Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 30
Alþý&ubankinn, Akureyri, Ruth Hansen, málverk. Til 2.2.1990, opið á afgreiðslutíma bankans. Berglist, Laugavegi 11 (v/ Smiðjustíg), Alda Sveinsdóttir, lands- lagsmyndir. Til jóla, opnunartími verslunarinnar. Bókasafn Kópavogs, Gunnar Bjarnason, málverk. Til áramóta, mán-fö 10-21, lau 11 -14. FÍM-salurinn, Garðastræti6Jólas- ýning FÍM. DagskrálausjáHittog þetta. Opið frá kl. 14 alla daga, en lokun fylgir almennum verslunártíma. Gallerí Borg, jólasýning á verkum „gömlu meistaranna", boðið uppá jólaglögg og piparkökur lau. Grafík galleríið, blandað upphengi e/ fjölda höfunda. Opnunartími verslana, 10- 22 lau. Gallerí Hulduhólar, Mosfellsbæ, Steinunn Marteinsdóttir, veggmyndir og keramik. Lau og su 13-19. Hafnarborg, Hf, Safnasýning, söfn í eigu einstaklinga, opn. lau. Til 15.1.9014-19 daglega. fþróttahús íþróttafélags fatlaðra, Hátúni 12, Hörður Björnsson sýnir tölvumyndir litaðar með krítarlitum. Opið lau og su 14-18. Andvirði mynd- anna rennur í byggingarsjóð íþrótta- hússins. Jólamarkaður, sjá Hitt og þetta. Listasaf n Islands, opið alla daga nemamán 11-17. Listasafn Einars Jónssonar opið helgar 13.30-16, höggmyndagarður- innalladaga11-17. Listasaf n Sigurjóns, járnmyndir Sigurjóns og gjafir sem safninu hafa borist undanfarin ár. Lau og su 14-17, þri 20-22. Mjóddin, Halla Haraldsdóttir sýnir vatnslitamyndir og glerlist í versl. HjartarNielsen.Tiljanúarloka, 10- 18:30 virka daga, 10-16 lau. Myndlistaskólinn, Akureyri, Hringur Jóhannesson, málverk, opn lau kl. 16.Til27.12. Norræna húsið, anddyri: Kjölfar Krí- unnar, Ijósmyndirsem Þorbjörn Magnússon og Unnur Þóra Jökuls- dóttir hafa tekið á ferðum sínum um heimsins höf. Til 17.12. Bókasafn: Jóhanna Bogadóttir, grafík, opn. lau. Til 22.12.14-17 su, 13-19 aðra daga. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, jólasýning, verk e/fjölda listamanna. Sýn. stend- urframyfiráramót, 10-18virkadaga, lau frá 14 að lokunartíma verslana. Smí&agallerí, Mjóstræti 2B. Lilja Eiríksdóttir, málverk. Virkadaga 10- 18, Iaugardaga14-17. Riddarinn, Hafnarfirði, Við búðar- borðið, sýn. tengd verslun fyrri tíma, á vegum Byggðasafns Hf. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti, ÞingvallamyndirÁs- gríms. Helgar, þri og fi 13:30-16 fram í feb.1990. Safnaðarheimili Kópavogskirkju (Borgir), Grímur Marínó Steindórs- son, klippimyndirog verk úr málmum ogsteinum.Til29.12.17-19virka daga, 15-19helgar. Seltjarnarneskirkja, kirkjulist, Myndlista- og handíðaskólinn og Þjóðkirkjan sýna niðurstöður sam- starfsverkefnis, opn lau kl. 15. Opið 17. og 18.12.14-18. Slunkaríki, Isafirði, Elísabet Har- aldsdóttir, Olöf Bjarnadóttir, Þorbjörg Þórðardóttir og Þórður Hall, verk unn- in í leir, myndvefnaður og teikningar, opn lau kl. 16. Sýn. stendurtil jóla. