króna............... 7,2308 Finnsktmark............. 10,5160 Franskurfranki........... 7,3490 Belgiskurfranki........... 1,1897 Svissn.franki............ 29,5990 Holl.gyllini............. 22,1017 V.-þýsktmark............. 24,9547 Itölsklfra................ 0,03357 Austurr. sch............... 3,5467 Portúg. escudo............ 0,3039 Spánskurpeseti............ 0,3779 Japanskt yen.............. 0,34298 frsktpund............... 66,837 SDR...................... 60,3212 ECU-evr.mynt............ 51,7796 Belgískurfr.fin........... 1,1709 NÝTT HELGARBLAÐ - VjÓÐVIUINN - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.