Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Qupperneq 19
ilV LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 19 Steingrímur J. Sigússon verðlaunaður: Alltaf haft gaman af spurningakeppni „Ég hefði nú sómt mér vel í þess- um hópi fyrir 10 til 15 árum því það er hending hvað rifjast upp fyrir manni nú orðið af þessu sem maður las og lærði hér á árum áður. Þetta er afmenningarstarf sem maður er í - maður lokast af i þessum þrönga heimi og les orðið allt of lítið. Mað- ur hefur hins vegar það á móti að fylgjast vel með fréttum," sagði Steingrímur J. Sigfússon alþingis- maður þegar honum voru veitt verð- laun fyrir þátttöku hans í spum- ingakeppni DV og tilkynnt að hann væri kominn í vitringahóp blaðsins. í vitringahópnum situr nú þegar Ármann Jakobsson sem, eins og Steingrimur, hefur sigrað í þrjú skipti í röð í spurningakeppni DV. Beðið er eftir nokkrum til viðbótar í hópinn og munu þeir síðan keppa innbyrðis Steingrímur hlaut bókarverðlaun fyrir góðan árangur í spuminga- keppninni, nýja bók sem Þór Whitehead, prófessor i sagnfræði við Háskóla íslands, gaf út í vik- Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður tekur við verðlaununum, nýrri bók Þórs Whiteheads, ísland í síðari heims- styrjöldinni, úr hendi Jónasar Haraldssonar, fréttastjóra DV. DV-mynd GVA vmni, ísland í síðari heimsstyijöld- inni. Þór byggir bókina á margra ára rannsóknum sínum í skjalasöfn- um í Þýskalandi og Englandi. Þá hefur hann kannað rækilega ís- lenskar heimildir sem sumar hveij- ar hafa ekki verið rannsakaðar áður. Auk þess hefur hann rætt við fjölmarga íslendinga, Þjóðveija og Breta sem veittu mikilvægar upp- lýsingar um það sem gerðist bak við tjöldin er stórveldin seildust til yfir- ráða fyrir eyjunni i norðri. Steingrímur segist alltaf hafa haft gaman af spurningakeppni sem þeirri sem DV býður upp og segist hann gjaman spreyta sig á spum- ingaþáttum sem birtast í blöðum og ljósvakamiðlunum. Þótt hann hafi tapað einhverri af þeirri vitneskju sem hann tíndi upp fyrir 10 til 15 árum segist hann samt hafa getað svarað einni spumingu í spuminga- keppninni í dag eftir að hafa hjálpað syni sínum með heimalærdóminn í íslandssögunni nýlega. Það var spurningin um Faxaflóa. -pp * Creda compact þurrkari _ £3 kg. 2 hitastig. ^ HxBxD: 67x49x48 Veltir tromlu í báðar - áttir. Barki fylgir. Rakaskynjari. Krumpvörn. i Creda AUTODRY þurrkari _ Tekur 5 kg. 2 hitastia. x <í»Veltir í aðra áttina. * Krumpvörn. Barki fylgir. EDESA þvottavél & 850 snúningar. V ^ 17 þvottakerfi. ^ id Tekur 5 kg. af þvottiT^ 'engjovebo engjovebð EDESA þvottavéi 1100 snúningar. \ 17 þvottakerfi. ^ Tekur 5 kg. af þvotti. engjuvebð engjuvebð Creda REVERSAIR þurrkari 5 kg. 2 hitastig. ^ Krumpvörn. Veltir í báðar áttir. Barki fylgir. EDESAmS H-60 bakarofn « HxBxD: 59x59x52 ^ Með blæstri. KlukkaX Tvöfalt gler. Grill. ^ Sjálfhreinsibúnaður. NGJUVEBÐ engíovebo " j|pð EDESA F-1260 ísskápur JxBxD: 122x55x58 sm S|®jiá230 lítrar. \ SP*1 Creda sensair Jþurrkari Jj ENGJOVEBD 5 kg. 2 hitastig. Veltir í báðar áttir. 1 Krumpvörn. Barki fylgir. Rakastilling. Rakaskynjari Sjálfvirk affrysting.J Hljóðlátur. Falleg og sterk innrétting. 4, CredacoNDENSA Æ þéttiþurrkari - ji. j 5 kg. 2 hitastig. / ^Vjjfyeltir í báóar áttir. ^ > Notar ekki barka. X Krumpvörn. Rakaskynjarii^ EDESA gufugleypar 3 mismunandi hraðar. Gæsilegir og þunnir. ^ Hljóðlátir. 120W mótor^J^- Afköst 230m3/klst. íPBENGJOVEBÐ 59.000,- -..orö'. 63.900 EN_G~XE"°/ Nóvember sprengjja!! Útsala út vikuna, 22.-25. nóvember og það engin smá útsala Einnig í þessum úrvals verslunum Rafbúð Skúla Þórs - Hafnarfirði Rafbúðin Glerárg. 34 Stapafell - Keflavík Rafþ. Sigurdórs - Akranesi Verslunin Munaðarhóll - Rifi Húsgagnaloftið - ísafirði KF. Húnvetninga - Blönduósi Akureyri KF. Þingeyinga - Húsavík Rafey - Egilstöðum Geisli - Vestmannaeyjum Árvirkinn - Selfossi Umboðsmenn um land allt. Verið velkominn í verslun okkar að Skútuvogi 1b. RflFTffkJflDERZLUN ÍSLflNDS If Skútuvogur 1b. • Sími 568 8660 • Fax: 568 0776
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.