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið helgar 14-18, e/ eftir samkomulagi. Þjóðminjasafnið, opið þri, fi, lau og su 11 -16. Norræn jól, sýning um jóla- hald og jólasiði á Norðurlöndum, stendurframáþrettándann. Boga- salur: Jón E. Guðmundsson, leik- brúður, tréskurðurog vatnslitamynd- ir.Til 17.12. Ölkjallarinn, Haukur Halldórsson, grafík. TÓNLISTIN Laugarneskirkja, tónlistarvika: Há- degistónleikar í dag kl. 12, Ann Toril Lindstad organleikari flytur verk eftir Samuel Scheidt, Buxtehude og J.S. Bach. Lau kl. 17, Orgeltónleikar: Ann T oril Lindstad flytur verk e/ Widor, Franck og Reger. Barnakór Laugarnesskóla syngur við barnamessu su kl. 11, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og kór Laugarneskirkju syngur við hátíð- armessusu kl. 14. Tónlistarskóli F.I.H. sal fél. Rauðagerði 27, jólatónleikar lau. Kl. 14 tónl. almennrar deildar, 15:30 tónl. nemenda í slagverksnámi, kl. 17:30 tónl. jass deildar; jass og rokkhljóm- sveitir skólans koma fram. Aðgangur ókeypis. Safnaðarheimilið Vinaminni, Akra- nesi,kirkjukórAkranessheldurjóla- tónleikasu kl. 17. Aðventu og jólalög TVCR VINSHAR í sÁlnnnl/l/nnn I SUIUíJUi\!\Uí II i Vilhjálmur Hjálmarsson Frcendi Konráðs föðurbróðir minn ÆVI SAG A SIGRÍÐUR GUNNLA UGSDÓTTIR HERMANNS VILHJÁLMS- SONAR FRÁ MJÓAFIRÐI. Skráð af Vilhjálmi Hjálmarssyni fyrrverandi ráðherra. Reykvíkingar þekktu Hermann undir nafninu Hemmi, oft með viðurnefni dregið af því að hann togaðist stundum á við stráka um túkall eða krónu. Vilhjálmur Hjálmarsson segir sögu föðurbróður síns á gamansaman og hugþekkan hátt. Þess vegna er unun að lesa hana þó að hún fjalli um óvenjulegt lífshlaup manns er aldrei fékk notið hæfileika sinna. FRÆNDI KONRÁÐS - FÖÐURBRÓÐIR MINN er bók fyrir þá sem vilja ÖÐRUVÍSI ævisögu sagðaaf hreinni snilld. VERÐLAUNA- SKALDSAGA SEM GRÍPUR LESANDANN STERKUM TÖKUM Sigríður Gunnlaugsdóttir hlaut 1. verðlaun í skáldsagnakeppni I.O.G.T.fyrirþessa athyglis- verðu sögu, LÍFSÞRÆÐI. Sagan segir frá endurfundum átta kvenna, sem voru skóla- systur í menntaskóla. Ýmislegt hefur á dag- ana drifið; margt farið öðruvísi en ætlað var; annað eins og að varstefnt. Það er tilhlökkun- arefni að hittast.Samt reynistsumum þaðsárt. Lífsþræðir eru stundum einkennilega ofnir. Þeir sem velja vandaðar, viðurkenndar og skemmtilegar bókmenntir velja LÍFSÞRÆÐI. frá ýmsum löndum og ýmsum tímum. EinsöngurGuðrún Ellertsdóttir, Dröfn Gunnarsdóttir, Helga Aðal- steinsdóttirog Unnur Arnardóttir. Undirleikur á píanó, fiðlur, selló, óbó og gítar. Stjórnandi Einar Örn Einars- son. Kammersveit Reykjavikur heldur jólatónleika í Áskirkju su kl. 17. Tví- leikskonsertar fyrir blásturshljóðfæri frá barokk og klassíska tímanum: Konsert fyrir 2 horn e/ Vivaldi, einl. Joseph Ognibene og Emil Friðfinns- son, konsert fyrir 2 fagott e/ Wanhal, einl. Hafsteinn Guðmundsson og Rúnar H. Vilbergsson, kons. fyrir 2 flauture/ Quantz, einl. Martial Narde- au og Guðrún S. Birgisdóttir, kons. fyrir 2 óbó e/ Albinoni, einl. Kristján Þ. Stephensen og Daði Kolbeinsson. íslenska hljómsveitin heldur tón- leika í Langholtskirkju lau kl. 17: Po- emi e/ Hafliða Hallgrímsson, einl. Guöný Guðmundsdóttir kons- ertmeist. Sinfóníunnar. Fantasíafyrir strengjasveit e/ Ralph Vaughan- Williams, Elegía, óður til fiðlunnar e/ Jyrki Linjama. Heiti