Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995
A1
alds Noregskonungs. Móðir Alexanders er frú
aralds Noregskonungs, á fjögur systk-
kinin lifa öll ósköp hefðbundnu lífi og
sá sem einna helst hefur verið í hring-
kkuð með ástamálum hans.
DV-mynd VG
auðmundsdóttur, sambýliskonu Aiex-
insessa og Johan Martin Ferner kaup-
rformaður í verslunarsamstæðu fjöl-
ona hans hefur komið fram fyrir hönd
5 börn sín upp við aga og festu enda
DV-mynd VG
skránni þannig að elsta barn kon-
ungshjónanna hverju sinni erfir
krúnuna án tillits til kyns. Það verð-
ur því væntanlega Marta Lovísa
prinsessa, 24 ára, sem tekur við krún-
unni þegar þar að kemur. Hún er nú
við sjúkraþjálfaranám í Ósló en litli
bróðir hennar, 21 árs, er í norska
hernum.
Nóg að gera
fyrir Astrid
Astrid prinsessa segir I viðtali við
norska dagblaðið Aftenposten í til-
efni af 60 ára afmæli sínu árið 1992 að
hún sinni skyldustörfum fyrir
norsku krúnuna og hafi nóg að gera
við að koma fram við ýmis opinber
tækifæri, auk þess sem hún hefur
sinnt barnabörnunum litlu, börnum
elstu dótturinnar, Catherine. Astrid
hefur alltaf verið heimavinnandi hús-
móðir og hefur Alexander því vanist
að hafa mömmu heima að leita til.
Að sögn Vibekke Lie ólust Femer-
börnin fimm upp í einbýlishúsi í
mjög góðu hverfi í Ósló en foreldr-
arnir, Astrid prinsessa og Johan
Martin, fengu húsið í brúðargjöf frá
Ólafi Noregskonungi. Nú þegar börn-
in eru að mestu farin að heiman búa
hjónin í stórri íbúð á þriðju og fjórðu
hæð í finu fjölbýlishúsi nærri mið-
bænum í vesturhluta Óslóar.
Femerfjölskyldan telst ekki til rík-
ustu fjölskyldna Noregs en er þó
greinilega vel efnum búin, býr vel og
hefur að sjálfsögðu aldrei skort neitt.
Með klassíska
fataverslun
Astrid prinsessa hefur haft sér-
stakan áhuga á lesblindu enda les-
blinda í fjölskyldunni. Hún hefur ver-
ið verndari samtaka um lesblindu,
stutt góðgerðarfélög og sinnt öðrum
samtökum af miklum krafti. Hún hef-
ur létt undir með Haraldi konungi í
rikum mæli og komið fram fyrir
hönd ríkisins, að hans ósk, en Har-
aldur tók við krúnunni eftir andlát
Ólafs Noregskonungs veturinn 1991.
Faðir Alexanders, Johan Martin,
er af þekktum borgaralegum kaup-
sýsluættum og hefur hann verið
stjórnarformaður verslunarsam-
stæðu fjölskyldunnar i miðborg Ósló-
ar, eins og fram kemur í grein sem
birtist í Aftenposten árið 1987. Versl-
un Fernerfjölskyldunnar er mjög vin-
sæl. Hún þykir mjög vönduð og dýr
og hefur klassískan fatnað á dömur
og herra á boðstólum.
Skíði og siglingar
Alexander Ferner er dæmigerður
Norðmaður, ljóshærður, fremur há-
vaxinn, grannur og vel byggður ung-
ur maður, mikill áhugamaður um
íþróttir. Hann þykir góður á skíðum,
sérstaklega í svigi, og stundar skíðin
af kappi yfir vetrarmánuðina en segl-
bátasiglingar taka hug hans allan á
sumrin. Hann þarf engum skyldum
að sinna fyrir norska ríkið þó að
hann sé systursonur Noregskonungs
og lifir því ósköp hversdagslegu lífi,
að sögn þeirra sem til þekkja. Hann
sækir sína vinnu, á stóran vinahóp
og hefur tiltölulega lítið samband við
sjálfa konungsfjölskylduna enda börn
Noregskonungs mun yngri en hann.
Alexander hefur tekist nokkuð vel
að halda sér fyrir utan kastljós nor-
skra fjöl-miðla en hefur þó verið það
systkinanna sem helst hefur verið í
sviðsljósinu, til að mynda í ástamál-
unum. Hann er alinn upp við festu og
aga og þykir hafa náð þokkalegum ár-
angri í námi og starfi. Hann er dug-
andi sölumaður í góðri stöðu hjá
Bergheim Autosalg. Systk
hans hafa hefðbundna
menntun á sama hátt
og hann sjálfur, syst-
umai' hafa unnið i
verslun fjöl-
skyldunnar í
hjarta Óslóar en
minna hefur far-
ið fyrir þeim op-
inberlega.
Norskir fjöl-
miðlar hafa sagt
stuttlega frá
sambandi Alex-
anders og Mar-
grétar og erf-
ingjanum vænt-
anlega, sérstak-
lega tímarit á
borð við Se og
Hör og Norsk
Ukeblad. í ný-
legu eintaki af
vikublaðinu
Norsk Ukeblad
birtist viðtal
við Alexander
þar sem hann
staðfestir að
hann eigi von
á sínu fyrsta
barni með sam-
býliskonu sinni
Margréti Guðmundsdóttir, þau hafi
fest kaup á húsi í traustu og barn-
vænu hverfi í Bærum, flytji inn í það
fyrir jól og bíði spennt eftir barninu
sem kemur í heiminn í lok mars ef
allt gengur að óskum. Ekki er á dag-
skránni að gifta sig þó erfingi
komi í heiminn.
Skyldleiki litla íslend-
ingsins væntanlega í
Noregi við aðrar
konungsættir á
Norðurlöndum
og víðar um Evr-
ópu er rakinn i
úttekt DV á
næstu síðu. Sjá
einnig stutt sögu-
ágrip um Noreg
og norsku krún-
una.
-GHS/pp