Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Síða 41
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995
49
Deildakeppni Skáksambands Islands:
Forysta TR þrátt
fyrir liðsflótta
Að loknum fyrri hluta deilda-
keppni Skáksambands íslands hefur
sveit Taflfélags Reykjavíkur nauma
forystu í 1. deild en sveit Taflfélags
Garðabæjar fylgir fast á eftir. Keppn-
in í ár er jafnari en oft áður vegna
tíðra félagaskipta stórmeistaranna
að undanfömu.
Sveit Tailfélags Reykjavíkur mætti
til leiks með stórmeistara Jón L.
Árnason og Helga Áss Grétarsson
innan sinna vébanda og að auki al-
þjóðlegu meistarana Þröst Þórhalls-
son og Karl Þorsteins. Þröstur þarf
aðeins að bæta við sig stigum til þess
að verða útnefndur stórmeistari og
Karl teflir af stórmeistarastyrk þegar
sá gálhnn er á honum.
Sveitin er sterkust á pappírunum
og hefur náð að standa undir vænt-
ingum. Sigrar, með 6-2 gegn A-sveit-
um Taílfélagsins Hellis og Skákfélags
Hafnarfjarðar og 4,5-3,5 gegn öflugri
sveit Garðbæinga, segja sína sögu,
sem og sigur, 5,5-2,5, gegn býsna
öflugri B-sveit félagsins.
Taflfélag Garðabæjar skartar stór-
meisturunum Jóhanni Hjartarsyni á
1. borði og Guðmundi Sigurjónssyni
á 2. borði og síðan Björgvin Jónssyni
og Sævari Bjarnasyni. Fyrirfram
mátti búast við að Garöbæingar
myndu veita TR harða keppni. Sveit
Helbs, með Hannes Hlífar Stefánsson
á 1. borði, hefur hins vegar valdið
vonbrigðum - hefur aðeins haft betur
í einni viðureign í fjórum fyrstu
umferðunum.
Jóhann Hjartarson og Hannes Hhf-
ar skiptu um félag skömmu fyrir
deildakeppnina, sem veldur því að
keppnin hefur nú meira vægi en oft
áður. Helgi Ólafsson teflir á 1. borði
fyrir Taflfélag Kópavogs og Margeir
Pétursson fyrir Skákfélag Akur-
eyrar.
B-sveit Taflfélags Reykjavíkur,
sem að mestu er skipuð ungum og
efnilegum skákmönnum félagsins, er
í 4. sæti - vann síöast B-sveit Akur-
eyringa með 7-1, sem er stærsti sig-
urinn í keppninni th þessa. Arnar
E. Gunnarsson tefhr á 1. borði og
hann gerði sér htið fyrir og vann
Helga Ólafsson.
Lítum á stöðuna í 1. deild:
1. Taflfélag Reykjavíkur 22 v.
Umsjón
Jón L. Árnason
2. Taflfélag Garðabæjar 20,5 v.
3. Skákfélag Akureyrar 20 v.
4. Taflfélag Reykjavíkur (B) 17,5 v.
5. Taflfélág Kópavogs 16 v.
6. Taflfélagið Hellir 15,5 v.
7. Skákfélag Hafnarfjarðar 9,5 v.
8. Skákfélag Akureyrar (B) 7 v.
Seinni hluti keppninnar fer fram
8. og 9. mars 1996 og verða þá tefldar
þrjár síðustu umférðirnar.
Baráttan í 2. deild er ekki síður
spennandi. Sveit Skáksambands
Vestfjarða, þar sem sýnd hafa verið
einna mest thþrif í keppninni til
þessa, hefur forystu en öflug sveit
UMSE hefur hálfum vinningi minna.
