Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 17 Faðir Davids Rintouis, sem leikur Finley laekni, var læknir. Lifi í sátt og sam- lyndi við Finley lækni —segir David Rintoul „Finley læknir hefur bókstaflega breytt lifi mínu. Að leika hann hefur veitt mér fjárhagslegt öryggi og gert mér kleift að lifa við munað sem ég hefði ellegar þurft að vera án,“ segir David Rintoul sem íslendingar þekkja betur úr sjónvarpsþáttunum um Finley lækni sem verið hefur reglulega á skjánum undanfarin ár. Faðir Davids var læknir þannig að margt af því sem David þarf að leika á sér hliðstæöur í hans eigin fortíð. Til dæmis er sjöundi afmælisdagur- inn honum enn í fersku minni. Veisl- an fór fram á hóteli í Aberdeen og þegar hún stóð sem hæst og allir gestirnir voru að horfa á bíómynd með Steina og Olla þurfti faðir hans að yfirgefa samkvæmið vegna vinnu sinnar. Nú standa yfir tökur á þriðju ser- íunni með Finley lækni og hefur David skuldbundið sig til að leika í fiórðu þáttaröðinni. Segir hann að sér líki vel við persónu læknisins. „Hann er nokkuð alvörugefinn og ráðríkur á stundum en þrátt fyrir þaö hefur mér tekist að lifa með hon- um í sátt og samlyndi undanfarin ár. Hann hefur einnig gefið mér kost á að læra sighngar. Tökur á þáttunum fara fram í nágrenni Glasgow þar sem ég bý mér heimili þegar svo stendur á og í hvert skipti sem tæki- færi gefst fer ég í siglingaskólann minn og sigh minn sjó, svo að segja." Þess má geta að David á afmæh í næsta mánuði, þann 29., og verður þá 47 ára. "fíSSS 'W4 03 i tasJi* ^\aW\pa’ tfeð B^eð?'3ÖSr6‘r ^ ■re%ta'ja|fP (afstýf'09' „-.g o9 0'Vnd'®!^a90ar®|sK\á- \ iaa9a«ara..a^650° t \$^Í?9 \ I \ n^SSST^ a'yndSia°i \ magoa'a^gðgerða- \sSSií»^ "SSws'"”- \ tve\d'ur° \ JP SIÐUMULA2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.