Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Page 62
70
igskrá
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995
Laugardagur 14. október
09.00
10.55
13.30
13.55
16.00
17.50
18.00
18.30
19.00
20.00
20.30
20.35
20.40
21.05
21.35
SJÓNVARPIÐ
Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir.
Hlé.
Syrpan. Endursýndur frá fimmtu-
degi.
Enska knattspyrnan. Bein útsending
frá leik Manchester United og Manc-
hester.City í úrvalsdeildinni.
íþróttaþátturinn. I þættinum verður
bein útsending frá leik HK og Holte í
Evrópukeppninni I blaki.
Táknmálsfréttir.
Ævintýri Tinna (18:39).
Flauel. I þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd úr ýmsum áttum.
Strandverðir (2:22) (Baywatch V).
Bandarískur myndaflokkur um ævin-
týri strandvarða í Kaliforníu.
Fréttir.
Veður.
Lottó.
Radíus.
Hasar á heimavelli (12:22) (Grace
under Fire II).
Vinnukonuvandræði (Maid to Ord-
er). Bandarísk gamanmynd frá 1987
um dekurdrós sem neyðist til að fá sér
vinnu og gerist hjú á heimili hjóna á
Malibu-strönd.
Jeremy Irons og Sinead Cusack í hlut-
verkum sinum.
23.15 Horft um öxl (Waterland).
Bresk bíómynd frá 1992 byggð á
frægri skáldsögu eftir Graham Swift
um sögukennara i sálarkreppu. Leik-
stjóri er Stephen Gyllenhaal og aðal-
hlutverk leika Jeremy -Irons, Sinead
Cusack, Ethan Hawke og John Heard.
00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
SM-2
09.00
10.15
10.40
11.00
11.25
11.35
12.00
12.30
12.55
13.15
15.00
16.20
17.00
18.40
19.19
Með Afa.
Mási makalausi.
Prins Valiant.
Sögur úr Andabæ.
Borgin mín.
Ráðagóðir krakkar.
Sjónvarpsmarkaðurinn.
Að hætti Sigga Hall (e). Endursýndur
þátturfrá síðastliðnu mánudagskvöldi.
Fiskur án reiðhjóls (e).
Skólaklíkan. (School Ties) Myndin
fjallar um heiftúðuga fordóma á áhri-
faríkan hátt.
3 BÍÓ. Ævintýraför (Homeward Bo-
und)
Andrés önd og Mikki mús.
Ophrah Winfrey.
NBA molar.
19:19.
Tom Hanks sem Andrew Beckett.
Stöð 2 kl. 21.40:
Fíladelfía
Fíladelfía er mynd mánaðarins á Stöð 2. Tom Hanks er í óskarsverð-
launahlutverki sem Andrew Beckett, dugandi lögfræðingur hjá stórri og
rótgróinni lögfræðistofu í Fíladelfíu. Honum er falið mikilvægt mál en
nokkrum dögum síðar er honum umsvifalaust vikiö úr starfi. Það hefur
kvisast út að Andrew sé með alnæmi. Því er borið við að hann eigi sér
enga framtíð á þessu sviöi en Andrew veit að hann var rekinn vegna
veikinda sinna. Hann ákveður að fara í mál við þetta öfluga fyrirtæki en
í Fíladelfíu finnst varla sá lögfræðingur sem þorir að segja risanum stríð
á hendur. í öðrum helstu hlutverkum eru Denzel Washington, Mary Steen-
burgen og Jason Robards en leikstjóri myndarinnar, sem er frá 1993, er
Jonathan Demme.
Ingvi Hrafn Jónsson er bingólottó-
stjóri Stöðvar 2.
20.00 BINGÓLOTTÓ..
21.05 Vinir. (Friends) (12:24)
21.40 Ffladelfia. (Philadelphia)
23.45 Grunaður um græsku. (Under
Suspicion) Liam Neeson er í hlutverki
einkaspæjara sem fæst einkum við að
útvega sönnunargögn um framhjáhald
í skilnaðarmálum. Stranglega bönnuð
börnum.
01.25 9 1/2 vika (Nine 1/2 Weeks). Erótísk
kvikmynd frá Zalman King með Mic-
key Rourke og Kim Basinger í aðal-
hlutverkum. Stranglega bönnuð börn-
um.
03.20 Siöleysi (Damage). Stranglega bönn-
uð börnum. Lokasýning.
05.05 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45
6.50
8.00
8.07
9.00
9.03
10.00
10.03
10.15
11.00
12.00
12.20
12.45
13.00
14.00
15.00
16.00
16.05
16.20
17.00
18.00
18.48
19.00
19.30
19.40
22.00
22.10
22.30
Veðurfregnir.
Bæn: Séra Eiríkur Jóhannsson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur
og kynnir tónlist.
