Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 13
Spaugileg atvik úr íslensku skólastarfi íslenskukennari í menntaskóla spurði eitt sinn nemanda að því, hvað bær Hallgríms Péturssonar á Hvalfjarðarströnd hefði heitið. Nemandinn hugs- aði sig um góða stund en sagði því næst: „Ég get ómögulega munað nafn bæjarins en ég veit að það hefur eitthvað með úrgang að gera.“ Þannig hljómar ein af 150 skopsögum sem þeir Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Sigurjónsson hafa safnað saman í bókarkorn, sem þeir kalla Skóla- skop. Nýtt helgarblað fékk leyfi höfunda til að birta nokkur sýnishorn af sögunum: Á söguprófi í 6. bekk voru nem- endur beðnir að útskýra hugtakið „lýðræði” og var útskýring eins nemandans á eftirfarandi hátt: „Lýðræði er þegar allir fá að ráða nema fólkið sjálft.” Úrdýrafræðiprófi: Spurning: „Hvað nefnist kvenkynsselur?” Svar: „Selma.” Úrritgerðum „bakteríur”: „Bakteríureru bráðsmitandi sjúkdómur, sem getur valdið dauða...” Kennari í ónefndum barnaskóla spurði eitt sinn nemanda að því hvaðaefni væri aðaluppistaðan í þvaginu. „Ætli það sé ekki hland,” svar- aði nemandinn hróðugur. I Flensborgarskóla í Hafnarfirði voru nemendur í 1. bekk beðnir um að skrifa upp „Þingvalla- söng” á íslenskuprófi. Einn nem- andi sem ekki hefur haft Ijóðið alveg á hreinu byrjaði þannig: Öxarvið ána árdags í Ijóma upp rísi Þjóðverjar austur í sveit. Stúlka í Borgarnesi sem horfði á íslandskort hangandi uppi á vegg lét eftirfarandi setningu frá sér fara: „Það er meira hversu margar ár á íslandi renna upp í móti“. Á málfræðiprófi voru nemendur beðnir um að finna samheiti orðsins „jarðepli". Einn nemandi svaraði því til að það væri epli sem grafið hefði verið í jörðu. Nafnorðið vomur merkir sam- kvæmt orðabók óf reskja, draugur og/ eða kölski. Á lands- prófi voru nemendur beðnir um að útskýra áðurnefnt nafnorð. Einn gerði það svona: „ Það er maður sem er dauður en veit það ekki sjálfur.” Á skyndiprófi í íslandssögu í 7. bekk Grundarskóla áttu nemend- ur að skilgreina nokkur hugtök, þ.á m. orðið „landráðamaður”. Ein útskýring hljóðaði svo: „ Landráðamaður er gamalt orð, sem er lítið notað nú á dögum, en á nútímamáli merkir landráðamaður það sama og for- sætisráðherra.” Á landsprófi var beðið um lýsingu áhrognkelsi. Þarfóreinnnem- andi á kostum í svari sínu og ekki nóg með að hann karlkenndi hrognkelsið heldur hefur hann ef- laust fundið upp nýja dýraætt í leiðinni. Lýsing nemandans á hrognkelsinu varsvohljóðandi: „Hann er skrápdýr af skólp- dýraættinni. Um búkinn liggur skel, vaxin hári. Meltingaifærin eru einn magi og ganga út úr honum níu botnlangar. Sé hann reitturtil reiði, spýr hann eitri og verður þá óvinurinn svartur í framan.” Stúdensefni máttu einhverju sinni velja um fjögur ritgerðarefni á prófi. Efnin sem boðið var upp á voru: Líkamsrækt; Hallgrímur Pétursson, Fiskurinn og Gróður- mold. Nemendur áttu aðeins að veljaeittaf áðurnefndum rit- gerðarefnum en þó afgreiddi einn nemandi málið á eftirfarandi hátt: „Líkamsrækt Hallgríms Péturssonarvaraldrei upp á marga fiska, enda er hann löngu orðinnaðgróðurmold.” Kennari við Árbæjarskóla sótti um ársleyfi frá kennslu fyrir nokkrum árum. Ástæðunafyrir leyfinu, sem menn verða alltaf að tilgreina á umsóknareyðublað- inu, kvað kennarinn vera þá að hann gæti ekki lifað af kennara- laununum og ætlaði því að reyna fyrir sér í annarri vinnu. Það er skemmst frá því að segja að hannfékkneitun. í einni af hinum vinsælu ræðu- keppnum framhaldsskólanna fékk væntanlegur ræðumaður á leið upp að ræðupúlti mikið „úú ú“ utan úr sal. Hans fyrstu orð í hljóðnemann voru því: „ Fyrir hönd ykkar allra býð ég mig hjartanlega velkominn í ræðustól." paðs^m^M Kjötborðið slær allt út. Allt kjöt af HÝSLÁTRUÐU Jóla^ Hangikjötið Daglega úr reyk! Heil læri .00 pr.kg 889 Frampartar heilir 581“ Kauta^ , ^aí nýsVátra^ ítuikiu virvaui Frampartar úrbeinaðir KYNNUM í GARÐABÆ FÖSTUD. OG LAUGARDAG: Lúxus konfekt frá ANTON BERG Jólasmákökur frá MYLLUNNI - . . Nýreyktur híylSS?^! Ill ^ Prkg. AÐEINS Jólaölið frá Sanitas: 5 lítrar 2Vi lítr. 448 °° 238' 1 kg. ÓDYRT danskt BBjawCT frosið grænmeti. Broccoli 998,- 1 kg--- Sumarblanda 9in - 1 kg. _ Grænar baunir 1RR,- 1 kg. __ Blómkálsblanda 91P - 1 kg. __ Blandað grænmeti 975,- 1 kg. _ RÍsbiánda 995,- 1 kg.___ Gtænát_baúnÍTsmaar 248,- 1 kg. Rósenkál _195,- 1 kg. Maísbaunir 195,- 1 kg. _ Smáar gulrætur 195,- 1 kg. Nýslátrað Svínakjöt: Læri 477'“ Bógur457 London lamb af nýslátruðu! 2 lítrar Mjúkís frá Kjörís 38900 1,9 Itr. — .... MS-LÚXUS SKAFÍS ISVÍUa^V 385» Rjómaís með brandílegnum kirsuberjum Rjómaís með bananamauki og súkkulaðibitum Rjómaís með vanillu og vanillukornum úrvah aí nýsVá1 ttruðu'. Rauðrófur 600 gr. 99 °° __ BS 1,1 kg. 139 01 Asparglfs 135 01 Rauðkál 07.00 600 gr. „ 1,1 kg 165 00 OPNUNARTÍMI í GARÐABÆ: Föstudag - opið frá kl. 9-20 Opið laugardag frá kl. 10-20 Opið sunnudag frá kl. 11-18 KJOTMIÐSTOÐIN GARÐATORGi 1 GARBABÆ - LAUGALÆK 2 Ath. á Laugalæk er lokaðá Sunnudag

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.