Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 23
23 JjV LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 Háspenna hirti gull- og silf urpottinn Hin árlega stofnanakeppni Bridge- sambands íslands var haldin um sl. helgi og var þátttaka heldur dræm. Háspenna, eitt vinsælasta spila- kassafyrirtækið á markaðnum, geröi sér lítið fyrir og hirti tvö efstu sætin, eða bæði gull- og silfurpottinn ef svo mætti að orði komast. Málning hf. fékk síðan bronsverðlaunin. Röð og stig efstu stofnananna var annars þessi: 1. Háspenna (Murat Serdar og Bjarni Á/ Sveinsson) 495 stig. 2. Háspenna (Jakob Kristinsson og Jón Hjaltason) 466 stig. 3. Málning hf. (Baldvin Valdimars- son og Stefán Guðjohnsen) 457 stig. 4. • Suðurlandsvideo (Aöalsteinn Jörgensen og Guðlaug Jónsd.) 451 stig. 5. Skoðunarstofan (Kjartan Jó- hannsson og Guðmundur Steinbach) 446 stig. 6. Skýrr (Helgi Nielsen og Sveinn R. Þorvaldsson) 439 stig. Og við skulum skoða góð tilþrif hjá efsta parinu: ♦ 105 V D6 ♦ K106 + KG9842 ♦ 76 V AK843 ♦ DG42 4» D5 ♦ AKG82 V G10 ♦ 987 + 1076 N/A-V ♦ D943 V 9753 ♦ A53 + A3 Norður pass pass pass Austur 1 hjarta 3tíglar pass Suöur 1 spaði pass pass Vestur 2 spaðar 4hjörtu N-s voru Murat Serdar og Bjarni Á. Sveinsson en a-v undirritaður og Baldvin Valdimarsson. Bjarni spilaði út spaðakóng og tían kom frá norðri. Eftir nokkra umhugsun skipti hann í lauf og þar meö var spilið tapaö. Auðvitað gat spaðatían verið einspil og þá var nauösynlegt að halda áfram með spaðann. En heppnin fylgir þeirn sem spila vel og n-s fengu 10 stig af 14 mögu- legum. Stefán Guðjohnsen hreinlætistækjum, blöndunartækjum og fleiru i nokkra daga Opið öll kvöld og allar helgar Reykjavík Reykjavík Reykjavík Akureyri Akranesi l'safirði Málarinn, Skeifunni 8 Hallarmúla4 Lynghálsi 10 Furuvöllum 1 Stillholti 16 Mjallargötu 1 Sími 581 3500 sími 553 3331 sími 567 5600 sími 461 2785/2780 sími 431 1799 sími 456 4644 jtíwtk'tátítz S/edbtítítítí Dagana 24. - 26. nóvember verður hið árlega þakkargjörðarhlaðborð Perlunnar, með öllum þeim girnilegu réttum sem tilheyra þessari stórhátíð Bandaríkjamanna. ,^^?astaníufylling; Chestnutstuffing. Steiktur kalkúnn, Roasted turkey Kartöflustappa, Mashed potatoes Sætar kartöflur, Sweet potatoes Drottningarskinka, Baked ham Graskerabaka, Pumpkin pie Giblet sósa, Giblet gravy _____Pecanbaka, Pecan pie__ Grænmeti, Vegetable___ ásamt ýmsum öðrum ______réttum, meðlæti ________og salötum. _______ Verð 2.970 kr. BORÐAPANTANIR í SÍMA: 562 0200 KR. 1 7.900 stgr. kd or ann Akai ferðatæki með geislaspilara, útvarpi og kassettutæki. Akai ferðatæki með geislaspilara, útvarpi og tvöföldu kassettutæki. PJW-516 Akai ferðahljómtæki með geislaspilara, útvarpi, kassettutæki og fjarstýringu. AJW-325 NYTSAMAR AJ-305 // f SÍÐUMÚLA 2 • SÍMl 568 9090 • OPIÐ LAUGARD. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.