Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Blaðsíða 63
1DV LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995 Qrikmyndirn LAUGARÁS Sími 553 2075 AP0LL0 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stufi). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30. DREDD DÓMARI STALLONE Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á Islandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðuilinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýndki. 5, 7,9 og 11. MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Sýnd kl. 5 og 11. UJIL Sími 551 6500 - Laugavegi 94 KVIKIR OG DAUÐIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vigaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 5,9 og 11.05. B.i. 16 ára. f fSony Dynamic J l#l/J Digital Sound. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd í A-sal laugd. kl. 4.45, 6.55 og 9. Sýnd í B-sal sunnud. kl. 2.45, 4.45, 6.55 og 9. EINKALÍF Sýnd laugd. kl. 7.10. Sunnud. kl. 3, 7.10 og 11.10. Síðustu sýningar. TÖLVUNETIÐ Forsýning kl. 11.05. KVIKMYNDIR í 100 ÁR BRIDE OF FRANKENSTEIN og NOSFERATU Sýndar kl. 11. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN . SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. lUjá&UgMUISÍl Sími 551 9000 Frumsýning: OFURGENGIÐ The Power Rangers eru lentir í Regnboganum. Myndin hefur farið sigurfor um allan heim og nú er hún loksins komin til íslands. Hasar og tæknibrellur af bestu gerð. Þessari máttu ekki missa af. Aðalhlutverk: Karen Ashley, Johnny Young Bosch, Steve Cardenas. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Krakkar ath. karatesýning verður kl. 3. sunnudag. BRAVEHEART M F. t (, I 1! S O N I, ’ . • f ’Rgfi'í > |« ' 4 1 |I* Hvers konar maður ..W býður konungi birginn? **ííl^GB.agUr ★★★1/2 SV, Mbl. ★★★ EH, Morgunp. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DOLORES CLAIBORNE 1 ★ ★★. Al, Mbl. ★ ★★. HK, DV. Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryllir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bióskemmtun að vera! Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW Miðnætursýning laugard. ekki afsl. FARFROM HOME Sýnd kl. 3. LITTLE BIG LEAGUE SÝND KL. 3. FORGET PARIS SÝND KL. 3. Þú heyrir muninn fnn f Sony Dynamic # vLIJr Digital SouncL Sviðsljós Pierce Brosnan æfði sig fyrir framan spegilinn Ég heiti Bond, James Bond. Fimm orð, bara fimm orð. En hvílík orð, þau orð sem hvað mestur ævintýraljómi hvílir yfir í kvikmyndasögunni samanlagðri. Það er því ákaflega mikilvægt að þau séu sögð af miklum sannfæringarkrafti. Það veit Pierce Brosnan vel, írski leikarinn geðþekki og hinn nýi ofurnjósnari hennar hátignar, 007, með leyfi til að drepa. „Ég hef sagt þessi orð í alvörunni, bæði fyrir framan spegilinn og í bílnum," viðurkennir Brosnan. „Það getur verið afskaplega neyðarlegt ef einhver stendur mann að verki við að segja þau.“ Pierce segist fullviss um að nýjasta Bond-myndin, Gullauga, sem verður frumsýnd á næstunni muni öðlast vinsældir. Úrtölumenn segja hins vegar að þessi fyrirmynd allra njósnara hafi orðið úrelt við endalok kalda stríðsins. „Ég mundi segja að hann væri ekki úreltur. Það eru margir sem bíða eftir að fá að sjá hann,“ segir Brosnan. Hann óttast ekki að Bond verði honum íjötur um fót á framabrautinni eins og fyrirrennarar hans, Sean Connery og Roger Moore, kvörtuðu um og horfir glaðbeittur fram á veginn. Hann hefur heldur engan áhuga á totti á Sunset Boulevard eins og Hugh Grant. Pierce Brosnan á von á að nýja James Bond-myndin verði vinsæl meðal áhorfenda. r.• , HASKOLÁBIO Sfmi 552 2140 Stærsta mynd ársins er komin. Aöalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff). Sýnd laud. kl. 3, 5.15, 6.40, 9 og 11.35. Sunnud. kl. 2.45, 5.15, 6.40, 9 og 11.35. JARÐABER& SÚKKULAÐI % •<**< Nærgöngul og upplífgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverölauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf sem í hringiöu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 7.05 og 9 . VATNAVEROLD i ■ Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 4.45, 7.15, 9.15 og 11. Sunnud. kl. 3, 4.45, 7.15, 9.15 INDIANINN I STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegió hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 3, 5 og 7. FRANSKUR KOSS Sýnd kl. 9 og 11.10. ENDURSÝNDAR VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA TOM & VIV Sýnd kl. 2.45 og4.50. FREISTING MUNKS Sýnd kl. 11.10. ■ ífiii: SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 BRIDGES OF MADISON COUNTY ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ SfWtUUKOtj ■k'ukri ij.fl* sKiicoxmr'■■ Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.45, 9 og 11 Sýnd í sal 2 kl .2.30, 6.45 og 11. M/íslensku Sýnd kl. 3, 5 og 9.15. DIE HARD WITH A VENGEANCE Tilboð 400 kr. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. TÖLVUNETIÐ r<> W' M/íslensku tali. Sýnd kl. 3, 5 og 7.15. Forsýnd sunnudagskvöld kl. 9. í Bfóhöllinni. Forsala hafin 11111111111111111 ■». 111 ■ 11 BfÓHÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 WATERWORLD HUNDALÍF Með íslensku tali. Sýnd laud. kl. 3 og 5. Sýnd sunnud. 3, 5 og 7. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Hún er komin, einhver viðamesta - stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á aö missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.45, 9.10 og 11.05. B.i. 12 ára. NEI, ER EKKERT SVAR §EH2tlWaSH»ffiTWi G1H£ HflCKHRH Hll úMJlli Sýnd laud. kl. 6.50, 9 og 11.10. Sýnd sunnud. kl. 6.50 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING Sýnd 5, 7.20, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd laugd. kl. 3, 5 og 7. Sýnd sunnud. kl. 3. BAD BOYS Sýnd kl. 9. Sýnd sunnud. kl. 11.10. B.i. 16 ára. TÖLVUNETIÐ Forsýnd kl. 9. HIaii i 111 i i i i 11111111 M I 1 1 SA.GA-1 _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KVIKIR OG DAUÐIR mm HLUNKARNIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýndkl. 7, 9 og 11.10. Sýnd sunnud. 5, 7, 9 og 11.10 ÍTHX B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7 (THX. CASPER Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd sunnud. 1, 3, 5 og 7. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. iiiinitiiiiiiiiiimnmí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.