Fréttir.
Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
Fréttir.
Út um græna grundu. Þáttur um náttúr-
una, umhverfiö og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Haröardóttir. (Endurfluttur nk. þriðju-
dag kl. 15.03.)
Fréttir.
Veðurfregnir.
Meö morgunkaffinu.
í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
Hádegisfréttir.
Veðurfregnir og auglýsingar.
Fréttaauki á laugardegi.
Tónlist að sunnan.
Strengir. Af tónlist heima og heiman.
Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
Fréttlr.
Baukamenning. Lárus Blöndal, fyrrverandi
skjalavöröur, talar um tóbaksbauka. (Áður
á dagskrá I janúar 1971.)
Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins.
Myndir og tóna hann töfraði fram. (Áður
á dagskrá 24. september sl,)
Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld
kl. 21.15.)
Dánarfregnir og auglýsingar.
Kvöldfréttir.
Augiýsingar oq veðurfregnir.
Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending
frá Bijloke hátíðasalnum í Gent í Belgíu.
Fréttir.
Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Valgerður
Valgarðsdóttir flytur.
Langt yfir skammt. Jón Karl Helgason
gluggar í Bréf frá Ingu l-lll, þar á meðal í
bréf Njálupersóna að handan. (Endurflutt
frá því í sumar.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
&
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin.
9.03 Laugardagslif.
11.00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki-
fréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum
bætt viö. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigur-
jón Kjartansson.
16.00 Fréttir.
16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
son.
17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttír.
20.30 Vínsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnír.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
^,989
rGBBman
09.00 Morgunútvarp á laugardegi . Eiríkur
Jónsson og Sigurður Hall sem eru engum
líkir með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Hall-
dór Bachman. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældarlisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum
milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs-
son. Fréttir kl. 17.00.
19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laug-
ardagskvöldi. Umsjón með þættinum hefur
Ragnar Páll. Næturhrafninn flýgur.
03.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar
2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Sigurður L. Hali er annar umsjónar-
manna morgunútvarps Bylgjunnar á
laugardögum.
sígiltfm
94,3
8.00 Ljúfir tónar. Hugljúfar ballöður.
12.00 A léttum nótum.
17.00 Einsöngvarar.
20.00 í þá gömlu góðu.
24.00 Næturtónar.
FM(4)957
Hlustaðu!
10.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjónsson og
Jóhann Jóhannsson.
13.00 Lífið er saltfiskur. Björn Þór, Ragnar Már,
Axel og Valgeir.
16.00 Helga Sigrún.
19.00 Björn Markús kyndir upp fyrir kvöldiö.
21.00 Mixið.
23.00 Næturvaktin á FM 957. Pétur Rúnar.
9091909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Ljúf tónllst í morgunsárið.
12.00 Kaffi Gurri.
14.00 Enski boltlnn.
16.00 Hipp & bítl.
19.00 Slgvaldi Búl Þórarinsson.
22.00 Úlfurinn.
23.00 Næturvakt. Slmi 562-6060.
FM96.7
3-10
10-13
13-16
16-18
18-20
20-23
23- 3
3-13
Ókynntlr tónar.
Laugardagur með Leifi.
Léttur laugardagur.
Sveltasöngvatónllstin.
Rokkárln i tali og tónum.
Upphitun á laugardagskvöldl.
Næturvakt s. 421 1150.
Ókynnt tónlist.
Randver Þorláksson sér um óperu-
kynningu á Klassík FM 106,8.
**
10.00 Llstir og menning.Randver Þorláksson.
12.00 Blönduö tónllst fyrlr alla atdurshópa
16.00 Óperukynnlng (endurflutningur). Umsjón:
Randver Þoriáksson og Hinrik Ólafsson.
18.30 Blönduð tónllst fyrlr alla aldurshópa.
X
9.00 örvar Geir og Þórður örn.
13.00 Með sítt að aftan.
15.00 X-Dóminóslistinn. Endurtekið.
17.00 Rappþátturinn Cronic.
19.00 Partyzone.
22.00 Næturvakt. S. 562-6977.
Cartoon Network
11.30 Jabberjaw. 12.00 Dynorriutt. 12.30 World
Premiere Toons. 13.00 Scooby Doo, where Are
Vou? 13.30 Top Cat. 14.00 Jetsons. 14.30
Flintstones. 15.00 Popeye'sTreasure Chest.
16.00 Toon Heads. 16.30 2 Stupid Dogs. 17.00
Tom and Jerry. 18.00 Flintstones Special. 18.30
Flintstones. 19.00 Closedown.
1.45 Bergerac. 2.15 Shrinks. 5.00 BBCNews.
5»30 Rsinbow. 5,45 Why Oid the Chicken? 6.00
Return of Dogtain. 6.25TheMovieGame.
