Þjóðviljinn - 19.05.1989, Blaðsíða 31
Föstudagur
17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur.
18.15 Litli sægarpurinn Fyrsti þáttur.
18.45 Táknmálsfréttir
18.50 Magni mus Teiknimynd.
19.05 Ærslabelgir
19.20 Benny Hill Gamanmyndaflokkur.
19.50 Tommi og Jenni
20.00 Fréttir og veður
20.30 Fiðringur Þáttur fyrir ungt fólk.
21.00 Derrick
22.10 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur
22.20 Fallvölt frægð Jamaísk bíómynd frá
1973.
Laugardagur
11.00 Fræðsluvarp - Endursýning.
12.00 Hlé
13.45 Enska bikarkeppnin Liverpool -
Everton.
16.00 jþróttaþátturinn
18.00 Ikorninn Brúskur Teiknimynd.
18.25 Bangsi bestaskinn Teiknimynd.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda-
flokkur.
19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu
sem hefst á fróttum kl. 19.30 Síðan
fjallar Sigurður G. Tómasson um fréttir
vikunnar.
20.20 Réttan á röngunni Gestaþraut í
Sjónvarpssal.
20.45 Lottó
20.50 Fyrirmyndarfaðir Gamanmynda-
flokkur
21.20 Fólkið í landinu Svartfugl við ósa
Blöndu
21.45 Iðgrænn skógur (Emerald For-
est). Bandarísk bíómynd frá 1985.
23.35 Hver myrti forsetann? (Winter
Kills). Bandarísk bíómynd frá 1979.
01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
Sunnudagur
12.30 Evrópumeistaramót í fimleikum
kvenna
14.30 Hlé
17.50 Sunnudagshugvekja Sr. Gunnar
Björnsson flytur.
18.00 Sumarglugginn
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Roseanne Gamanmyndaflokkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og
fréttaskýringaþáttur.
20.30 Magni mús Teiknimynd.
20.45 Vatnsleysuveldið Fyrsti þáttur.
Ástralskur myndaflokur í tíu þáttum.
21.40 Akstur er dauðans alvara Þáttur
um umferðarmál.
22.30 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur
21.45 Prince á hljómleikum i Vestur-
Þýskalandi 9. september 1988.
00.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Mánudagur
16.30 Fræðsluvarp
17.50 Tusku-Tóta og Tumi Teiknimynd.
18.15 Litla vampiran
18.45 Táknmálsfréttir
18.55 Vistaskipti Gamanmyndaflokkur.
19.20 Ambátt Brasilískur framhalds-
myndaflokkur.
19.54 Tommi og Jenni
20.00 Fróttir og veður
20.30 Fréttahaukar Framhaldsmynda-
flokkur.
21.15 Ógnvaldurinn Breskt sjónvarps-
leikrit gert eftir sögu Ray Bradburys.
21.45 Heiðraðu skáikinn Bresk heim-
ildamynd um aðgerðir bandarískra
embættismanna í þágu þýskra vísinda-
manna sem höfðu starfað fyrir nasista,
til að auðvelda þeim að gerast banda-
rískir ríkisborgarar.
23.00 Ellefufréttir f dagskrárlok
STÖÐ 2
Föstudagur
16.45 Santa Barbara Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 Feðgar i kifpu Gamanmynd.
19.00 Myndrokk
19.19 19.19
20.00 Teiknlmynd
20.10 Ljáðu mór eyra
20.40 Bemskubrek Gamanmyndaflokk-
ur
21.10 Syndin og sakleysið Bíómynd
22.50 Bjartasta vonin Breskur gaman-
myndaflokkur.
23.15 Einn á móti ölium Svart/hvitur
vestri með glæsimenninu Gregory
Peck.
01.00 Furðusögur Amazing Stories
02.10 Dagskrárlok
Laugardagur
9.00 Með Beggu frænku
10.35 Hinir umbreyttu Teiknimynd
11.00 Klementína Teiknimynd
11.30 Fálkaeyjan Ævintýramynd.
12.00 Ljáðu mór eyra Tónlistarþáttur
12.25 Lagt í’ann
12.50 Kyrrð norðursins Silence of the
North. Myndin byggir á ævisögu Olive
Fredrickson.
14.25 Ættarveldið Framhaldsþáttur.
15.15 Myndrokk
15.40 Blóðrauðar rósir Endurtekin fram-
haldsmynd i tveim hlutum.
