Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1995, Qupperneq 64
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa^ vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tðkum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Frjáíst óhað dagbíaö LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1995. 20áraafmæliDB: Hátíða- höldin hefjast á Akranesi - síðan á 19 öðrum stöðum Fyrsta afmælishátíð Dagblaðsins af 20 verður haldin á Akranesi á morgun. Afmæhshátíðir í tilefni af því að nú eru 20 ár frá stofnun Dag- blaðsins, frjáls og óháös dagblaðs, veröa síðan haldnar hringinn í kringum landiö næstu vikur. Hátíðin á morgun verður í sal nýja íþróttahússins á Akranesi og hefst hún kl. 15.00 og stendur í tvær klukkustundir. Þar munu koma fram dúettinn Ég og Jónas og harm- ónikuhljómsveit, auk annarra skemmtikrafta. Kvenfélag staðarins býður upp á kafíi og kökur fyrir gesti. Krakkar fá sælgæti og Tomma og Jenna ávaxtadrykk, stundatöflur, blöðrur og fleira. Hoppkastah verður fyrir utan íþróttahúsið (ef veður leyf- ir) og innan dyra gefst gestum kostur á að líta yfír ljósmyndasýningu sem sýnir helstu atriði á 20 ára ferh Dag- blaðsins og DV. • Á mánudag verður afmæhshátíð í félagsmiðstöðinni Óðali í Borgarnesi og á þriðjudag í félagsheimihnu Klifi í Ólafsvík fyrir Snæfehsbæ. Sömu atriði verða í boði á þessum stöðum fyrir utan skemmtiatriði. í Borgar- nesi ætlar Steinunn Pálsdóttir að leika við hvurn sinn fmgur og í Ólafs1 vík munu kennarar og nemendur tónlistarskólanna skemmta. Á eftir Ólafsvík verður hátíð á Stykkis- hólmi, síðan Blönduósi og svo koll af kolh. Hátíðir verða auglýstar með góðum fyrirvara á öllum stöðum. brother PT300/340/540 Ný kynslóð merkivéla Verð frá kr. 11.021 Ódýrari borðar zhi Nýbýlávegi 28-sími 554-4443 LOKI Muntími Steingríms J. þá koma? við erum bæði sigurvegarar - sagði Margrét 1 þakkarræðu sinni Andrúmsloft var raftnagnað og ur til tekist og hvað kosningabar- „Mestu máh skiptir að við stönd- stemning mikil á Hótel Sögu i gær- áttan hefur verið málefnaleg og um sameinuð eftir þennan lands- kvöldi þegar tilkynnt var, eftir heiðarleg. Ekki síst vil ég þakka fund, Öðruvísi getur það ekki farið nokkurn drátt á talningu, um sigur Steingrími J. Sigfússyni fyrir heið- eftir þessi úrsht, svo jöfn sem þau Margrétar Frimannsdöttur í for- arlega kosningabaráttu og ég vil eru." mannsslagnum við Steingrím J. telja aö við séum bæöi sigurvegarar Steingrímur steig næst í pontu Sigfússon í Alþýðubandalaginu. í þessum kosningum, ásamt Al- og bjTjaði á því aö fara með vísu Margrét hlaut 53,5% greiddra at- þýðubandalaginu,“ sagði Margrét. og gamanmál. Hann sagðist alltaf kvæða en Steingrímur 46%. Mar- Hún sagði að þessi litli munur hafa gert ráð fyrir aö svona gæti grét tekur þvi við formennsku af sem væri á þeim sýndi að flokksfé- farið. Hami myndi taka niðurstöð- Olafi Ragnari Grímssyiú sem verið lagar hefðu treyst hvoru þeirra unniafkarlmennskuogæðruleysi. hefur íörmaður í 3 ár. Á landsfund- sem væri th að gegna formanns- „Ég sé enga ástæöu