Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 14
Auglýsið í Nýju Helgarblaði ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Hin árlega bókmenntakynning félagsins verður haldin sunnu- daginn 17. desember klukkan 15 í húsakynnum karlakórsins að Vesturbraut. Eftirtaldir höfundar munu kynna og lesa upp úr verk- um sínum: Svava Jakobsdóttir, Hrafn Jökulsson, Vigdís Grfmsdóttir og Lúðvík Jósepsson. Þá mun Steinar Guðmundsson leika á píanó og að venju verður boðið uppá jólaglögg og piparkökur. Allir velkomnir. Stjórnin Látum börnin ekki gjalda þess hvar þau fæðast í þennan heim. Þau eiga öjl sama rétt til lífsins. Neyðin er víða mikil en ábyrgðin okkar allra. Þitt framlag vegur þungt í markvissu hjálparstarfi. Svona kemst þitt framlag til skila: Við höfum sent söfnunarbauk og gíróseðil inn á flest heimili landsins. Auk þess fylgir bæklingur með þar sem við kynnum fólki nýjan möguleika á því að I gerast styrktarmeðlimir Hjálparstofnunarinnar. | Þá peninga sem fjölskyldan hefur í sameiningu > safnað í baukinn má senda með gíróseðlinum í næsta banka, sparisjóð eða póstafgreiðslu. Einnig má skila söfnunarbaukum og fjárframlögum til sóknarpresta og á skrifstofu Hjálparstofnunar kirkjunnar, Suðurgötu 22 í Reykjavík. I “UHCtHUOUM . ■ « ""<«5 W»o, BRAUö HfiHDfi sa»»“» HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Hand* bók fyrir veiði- þjófa Þórður Halldórsson á Dag- verðará talar. Hann á alls staðar heima, hvort sem er á Snæfells- nesi, undir Jökli, á Akureyri, þar sem hann hefur vetursetu, eða í tjaldi fyrir utan Glæsibæi, þar sem hann gefur fólki hákarlsbita og í nefið og kynnir nýjustu bók- ina: Setið á Svalþúfu, handbók fyrir veiðiþjófa, sem Haraldur Ingi Haraldsson hefur fært í letur og ísafold dreifir. - Ég er mesti heilsufræðingur norðan Alpafjalla, svo það má Rudda ívar Pálsson og Gísli áHofimarka nýja stefnu í útgáfu lax- veiðibóka - Hvers vegna heitir útgáfufé- lag ykkar Ruddi? - Ruddi er stórmerkur, stakur og svartur steinn, sumir segja loftsteinn, við bæinn Sauðanes í A-Hún, en þaðan er höfundur meginefnis bókarinnar, Páll S. Pálsson lögmaður, sem vann að handritinu þegar hann lést, segir Gísli Pálsson, bóndi á Hofi í Vatnsdal, A-Hún. Hins vegar er það þókaútgáfan Hildur sem dreifir bókinni. - Hvernig tnunduð þið lýsa verkinu í fáum dráttum? - Þetta er ítarlegasta rit sem hefur komið út um nokkra lax- veiðiá hérlendis og hefur líka mikið gildi fyrir þá sem aldrei renna fyrir fisk, vegna breiddar- innar í viðfangsefnum, segir ívar Pálsson, viðskiptafræðingur, sem hefur annast útgáfu bókarinnar ásamt Gísla. Þetta er héraðslýs- ing, saga, vísindi, tölfræði, svo nokkuð sé nefnt. Þarna eru líka 45 litmyndir, þar af tvær opnu- myndir úr lofti, auk korta og eldri svart-hvítra mynda. - Hvað er helst að nefna afefn- inu? - Fjölbreytnin. Þarna skrifar t.d. Jón Torfason sagnfræðingur um umhverfi og sögu, allt frá dögum Mána hins kristna, en Jón er þarna úr héraðinu, frá Torfa- læk. Tumi Tómasson fiskifræð- ingur, deildarstjóri Veiðimála- stofnunar á Norðurlandi vestra, sem rannsakað hefur sérstaklega lífríki Laxár og Laxárvatns, skrif- ar um fisistofna Laxár á Ásum og vistkerfið. Kaflarnir um veiðistaðina og veiðiaðferðir eru eftir Pál S. Páls- son, en hann veiddi í ánni frá ung- lingsárum og til dauðadags, svo fáir menn hafa verið Laxá á Ásum kunnugri en hann. Svo eru 8 ágætir veiðimenn með frásagnir af velgengni sinni, en Laxá á Ásum hefur nú oft verið nefnd „besta laxveiðiá í heimi“, vegna þess að óvíða hafa fengist fleiri laxar á hverja stöng en þar. Hún 14 SIÐA - NÝTT HELGARBLAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.