17.00 iþróttir ó laugardegi
19.19 19.19
20.00 Heimsmetabók Guinnes
20.30 Ruglukollar Gamanmyndaflokkur
20.55 Fríða og dýrið Framhaldsmynda-
flokkur
21.45 Móðurást Love Child Átakanleg
bíómynd.
23.20 Herskyldan Spennuþáttaröð.
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Stöö 2: Föstudagur kl. 23.15
Einn á móti öllum (Only the Valiant)
Svart/hvítur vestri frá árinu 1950 með Gregory Peck í aðalhlutverki.
Herforingi er sakaður um að hafa sent einn hermanna sinna vísvitandi
út í dauðann í bardaga við apatsjiindíána. Herforinginn fær þó tækifæri
til þess að hreinsa mannorð sitt með því að fara í glæf raleiðangur með
herdeild sína. Leikstjóri er William Gagney en auk Gregorys Peck
leika þær Barbara Peyton og Gig Young stór hlutverk í myndinni.
Maltin gefur myndinni tvær stjörnur.
Sjónvarpiö:
Laugardagur kl. 23.35
Hver myrti
forsetann?
(Winter Kills)
Hver silkihúfan af leikararjóm-
anum er upp af annarri í þessari
kvikmynd leikstjórans Williams
Richerts frá árinu 1979. Jeff Bri-
dges er í aðalhlutverki en John
Huston þykir þó varpa skugga á
allar stórstjörnurnar, en auk
þeirra Bridges fara með stór hlut-
verk þau Anthony Perkins, Eli
Wallach, Sterling Hayden og El-
izabet Taylor, svo nokkrir séu
nefndir. Yfirleitt mislukkast slíkar
stórstjörnumyndir en þessi sak-
amálamynd þykir nokkuð vel
heppnuð. Forsetinn er myrtur en
bróðir hans fer að rannsaka mál-
ið. Myndin fær tvær og hálfa
stjömu í handbókum.
Sjónvarpiö: Laugardagur kl. 21.45
Iðagrænn skógur (Emerald Forest)
Enn einusinni stillir John Boorman nútímamanninum andspænis
villtri náttúru og frumstæðri menningu. Mynd þessi gerist í frum-
skógum Amason. Sonur bandarísks verkfræðings, sem vinnur að
stíflugerð í skóginum, týnist. Frumbyggjar skógarins taka hann að sér
og ala hann upp en nokkrum árum seinna kemur sonurinn í leitirnar.
Inn í þennan spennuþráð spilar svo eyðing skóganna og barátta
frumbyggja fyrir tilverurétti sínum en baktjöldin eru hinn hrikalegi
skógur Amasonsvæðisins. Iðagrænn skógur er kannski ekki jafn
heilsteypt og Hættuförin sem Stöð 2 sýndi nýverið en engu að síður
mjög athyglisverð mynd.
00.10 Bekkjarpartý Gamanmynd.
01.25 Dagskrárlok
Sunnudagur
9.00 Högni hrakkvfsi Teiknimynd.
9.20 Alli og íkornarnir Teiknimynd.
09.45 Smygl Framhaldsmyndaflokkur.
10.15 Lafði lokkaprúö Teiknimynd.
10.25 Selurinn Snorri Teiknimynd.
10.40 Þrumukettir Teiknimynd.
11.05 Drekar og dýflissur Teiknimynd.
11.30 Fjölskyldusögur Leikin barna og
unglingamynd.
12.10 Óháöa rokkið Tónlistarþáttur.
13.20 Mannslfkaminn
13.50 Bióörauðar rósir Endurtekin fram-
haldsmynd í tveim hlutum.
15.10 Leyndardómar undirdjúpanna
16.10 NBA körfuboltinn
17.10 Listamannaskálinn
18.05 Golf
19.19 19.19
20.00 Svaðllfarir f Suðurhöfum Fram-
haldsmyndaflokkur.
20.55 Þetta er þitt Iff Michael Aspen tekur
á móti frægu fólki.
21.25 Lagakrókar Framhaldsmynda-
flokkur
22.15 Verðir laganna Framhaldsmynda-
flokkur
23.05 Með óhreinan skjöld Spennu-
mynd með gamansömu ívafi.
Mánudagur
16.45 Santa Barbara
17.30 Draumar geta ræst Sam's Son
Bíómynd.
