Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.12.1989, Blaðsíða 3
Hlutabréf í Olíufélaginu hf. - Fjárfesting - Olíufélagið hf. er eitt sterkasta fyrirtæki landsins. í árslok var eigið fé þess 2.169 millj. kr. og hlutfall eiginfjár af heildarfjármagni um 58%. Hagnaður 1988 var 200 millj. kr. fyrir skatta, en 100 millj. kr. að frádregnum sköttum. Undanfarin ár hefur Olíufélagið greitt út 10% arð til hluthafa auk þess sem jöfnunarhlutabréf hafa verið gefin út í samræmi við verðbólgu. - Skattalækkun - Fjárfesting í hlutabréfum Olíufélagsins hf. leiðir til skattalækkunar. Heimilt er að draga kaupverð hlutabréfanna frá skattskyldum tekjum að ákveðnu hámarki. í frumvarpi til breytinga á lögum um tekju- og eignaskatt er lagt tíl að vegna ársins 1989 verði frádráttur þessi kr. 100 þús. kr. fyrir einstaklinga en kr. 200 þús. kr. fyrir hjón. Leitið nánari upplýsinga í afgreiðslu okkar að Suðurlandsbraut 18. _ fjármál eru okkarfag! ^ MiiRÉFmasKipri SRMVIMBANKANS V_________________________J FJOLBRAimSXÚLDOI BREIÐHOIJI Skólaslit verða í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, þriðjudaginn 19. desember n.k. kl. 16.00. Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur er lokið hafa: Stúd- entsprófi, sveinsprófi, sérhæfðu verslunarprófi svo og áföngum matartækna, sjúkraliða og snyrtifræðinga. Nemendur, er lokið hafa eins og tveggja ára brautum, fá skírteini sín afhent í skrifstofu skól- ans 19. og 20. desember. Foreldrar, aðrir ættingjar svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari :2ÉÍ!P M TVM STORMERKAR MI\M\(i\BlklR SANDGREIFARNIR eftir Björn Th. Björnsson. Heillandi og skemmtileg bók um uppvaxtarár höfundar í Vestmannaeyjum. Lesendur þekkja bragðmikinn stíl Björns Th. Björnssonar af verkum hans um listfræðileg efni og sögulegar skáldsögur. í þessari bók nýtur orðsnilld Björns sín frá nýrri og óvæntri hlið, aðdáendum hans til ósvikinnar ánægju. LANDHELGISMÁLIÐ - það sem geröist bak við tjöldin. Lúðvík Jósepsson var manna lengst í eldlínu landhelgisbaráttunnar. í þessari bók rekur hann sögu landhelgismálsins í 40 ár og segir frá þeim átökum sem þar urðu á bak við tjöldin heimafyrir og erlendis. Stórfróðleg bók um lífshagsmunamál þjóðarinnar skrifuð af einum baráttuglaðasta stjórnmálamanni hennar. Mál IMI og menning * " I ÞJÓÐBRAUT HEIMSBÓKMENNTA Síðumúla 7-9. Sími 688577. Laugavegi 18. Simi 15199-24240. 5INGAPXÓNUSTAN/SÍA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.