potturinn, Duus-húsi, jass su kl. 21:30, Tríó Guðmundar Ingólfs- sonar. LEIKLISTIN Brúðuleikhús og helgileikur í íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 14 su kl. 14:30, sjá Hitt og þetta. íslenska brúðuleikhúsið, Bogasal Þjóðminjasafnsins, Rauðhetta o.fl. í dag kl. 11, lau og su kl. 14. Leikfélag Reykjavíkur, Ljós heimsins, litla sviðinu í kvöld kl. 20. Þjóðleikhúsið, Lítið fjölskyldufyrir- tæki, íkvöld kl. 20. HITT OG ÞETTA Dr. Luis Gómez Sánchez, lektor við fél.vísindadeild Ríkisháskólans í Mexíkóborg flytur fyrirlestur í boði heimspekid. H.l. í dag kl. 16:15 í stofu 422, Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist Efnahagsástand og þjóðfélag í Mex- íkó nú á dögum og verður fluttur á spænsku en þýddur á íslensku jafn- óðum. Fyrirlesturinn er öllum opinn. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, tónlist og lestur úr nýjum bókum lau, jóla- glögg og piparkökur. Listasafn ísiands, bókmenntadag- skrá verður í dag og lau 12:30-13, í dag les Svava Jakobsdóttir úr smá- sagnasafni sínu Undireldfjalli, á morgun les Stefán Hörður Grímsson úr Ijóðabók sinni Yfir heiðan morgun. Aðgangurókeypis. íþróttahúsíþróttafélagsfatiaðra, Hátúni 12, markaðurmeðjólavörur 14-18 lau og su, myndl. sýn. Fötluð börn og unglingar sýna brúðuleikhús og helgileik undirstjórn Maríu Eiríks- dóttursukl. 14:30. MÍR, Vatnsstíg 10, kvikmyndasýn. su kl. 16: Spartacus, ballettmynd, svið- setning Júrí Grígorovitsj í Bolshoj- leikhúsinu. Aðalhlutv. Vladimír Vasi- liév, Maris Liepa, Jekaterina Maxím- ova og Nina Timofejeva. Tónl. e/ Khatsatúrjan. Aðgangurerókeypis ogöllum heimill. Ensk jólamessa verður í Hallgríms- kirkju su kl. 16. Jólasagan rakin í tali og tónum, Mótettukór Hallgr.k. leiðir safnaðarsöng undirstjórn Harðar Áskelssonar, Duncan Campbell leikur á óbó, prestur séra Ragnar FjalarLárusson. Kirkjugestum er boðið að þiggja léttar veitingar í Menningarstofnun Bandaríkjanna, Neshaga 16 e/ messu. Norræna húsið, jóladagskráfyrir börn verður su kl. 15: Hanne Juul vísnasöngkona syngur norræn barnalög, sýnd verðurkvikmynd sem fjallar um jólin, jólasveinar koma í heimsókn og gefa börnunum sæl- gætispoka. I kaffistofu verða óáfengt jólaglögg og piparkökur á boðstólum. Aðgangurókeypis. Kveikt verður á jólatré við Kópavog- skirkju su kl. 16, Skólahljómsveit Kópavogs leikur, skólakórarnir syng- ja, sendifulltrúi Svía kveikir á trénu, forseti bæjarstjórnar flytur ávarp. Jól- asveinar koma í heimsókn. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Göngu Hrólfar hittast á morgun kl. 11 að Nóatúni 17, fariö verður í Kringluna 4 og borðað í Kringlukránni. Saumastofudans- leikur í Útvarpshúsinu að loknum há- degisverði. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3 su kl. 14, frjálst, spil og tafl. Lokað v/jólaleyfis frá og með 18.12. Jólagleði í Þjóðleikhúskjallaranum su kl. 15, leikarar og dansarar flytja sögur, Ijóð, söng og dans e/ ýmsa höfunda. Miðaverð 300 kr. fyrir börn, 500 fyrir fullorðna, kaffi og pönnu- kökurinnifalið. 30 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.