Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Side 45
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 spurningakeppni 53 Stjómmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu Fféttir Vísindi . Staður í heiminum Hann sagði eitthvað á þá leið: „Ég er ekki í framboöi sem karl og því síður sem kona eins og allir geta séö“. „Ég var lítið barn og lék mér við ströndina," orti hann. Spurt er um bíómynd sem framleidd var árið 1973 en í grein um 10 óhugnanlegustu bíómyndaatriðin sem lesa mátti um í DV um síöustu helgi var aö finna umfjöllun um þessa mynd. Spurt er um byggingu sem upphaflega átti að rísa í Arnarhólstúni eða við Bakarabrekku. Spurt er um stefnu í alþjóðastjórnmálum sem átti upphaf sitt í stríði sem þó aldrei leiddi til beinna átaka á milli höfuöandstæöing- anna. Spurt er um byggingu en óhætt er aö segja að frumefni með sætistölun 13 sé nátengt henni. Spurt er um vítisvél sem fundin var upp árin 1866 til 1868 af breska verkfræöingnum Robert Whitehead. Þjöösagan segir aö umrætt náttúrufyrirbæri hafi orðið til þegar tvö tröll ætluöu að draga þrísiglt skip að landi en döguöuö uppi er sól rann og oröiö aö steini. Hann varð nýlega fertugur og er fæddur á Gunnarsstöðum í Svalbaröshreppi í N- Þingeyjasýslu. Seinna samdi Ragnar Bjarnason vinsælt dægurlag við Ijóðiö. í myndinni léku meðal annars Ellen Burstyn, Linda Blair, Max Von Sydov og Lee J. Cobb. Að ráði yfirsmiös hússins var þó horfið frá þeirri staðsetningu og húsinu valinn núverandi staðsetning.. í V-Evrópu reyndu til dæmis Frakkar og V- Þjóðverjar að framfylgja stefnunni gagnvart A- Evrópuríkjunum. Seinast þegar slík bygging var reist hér á iandi var stofnað um rekstur hennar hlutafélag árið 1966. Skipherra í austurríska sjóhernum, Luppis, hafði þó áöur frumhannaö svipað morötól en Robert Whitehead var fenginn til að Ijúka verkinu fyrir austurríska sjóherinn og telst því hafa fundiö tækið upp. Sænskt par gifti sig nýlega í nánd viö fyrirbæriö og blasti það svo gott sem viö þeim er þau játuöust hvort öðru. Hann hefur veriö þingmaöur frá því árið 1983 og var ráðherra um tíma. Hann var fæddur árið 1908 og lést fimmtugur. Hann er jafnframt sagður brautryðjandi í módernískri Ijóðagerð á íslandi. Myndin fjallar um baráttu hins góða og illa en djöfullinn tekur sér bólfeátu í líkama einnar persónu myndarinnar. Ferdinand nokkur Meldahl teiknaði húsiö sem meöal annars hýsti Landsbókasafnið og Forngripasafnið. Hámarki náði stefnan með Ráöstefnu um öryggi og samvinnu í Evrópu í Helsinki árin 1973 til 1975 og fundi æöstu valdhafa árin 1972 til 1974. Menn hafa í langan tíma rætt um aö reisa aöra byggingu á íslandi af þvi tagi sem hér er spurt um. Vopniö sannaði gildi sitt í fyrri heimstyrjöldinni og um leiö var sýnt fram á notagildi kafbáta. i Náttúrufýrirbæriö er ö Suðurlandi nánar tiltekiö í nánd við Vík í Mýrdal. Hann spilaöi blak með íþróttafélagi stúdenta um árabil. Fyrsta Ijóðabók hans heitir: Rauöur loginn brann. Myndinni leikstýrði William Friedkin Utan á húsinu má sjá ártalið sem husiö var reist, 1879. Aftur hægöi á henni um miöjan áttunda áratuginn vegna efnahagskreppuí V- Evrópu og stríösreksturss Sovétmanna í Afganistan. Nýlega var sagt aö jafn miklar líkur væru á slíkri byggingu hér, í Venesúela og Quebec. Þýski sjóherinn notaöi vopniö meö „góöum" árangri í seinni heimstyrjöldinni. Um er a ræöa klettadranga sem rísa 66 metra upp úr sjó. Hann var í framboði til formanns Alþýðubandalagsins nýlega. Hans rétta nafn var Aðalsteinn Kristmundsson en skáldanafn hans var. .. Á íslensku hefur myndin verið kölluö Særingarmaðurinn. Húsiö hýsir löggjafarvaldiö og hefur gert það frá upphafi. Samheiti stefnunnar má finna í orðinu afslöppun. í byggingu þeirri sem hér er spurt um er framleitt ál. Umrædd vopn gengdu lykilhlutverki þegar þýska orrustuskipinu Bismarck var sökkt í seinni heimstyrjöldinni. Drangarnir draga nafn sitt af landnámsmanni og greinir þjóðsagan frá frægum kirkjusmiöi sem kenndur var við jörð landnámsmannsins. V h •icgucjpsmXay nje uu|jnQC)s 'iununpuisjA j u*e)jsjnpunj uin jca jjnds *J8A|b J8 QHBiuejjajj -Bunuj8isjBun)jo|s uin jjnds jba |uun3ossuX)juucui jq 'Q|snijs{3u|cj|v jjnds jba |uun3osspuc|S| jq ’jspjoxg aiji Jd u|puXui)||A)| 'jJBupjs uupjs ** uujjnpunjoijJiH 'uossnjdjs *f jnujjjSujejs ia uu|jnQBUiB|Buiujofjs :íoas Ármann ósigraöur eftir tvö skipti - sigraði bróður sinn, Sverri, með tveggja stiga mun Það fór svo að Ármann Jakobsson, íslenskunemi við Háskóla íslands, bar sigur úr býtum er hann atti kappi við tvíburabróður sinn, Sverri sagnfræð- ing, í spurningakeppni DV þessa vikuna. Það var Hannes Hólmsteinn Gissur- arson dósent sem skoraði á Sverri að hefna harma sinna frá því vik- una þar áður en án árangurs. Sverrir skorar hins vegar á Illuga Jökulsson rithöfund til að fella Ármann úr keppninni. Það var mjótt á munum þegar þeir bræður áttust við og r.éð- ust úrslitin ekki fyrr en á síðustu spurningu. Ármann hlaut 27 stig, öllu færri en í seinustu viku, en Sverrir 25. Athygli vekur að gáfur bræðranna liggja á sömu sviðum. Báðir göt- uðu þeir á landafræðinni, fengu einungis tvö stig fyrir vís- indaspurninguna, enda sögðust báðir einlægir friðarsinn- ar, en Sverrir var fyrri til að svara sagnfræðispurningun- um. Segja má að Armann hafi hins vegar sigrað þegar hann fékk fullt hús fyrir fréttaspurninguna en Sverrir einungis eitt stig. Ákveðið hefur verið að þeir keppendum sem tekst hrista af sér tvo áskorendur verði settir í eins konar vitringahóp sem mun svo síðar keppa innbyrðis. Þeir ■ munu enn fremur verða verðlaunaðir á þegar takmarkinu er náð. Ber er hver að baki nema sár bróður eigi: Árangur Ármanns 5 5 4 3 3 5 0 27 Árangur þinn Sverfis 4 5 4 5 4 1 2 0 25 Árangur þlnn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.