Staða Skákfélags Akureyrar í dehd-
inni er sú sama og félaga þeirra í
B-sveitinni í 1. dehd - erfið fallbar-
átta. Svona raðast sveitirnar upp:
1. Skáksamband Vestfjarða 16,5 v.
2. UMSE 16 v.
3. Taflfélag Kópavogs (B) 12,5 v.
4. Taflfélag Vestmannaeyja 12 v.
5. -6. Taflfélag Akraness og Taflfélag
Reykjavíkur (C) 11 v.
7. Taflfélag Reykjavíkur (D) 10 v.
8. Skákfélag Akureyrar (C) 7 v.
í 3. dehd hefur sveit Taflfélags
Hólmavíkur forystu, með 16,5 v. í 2.
sæti er Skákfélag Keflavíkur með 16
v. og USAH kemur í 3. sæti með 15
v. Síðan koma Skáksamband Austur-
lands með 13 v., Skákfélag Selfoss og
nágrennis með 11, G-sveit Tahfélags
Reykjavíkur með 10, B-sveit Tahfé-
lagsins Hellis með 9 og F-sveit Taflfé-
lags Reykjavíkur með 5,5 v.
14. deild sigruðu B-sveit Taflfélags
Garðabæjar, E-sveit Tahfélags
Reykjavíkur og B-sveit UMSE í sín-
um riðlum.
Ekki er síður skemmhlegt að fylgj-
ast meö taflmennskunni í 3. og 4.
deild, þar sem mörgum kunnum
skákmeisturum er teht fram. Sjáið
t.d. eftirfarandi skák milh þekktra
meistara úr keppninni í 3. dehd, þar
sem taflborðið leikur á reiðiskjálfi.
Hvítt: Leifur Jósteinsson (Tahfélag
Hólmavíkur)
Svart: Gunnar Gunnarsson (Hellir,
B-sveit)
Kóngsindversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6
5. f4 0-0 6. Rf3 c5 7. d6 e6 8. Be2 exd5
9. cxd5 He8 10. e5 dxe5 11. fxe5 Rg4
12. e6!?
í stað 12. Bg5 sem algengast er í
þessu tápmikla afbrigði gegn kóngs-.
indverskri vörn sem nefnt er „fjög-
urra peða árásin.”
12. - fxe6 13. d6 a6
Mögulegt er 13. - Re5, eða 13. Rc6.
14. 0-0
Betra en 14. Rg5, eins og Leifur lék
gegn Andra Áss Grétarssyni á
Reykjavíkurskákmóhnu 1984.
14. - Hf8 15. Re4 Db6 16. Bc4 Db4?
1 I#
á 1I: A1
á & á á
WÉL s *
& & A í
S Á. w
ABCDEFGH
11. b3!
Skilur hrókinn á al efhr í dauðan-
um, sem svartur kýs þó að láta vera.
Eftir 17. - Bxal 18. Bd2 Da3 19. Dxal
er ljóst að hvítur hefur hættulég
sóknarfæri, þó ekki væri nema vegna
þess hve svarta drottningin er hla
sett á drottningarvængnum.
17. - b5?! 18. Bd2 Da3 19. Rfg5!
Nýhr sér enn bága stöðu svörtu
drottningarinnar. Svartur gæh nú
reynt 19. - Hxfl+ 20. Dxfl Bd4+ 21.
Khl RÍ2+ 22. Rxf2 bxc4 en efhr 23.
Rg4 æth hvítur enn nokkur sóknar-
færi.
19. - bxc4? 20. Hxf8+ Bxf8 21. Dxg4
Bg7 22. Hfl Ha7 23. Df3 Rc6
Eða 23. - Dxa2 24. RÍ6+ Kh8 25.
Re8! og svartur er varnarlaus. Eða
23. - Db2 24. Bc3! og vinnur.
24. Rf6 +
- Og svartur gafst upp.