1 q i q 1Q 1 g
20*00 Mikki og Andrés
20.30 Kæri Jón Framhaldsmyndaflokkur
21.00 Dagbók smalahunds Diary of a
Sheepdog Fyrsti þátturinn af sextán í
nýrri hollenskri framhaldsþáttaröð.
21.50 Háskólinn fyrir þig Námsbraut I
hjúkrunarfræði
22.15 Stræti San Fransiskó Spennu-
myndaflokkur.
23.05 Auðveld bráð Easy Prey Hörku-
spennandi og áhrifarík mynd.
^ FM, 92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 (
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
timinn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30
Maðurinn á bak viö bæjarfulltrúann. 11.00
Fréttir 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn
13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.05
Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 „Vísindin
efla alla dáð”. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbók-
in 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp-
ið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir. 18.03 Tónlist. 18.45 Veður-
fregnir 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn-
ingar. 19.33 Kviksjá 20.00 Litli barnatím-
inn 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Norð-
lensk vaka. 20.00 Fróttir. 22.15 Veður-
fregnir 22.20 Danslög. 23.001 kvöldkyrru.
24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00
Veðurfregnir.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góð-
an dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir.
9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustendaþjón-
ustan. 9.30 Tónlist. 9.45 Innlent fréttayfirlit
vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Til-
kynningar. 11.03 I liðinni viku. 12.00 Til-
kynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45
Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 Til-
kynningar. 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill.
16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30
Ópera mánaðarins. 18.00 Gagn og gam-
an. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal
segja? 20.00 Litli bamatíminn. 20.15 Vísur
og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. 21.30 Is-
lenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.15
Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmon-
íkuunnendum. 23.00 Nær dregur mið-
nætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um
tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir.
Sunnudagur
7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Af menningartímaritum.
11.00 Messa í Árbæjarkirkju. 12.10 Dag-
skrá. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veður-
fregnir. 13.30 Frá hátíðardagskrá í Þjóð-
leikhúsinu vegna aldarafmælis Gunnars
Gunnarssonar. 14.30 Með sunnudags-
kaffinu. 15.10 Spjall á vordegi. 16.00 Frétt-
ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp-
ið. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu-
bandalaga útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og
gerst hafi í gær". 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sunnu-
dagsstund barnanna. 20.30 (slensk tónlist.
21.10 Ekki er allt sem sýnist. 21.30 Út-
varpssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00
Hugleiðingar á vorkvöldi. 24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan. 01.10 Veðurfregnir.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 (
morgunsárið.9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál.
9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í
gær”. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur.
11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I
dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan. 14.00
Fréttir. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála-
blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. 17.03Tónlistásíðdegi. 18.00
Fróttir. 18.03 Á vettvangi. 18.45 Veður-
fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn-
ingar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um dag-
inn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Barokktónlist. 21.00 Glefsur. 21.30
Utvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður-
fregnir. 22.30 Kreppan í kjðtsölunni. 23.10
Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir.
RÁS 2
FM 90,1
Föstudagur
00.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. 11.03
Stefnumót. 12.00 Fréttayfiriit. 12.15
Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45
Umhverfis landið á áttatíu. 14.05 Milli
mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir. 19.33 (sland-England
landsl. í knattsp. f622.07 Snúningur. 02.05
Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin.
Laugardagur
03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05
Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 15.00
Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndar-
fólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar.
22.07 Út á lífið. 02.05 Eftiriætislögin. 03.00
Vökulögin.
Sunnudagur
03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnu-
dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00
Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Spilakassinn. 14.00 fþróttarásin. 16.05
128. Tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island.
20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Á elleftu
stundu. 01.10 Vökulögin.
Mánudagur
01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. 12.00
Fréttayfiriit. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á átta-
tfu. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31
Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja.
01.10 Vökulögin.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
Föstudagur
9.00 Rótartónar. 13.00 Geðsveiflan. 15.00
Á föstudegi. 16.30 Frá verkfallsvakt
BHMR. 17.00 (hreinskilni sagt. 18.00 Upp
og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Gott
bít. 23.30 Rótardraugar. 02.00 Næturvakt.
Laugardagur
06.00 Meiriháttar morgunhanar. 10.00 Út-
varp Rót f hjarta borgarinnar. 15.00 Af vett-
vangi baráttunnar. 17.00 Um Rómönsku
Ameríku. 18.00 Heima og að heiman.