6.50Windinthe Willows. 7.15 Blue Peter. 7.40
Grange Htll.8,05 Doctor Who.8.30 Kílroy. 9.20
The Bestof Anneand Níck, 11,05The Bestof
PebbleMifl. 11.50 Pets Win Prizes. 12.30
Eastenders Omnibus. 14.00 Grange Hill. 14.25
CountDuckula. 14.50 DoctorWho. 15,15 Big
Break. 15.45Pets Win Prizes. 16.05Weather,
16.30The Good Life 17.00 BBC News. 17.30
Strike It Lucky. 18.00 GirlFrrday. 19.00 Shrinks.
19.55 Weather. 20.00 Monkhouse on the Spot.
20.30 The Vibe. 21.30 Top of the Pops of the
7(ys.
Discovery
15.00 Satu'dayStaok-.Royal Ark. 16.00 Fortress
At Sea. 18.00 Airctaft Carrier. 19.00 Straight Up.
20.00Victory Over the Sea 21 .OOFangs! 22.00
Realm of Oarkness 23.00 Closedowh.
10.30 Hit List UK. 12.30 Firet Look. 13.00 Rea!
World London. 15.30Reggae Sopndsystem.
16.00Dance with Simone. 17,OOThe 8íg Picture.
17.30 News: Weekend Edition. 18.00 European
Top 20 Countdown. 20.00 First Look. 20.30
Rcal World London. 22.30 TheZig & Zag Show.
23.00 Yo! MTV Raps.1 .OOThe Worst of Most
Wanted.1.30 Beavisand Butt-Heacf. 2.00 Chil!
out Zone. 3.30 Night Videos.
SkyNews
10.30 Sky Destinations. 11.30 Weekin Review.
12.3ÐCentury 13.30 Memoriesof 1970 91.
14.30 Target. 15.30 WeekinReview. 16.00Live
at Five. 17.30 Beyond2000 18.30Sportsline
Live. 19.00Sky World News.19.30The
Entertainment Show: 20.30 C8S 48 Hours. 22.30
Sportsltne Extra, 23.30 Sky Destinatíons .0.30
Century. 1.30 Memories. 2.30 Week in Revíew.
The Entertalnment Show. 4.30 CBS 48
Hour ■
11.30 Heatth. 12.30 Sport, 13.30 Asia. 14.00
Larry King. 14.30 O.J. Simpson. 15.30 Sport.
16.00 Future Watch 16.30 Money. 17.30 Global
View. 18.30 Inside Asia. 19.30 O.J. Simpson.
20.00 CNN Presents. 21.30 Computer
Connection, 23.00 World Today. 23.30
Diplomatic Licence. 24.00 Pmnacle 0.3OTravel
Guide. 1.30 Insicfe Asia. 2.00 Larry King. 4.00
Both Sídes. 4.30 Evans & Novak.
19.00 Task Force; 21.15 Alfred Ihe Great. 23.30
The Super Cops, 1.05 Son ol e Gunfighler. 2.40
Tomorrow we Live. 5.00 Closedown.
Eurosport
14.00 Live Golf.16.00 Lrve Judo. 17.00 Live
Equcstrianism. 18.00Touring Car. 19.00 Pro
Wtestling. 20.00LiveSumo. 22.008oxing.
23.00Truck Racing. 24.00lmernational
Motorsports Report. I.OOCIosedown.
SkyOne
10.03 Míghty Motphirt Power Rangers.
10,30Shoot! 11.00 Worid Wrestlíng Federation
Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00 Wonder
Woman. 14.00 Growing Pains. 14.30 Three's
Company. 15.00 Kung FutTheLegend
Continues. 16.00 The Young Indiana Jones
Chronicles. 17.00 World Wrestling Federetion
Superstars. 18.00 Robocop. 19.00 The Spírit
of R101.20.30 Cops 1.21.00 DreamOn.
22.00 TheMovieShow. 22.30 EddieTodd.
23.30 WKRPinCincinati. 24.00 Saturday
NightLive. 1.00 Hít MixLong Ploy.
Sky Movies
5.00 Showcase. 7.00 A FunnyThing Happoned
on the Way to the Fomm. 9.00 The Land that
Tíme Forgot. 11.00 The Lemon Sisters. 12.50
Shadowlands. 15.00 Thc Man Who Wouldn't
Die. 17.00 AddamsFamílyValues. 18.50
Shadowlands. 21.00 Wherethe DayTakesYou.
22.45 Mirror lmagesll.0.20 Posse.2.10 TC
2000.
OMEGA
10.00 Loígjöröartónlist. 18.00 Höimaverslun
Omega. 20.00 Ulf Ekman. 20.30Beín útsendíng
frá Bolholti 22.00Praise Ihe Lord