-JLÁ
__________________________________pridge
Íslandsmótið í einmenningskeppni:
Magnús sigraði aftur
íslandsmóhð í einmenningskeppni
var haldið um síðustu helgi í húsa-
kynnum Bridgesambands íslands
við Þönglabakka 1. Eitt hundrað og
tólf spharar víðs vegar af landinu
tóku þátt og var sphað í sjö sextán
para riðlum. Magnús Magnússon frá
Akureyri, sem vann hhhnn einnig
fyrir tveimur árum, sigraði efhr
harða keppni við Sverri Ármannsson
úr Kópavogi. Þórður Bjömsson og
Guðlaugur Nielsen, báðir frá Reykja-
vík, fylgdu fast á efhr. Það skyggði
hins vegar nokkuð á að margir af
betri spilurum landsins sáu ekki
ástæðu th þáthöku. Keppnin var
undir öruggri stjórn Sveins R. Eiríks-
sonar og forseh Bridgesambandsins,
Helgi Jóhannsson, afhenh þremur
efstu sphurunum verðlaun í móts-
lok. Magnús var meira og minna í
efsta sæhnu ahan hmann og hér er
góður toppur sem hann fékk á móh
undirrituðum þegar hann þurfh á
því að halda.
A/O
* ÁK63
V
♦ Á653
+ Á8643
♦ 98
V 82
♦ DG109
+ KDG84
♦ 104
V G94
♦ 52
+ 1076532
♦ DG752
V KD107
♦ K7
+ Á9
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Norður
redobl
dobl
pass
Austur
pass
21auf
2hiörtu
pass
Suður
1 spaði
dobl
dobl
Vestur
dobl
2tíglar
pass
Með Magnús og undirritaðan í a-v
gengu sagnir eins og að ofan greinir.
Magnús hefir áreiðanlega ekki búist
við því að enda sem sagnhafi með
þetta msl sem honum var skammt-
að. En eins og sphið þróaðist kom
hann th með að leika aðalhlutverkið.
N-S héldu hins vegar að jóhn væru
komin og sveifiuðu doblmiðunum á
víxl. Suður sphaði út spaðatvish og
ég lagði bjartsýnn upp blindan: „Nú
varstu heppinn, að suður trompaði
ekki út.“ Magnús var hins vegar fljót-
ur að hólka í sig átta slögum. Hann
tók tvo hæstu í spaða, trompaði
spaða, trompaði lauf, trompaði spaða
og trompaði lauf. Rauðu ásamir voru
síðan sjöundi og áhundi slagurinn.
„Trompútsph hefði engu breytt,“
sagði Magnús af sinni alkunnu hóg-
værð meðan norður var önnum kaf-
inn að skrifa hjá sér núhið.
Stefán Guðjohnsen
* « m
fe éf
Sýning um helgina
Nýjar sendingar af leðursófasettum
Verð fró kr. 179.900 3+1+1
Opið í dag til kl. 16
Sunnud. frá kl. 13-17
Suðurlandsbraut 54
Ðláu húsin við Paxafen
Sími 568 2866
LÁTTU EKKI OF MIKINN
VALDfl ÞÉR SKflÐfl!
(i tllA\)r—1—‘
1 MMéj * . w
DV býður öllum landsmönnum í afmæli
hringinn í kringum landið
\f TÍGRI verður í afmælisskapi
vf HOPPKASTALi fyrir fjörkálfa
Sf SAGA DAGBLAÐSINS í máli og myndum
V ALLIR HRESSIR krakkar fá blöórur,
stundatöflur og annan glaðning
w
DVog Kvenfélag Akraness ásamt
kvenfélögunum Grein og Lilju
bjóða þér og allri fjölskyldunni til
afmælishátíðar í íþróttamiðstöðinni
jaðarbökkum sunnudaginn 15. október
frá klukkan 15-17.
Skemmtiatriði:
v Harmoníkuhljómsveit
tónlistarskólans
V Dúettinn ég og jónas
v Trúbadorinn Halli mello
Gómsætt í gogginn:
< Kaffi
v Afmælisveitingar
x Ópal sælgæti
. Tomma og Jenna ávaxtadrykkir
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR MG
OG ALLA FJÖLSKYLDUNA!