Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Qupperneq 54
62
Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 I>'V‘
IMCcÐ[MCLD^lJ/£\
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
yf Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
yf Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í sima 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>7 Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
>7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
*7 leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
y^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú iast inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess að hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
yf Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir aila landsmenn.
■*
*'
smaauglýsingar -
Volvo Lapplander ‘81 til sölu, klæddur
að innan, 100 ha. VM turbo dísilvél,
ökumælir, 35” dekk. Til sýnis og sölu á
bílasölunni Bílamarkaðurinn, Smiðju-
vegi 46E, Kópavogi,
sími 567 1800.
Útsala, útsala. Ford Bronco XLT II ‘86,
sjálfskiptur, 6 cyl., 36" dekk, ljóskastar-
ar, aukatankur o.m.fl. Þarfnast við-
gerðar. Skipti möguleg. Verð 700 þús.
staðgr. Visa/Euro raðgr. eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 588 2227.
Toyota 4Runner, árg. ‘91, til sölu,
ekinn aðeins 58 þús., upphækkaður á
nýjum 33” dekkjum og álfelgum. Mjög
glæsilegur og vel með farinn bíll. Skipti
koma til greina. Upplýsingar í síma
588 8888, 567 4664 og 853 6364.
Nissan Pathfinder V6, árg. ‘91,
sjálfskiptur, topplúga, rafdrifnar rúður
og speglar, álfelgur, gíillsanseraður,
ekinn 110 þús. km, lítur mjög vel út,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 567 4772.
Styrkir til námsefnisgerðar
á framhaldsskólastigi
Menntamálaráðuneytiö auglýsir eftir umsóknum um
styrki til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum
greinum á framhaldsskólastigi. Minnt skal á að heim-
ilt er skv. reglum um úthlutun að verja allt að fimmt-
ungi heildarúthlutunar til að efla tiltekin svið.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu,
námsefnisnefnd, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyr--
ir 20. nóvember nk. á þar til gerðum eyðublöðum
sem hægt er að fá í ráðuneytinu.
Einn glæsilegasti og öflugasti
sportbílI landsins til sölu:
944 Túrbó
Árg. "86, Ek. 60 þ. km., Toppl., leður, nýl. sumard./vetrard., álf. o.m.fl.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embæltisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Bæjargil 93, Garðabæ, þingl. eig.
Marta S.H. Kristjánsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 17.
október 1995 kl. 14.00.
Dalshraun 5, 0101, Hafharfirði, þingl.
eig. Eiríkur Órmur Víglundsson, gerð-
arbeiðandi Innheimtustofhun sveitar-
félaga, 17. október 1995 kl. 14.00.
Efstilundur 10, Garðabæ, þingl. eig.
Þorsteinn Ragnarsson og Svava Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing
hf., 17. október 1995 kl. 14.00.
Fluguvellir 1, A-hluti, Garðabæ, þingl.
eig. Guðmundur Sigurðsson, gerðar-
beiðandi Lsj. Dagsbr. og Framsóknar,
17. október 1995 kl. 14.00.
Kaldakinn 17,0201, Hafharfirði, þingl.
eig. Þórir Úlfarsson og Sigríður Ein-
aredóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Hafnarfjarðar, 17. október 1995 kl.
14.00. __________________________
Langamýri 7, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Rafii Jónsson, gerðarbeiðendur
Samvinnusj. ísl. og Islandsbanki hf.
513,17. október 1995 kl. 14.00.
Melás 6, 0201, Garðabæ, þingl. eig.
Margrét Bettý Jónsdóttir, gerðarbeið-
andi Lsj. Fél. ísl. hljómlistarmanna,
17. október 1995 kl. 14.00.
Sléttahraun 26, 0301, Hafharfirði,
þingl. eig. Sigrún Stefánsdóttir, gerð-
arbeiðandi Sparisj. Hafnarfj., 17. okt-
óber 1995 kl. 14.00.
Ásbúð 73, Garðabæ, þingl. eig. Ámi
Jónsson, gerðarbeiðendur Húsnæðis-
stofhun ríkisins, Landsbanki Islands
og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 17.
október 1995 kl. 14.00.
SÝSLUMASURINN í HAFNARFERDI
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hverfisgata 28, 0201, Hafharfirði,
þingl. eig. Rannveig Steinunn Bjöms-
dóttir, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður
Hafnarfjarðar, Hf. Ölg. Egils Skalla-
grímssonar og Húsnæðisstofnun ríkis-
ins, 20. október 1995 kl. 14.00.