til að gráta inum var ekki að sjá að úrslitin hlutverkinu. Alþýðubandalagsins nokkurn hlut. Hér hefur enginn skildu eftir sár í flokknum, alhr biði stórt og mikið verkefni í þjóð- tapað heldur ahir unnið, þá ekki virtustánægðirmeðniöurstöðuna. málunum og kannski hefði það síst Alþýðubandalagið," sagöi í þakkarræðu sinni sagöist Mar- aldrei verið meira en einmitt nú. Steingrímur og óskaði Margréti th grét vera stolt af því aö Alþýöu- Margrét sagðist vera þess fuhviss hamingju meö úrslitin. bandalagið skyldi vera fyrst gömlu að þau Steingrímur myndu vinna Hann bað allt sitt fólk að vinna flokkanna til að kjósa sér konu sem saman að þvi að efla flokkinn, eins hehs hugar með Margréti og formann. vel og þau gerðu í kosningabarátt- flokknum, hann sagðist ætla að „Eg þakka ykkur hversu vel hef- unni. gera það sjálfur. Margrét Frímannsdóttir fagnar sigrinum. DV-mynd BGS Ekið á hjólreiðamann: Ökumaður f lúði af vettvangi - grunaður um ölvun Lögreglan í Reykjavík þurfti að veröa sér úti um handtökuheimhd í gær til að fara inn á heimili öku- manns sem nokkru áður hafði flúið af vettvangi eftir að hafa ekið niður mann á reiðhjóh á mótum Dalbraut- ar og Kleppsvegar. Ökumaðurinn, sem er kona, er grunuð um ölvim við akstur. Þegar DV fór í prentun í gærkvöldi höfðu yfirheyrslur yfir konunni ekki hafist þar sem hún neitaði aifarið að tala við lögreglu. Konan gisti fangageymslur í nótt. Hjólreiðamaöurinn slasaðist tals- vert og var fluttur á slysadehd. Lög- reglan hóf eftirgrennslan eftir kon- unni fljótlega eftir slysið og fann bh- inn fyrir utan heimhi hennar nálægt slysstaðnum. Hún neitaði að koma út og ræða við lögreglu og því var fariðframáhandtökuheimhd. -bjb Arthuráfram formaður Arthur Bogason var endurkjörinn formaður Landssambands íslenskra smábátaeigenda á þingi sambandsins sem lauk á Hótel sögu í gær en hann hefur verið formaður í 10 ár, frá stofnun sambandsins. Alls greiddu 34 fulltrúar Arthuri atkvæði sitt en Bergur Garðarsson frá Grundarfirði hlaut 14 atkvæði. Einn seðhl var óghdur. „Ég hlýt að líta á þetta afgerandi yfirlýsingu um stuðning við mig og mín störf,“ segir Arthur. -pp Rjúpnaveiðin hefst á morgun -óttastþjófstart Rjúpnaveiðitímabihð hefst á morg- un, sunnudaginn 15. október. Ljóst er að skyttur landsins hugsa gott til glóðarinnar þar sem ijúpnastofninn er talinn óvenjugildur og stór í ár. Hins vegar hafa eftirhtsmenn og lögreglumenn áhyggjur af því aö ijúpnaskyttur þjófstarti með veiöum í dag. Þvi eru menn minntir á að viröa laganna bókstaf og taka með sér veiðikortin á morgun. -bjb Veðrið á sunnudag og mánudag: Kaldi víðast hvar Á morgun verður norðaustlæg átt, kaldi víðast hvar, rigning um landiö austanvert en smáskúrir vestan th. Hiti verður á bilinu 2 th 8 stig, kaldast á yestíjörðum en hlýjast sunnan th. Á mánudaginn verður austan- og noröaustanstrekkingur, rigning um landið norðan- og austanvert en smáskúrir suövestan th. Hiti verður 4 til 10 stig, hlýjast sunnan til. Veðrið í dag er á bls. 69.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.