18.30 Ferill og „fan”. 20.00 Fés. 21.00 Sf-
byljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætur-
vakt.
Sunnudagur
11.00 Sfglldur sunnudagur. 12.00 Jazz &
blús. 13.00 Prógramm 15.00 Elds er þörf.
16.00 Kvennaútvarpið. 17.00 Á mannlegu
nótunum. 18.00 Frá verkfallsvakt BHMR.
18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til
sælu. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.00
Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00
Næturvakt.
Mánudagur
9.00 Rótardraugar. 11.00 Hljðmplötuþátt-
urinn. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
15.30 Laust. 16.30 Frá verkfallsvakt
BHMR. 17.00 Samband sérskóla. 17.30
Laust. 18.00 Opið hús hjá Bahá'fum. 19.00
Opið. 20.00 Fés. 21.00 Tvffarinn. 22.00
Hausaskak. 23.30 Rótardraugar. 24.00
Næturvakt.
BYLGJAN
FM 98,9
Föstudagur
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson. 10.00-14.00 Valdís Gunn-
arsdóttir. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guð-
mundsson. 18.10-19.00 Reykjavík
sfðdegis./Hvað finnst þér? 19.00-20.00
Freymóður T. Sigurðsson. 20.00-22.00
Ólafur Már Björnsson. 22.00-02.00 Har-
aldur Gíslason. 02.00-09.00 Næturdag-
skrá.
Laugardagur
09.00-13.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00-
18.00 Kristófer Helgason. 18.00-22.00
Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-02.00 Sigur-
steinn Másson. 02.00-09.00 Næturdag-
skrá.
Sunnudagur
09.00-13.00 Haraldur Gíslason. 13.00-
18.00 Ólafur Már Björnsson. 18.00-24.00
Kristófer Helgason. 24.00-07.00 Nætur-
dagskrá.
Mánudagur
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson. 10.00-14.00 Valdís Gunn-
arsdóttir. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guð-
mundsson. 18.10-19.00 Reykjavík sfðdeg-
is. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00-24.00 Sigursteinn Másson. 24.00-
07.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
Föstudagur
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson. 10.00-14.00 Jón Axel Ölafs-
son. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason.
18.10-19.00 Islenskir tónar. 19.00-20.00
Freymóður T. Sigurðsson. 20.00-22.00
Ólafur Már Björnsson. 22.00-02.00 Har-
aldur Gfslason. 02.00-09.00 Næturstjörn-
Laugardagur
09.00-13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
13.00-18.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00-
22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00-02.00
Sigursteinn Másson. 02.00-09.00 Næt-
urstjömur.
Sunnudagur
09.00-14.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00-18.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00-
24.00 Kristófer Helgason. 24.00-07.00
Næturstjörnur.
Mánudagur
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson. 10.00-14.00 Jón Axel Olafs-
son. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason.
18.10-19.00 (slenskir tónar. 19.00-20.00
Freymóður T. Sigurðsson. 20.00-24.00
Sigursteinn Másson. 24.00-07.00 Næt-
urstjörnur.
í DAG
19.MAÍ
föstudagur í fimmtu viku sumars,
þrítugasti dagur hörpu, 139. dag-
ur ársins. Sól kemur upp í
Reykjavík kl. 4.00 en sest kl.
22.51. Tungl vaxandi áöðru
kvartili (fullt á morgun).
VIÐBURÐIR
FæddurSteingrímurThorsteins-
son skáld og rektor 1831.
APÓTEK
Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða
er í Apóteki Austurbæjar og
Breiðholtsapóteki. Apótek
Austurbæjar er opið allan sólar-
hringinn en Breiðholtsapótek
virka dagatil 22 og laugardag 9-
22.
GENGi
18. maí
1989 kl. 9.15.
Bandarikjadollar Sala 55,87000 90,18500
Kanadadollar 46,79200
Dönsk króna 7,28660
Norsk króna 7,85130
Sænsk króna 8,40530
Finnsktmark 12,73250
8,37730
Belgfskurfranki 1,35510
Svissn. franki 31.80120
Holl.gyllini 25,16610
V.-þýskt mark 28,36760
Itölsklfra 0,03890
Austurr. sch 4,03320
Portúg. escudo 0,34340
Spánskurpeseti 0,45340
Japansktyen 0,40144
(rsktpund 75,83500
Föstudagur 19. maí 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31