Háholt 5,0102, Hafnarfirði, þingl. eig.
Esther Gísladóttir, gerðarbeiðendur
Díxill hf., Húsnæðisstofiiun ríkisins
og Stefán Bjamason, 20. október 1995
kl. 15.00.
Mitsubishi Pajero, árgerö ‘91, ekinn 120
þúsund, dísil, turbo, intercooler, sjálf-
skiptur, verð 1990 þúsund. Skipti á
ódýrari athugandi. Upplýsingar í síma
555 0250 og 555 0985.
Toyota 4Runner, árgerö ‘85, til sölu, upp-
hækkaður, 35” dekk, breyttur, ekinn
205 þúsund. Upplýsingar í símum 853
1299 og 557 4083.
Isuzu Trooper ‘88 til sölu, skipti
ódýrari æskileg. Bílasími getur fýlgt.
Upplýsingar í síma 552 3504.
Toyota Hilux 2,4 EFi turbo, bensín,
árgerð ‘87, 5 gíra, 35” dekk, með plast-
húsi.ekinn 105 þúsund. Upplýsingar í
síma 566 8103 eða 854 3803.
Vmnuvélar
Til sölu Komatsu WA-320 hjólaskófla,
árg. ‘90, ekin 4000 vinnustundir, og
Case 580-K traktorsgrafa ‘91, ekin
2400 vinnustundir. Upplýsingar í síma
465 1396 e.kl. 18 og um helgar.
Laufvangur 2,0302, Hafharfirði, þingl.
eig. Soffia Kristjánsdóttir og Jóhann-
es O. Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands og Spsj. Rvk.
og nágr., 20. október 1995 kí. 15.30.
Nónhæð 1, 0202, Garðabæ, þingl. eig.
Húsnæðisnefrid Garðabæjar, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins,
17. október 1995 kl. 10.00.
Nónhæð 1, 0302, Garðabæ, þingl. eig.
Húsnæðisnefiid Garðabæjar, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
17. október 1995 kl. 10.05.
Sléttahraun 17, 0103, Hafnarfirði,
þingl. eig. Húsnæðisnefiid Hafiiar-
fjarðar, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður
Hafnaríjarðar, 17. október 1995 kl.
11.00.
Strandgata 19, 0301, Hafharfirði,
þingl. eig. Guðleif Einarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Lánasj. ísl. námsmanna,
20. október 1995 kl. 16.00.
Vesturholt 19,0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Hannes E. Halldórsson, gerðar-
beiðendur Bæjarsjóður Hafharfjarðar,
og Húsnæðisstofnun ríkisins, 20. okt>
óber 1995 kl. 1430.
Óttuhæð 8, Garðabæ, þingl. eig. Bima
Óskarsdóttir og Kári Ámgrímsson,
gerðarbeiðendur Amgrímur Mar-
teinsson, Landsbanki íslands og
Marksjóðurinn hf., 20. október 1995
kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
• M. Benz 3535 ‘91, 4ra öxla, 8x8.
• Unimog U 416. Rafstöð getur fylgt.
• Unimog 1983, lítið ekinn.
• 2 öxla sturtuv. ‘91, sturtar á 3 vegu.
Arnarbakki hf., s. 568 1666 og 892
0005.
Scania R112 M ic ‘85, 2ja drifa, og
Acerbi, 3ja öxla álvagn ‘91. Heildar-
þungi 44 t. Hlassþyngd tæp 30 t. Mjög
hagstætt í vikurflutninga o.fl. Er í góðu
lagi. Sk. til ‘96. Einnig Scania 111 og
141 ‘80 o.fl. bílar og vagnar.
Íslandsbílar, Eldshöfða 21, s. 587 2100.
m Sendibilar
Ford Aerostar, árg. ‘91, til sölu, ásamt
hfutabréfi í Sendibílastöð Kópavogs.
Mælir, talstöð og sími fylgir. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 852 4624
eða 554 2318.
Skemmtanir
Kokkurinn
við
kabyssuna
Smiðjuv.6 Kóp.
S: 5677005
Tilboö: 4 hamborgarar og franskar, 990,
heimilis- og grillmatur, kafíi og köku-
sneið, 150, kafli og vaffla m/ijóma, 200,
cáppuccino og kakó.
Sá stóri, sterki, 380 kr.
Kokkurinn, Smiðjuvegi 6.
0 Þjónusta
Passamyndir.
Brúðar-, barna-, fermingar-, fjölskyldu-
og einstaklingsmyndatökur. Nýja
Myndastofan, Laugavegi 18,
sími 551 5125.