Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 44
60 nlist LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 Toppiag Gangsta’s Paradise ætlar að verða þaulsætið á toppi í slenska listans, er nú sjöttu vikuna í röð í toppsætinu. Það er hljómsveit- in Coolio sem á heiðurinn af lag- inu og það kemur fyrir í nýju kvikmyndinni Dangerous Minds sem nýtekin er til sýn- inga í Sambíóunum með Michelle Pfeiffer í aðaihlutverk- inu. Hástökkið Hástökk vikunnar kemur í hlut ameríska stúlknatríósins TLC. Lagið er Diggin’on You af plötunni CrazySexyCool sem hefúr verið að gera það gott und- anfarnar vikur. Lagið „Take Love and Care“ af þeirri skífú átti góðu gengi að fagna á vin- sældalistum fyrir nokkrum vik- um. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lagið í þessari viku kemur geysisterkt inn á ís- lenska listann á fyrstu viku sinni, alla leið í 9. sætið. Svo sterk staða á instrumental danslagi án nokkurs söngs bendir til þess að það sé mjög grípandi og sé líklegt til frekari afreka á listanum. Varúð! Ósómi Bandaríkjamenn ætla enn að herða tökin á ósómanum sem flæðir yfir óharðnaða unglinga af plötum og tónlistarmynd- böndrnn. Um nokkra hríð hafa bandarískar plötur, sem ein- hverjir grandvarir menn segja innihalda ósæmandi orðbragð, verið merktar með sérstökum vamaðarmiðum. Nú stendur til að færa út kvíamar á þessu sviði og merkja líka allar auglýsing- ar og myndbönd viðkomandi plötu með viðvörunum um að hér megi búast við sóðalegu orð- bragði af versta tagi. Sonic Youth og Simpson Eins og íslenskir áhorfendur þáttanna um Simpson fjölskyld- una kannast við hafa ýmsar nafntogaðar poppstjömur skot- ið upp kollinum í þáttunum með reglulegu millibili. Þeirra á meðal em Red Hot Chili Pepp- ers og eftirlifandi liðsmenn Bítí- anna. Nú hafa þær fréttir borist að liðsmenn Sonic Youth verði næstir til að koma fram í Simp- son þáttunum en þátturinn ku fjalla um ferð Hómers með þau Lisu og Bart á Lollapallooza tón- leika. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 II SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á USTANUM T®l 1 pp 4® 1 1 1 10 ••• 6. VIKA NR. 7— GANGSTA'S PARADISE COOLIO 2 2 2 5 WONDERWALL OASIS 3 3 5 5 SPACE COWBOY JAMIROQUAI CD 12 - 2 CRAZY LOVE EMILIANA TORRINI CJL 11 18 3 MY FRIEND v RED HOT CHILIPEPPERS 6 6 4 5 HEAVEN FOR EVERYONE QUEEN o> 9 20 4 REMEMBERING THE FIRST TIME SIMPLY RED CD 16 17 5 TIL I HEAR IT FROM YOU GIN BLOSSOMS CD 1 ••• NÝTTÁ LISTA - CLUBBED TO DEATH CLUBBED TO DEATH NÝTT 10 5 9 3 LOSE AGAIN PÁLL ÓSKAR (2) 15 - 2 ALL THE YOUNG DUDES WORLD PARTY 12 4 6 8 BOOMBASTIC SHAGGY CaD NÝTT 1 GIRL FROM MARS ASH 17 - 2 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE 8. KYLIE MINOGUE 15 7 7 6 BÖMPAÐU BABY BÖMPAÐU FJALLKONAN 21 - 2 GOLDENEYE TINA TURNER WB NÝTT 1 UNIVERSAL BLUR | 18 10 8 8 I KNOW JET BLACK JOE E! NÝTT 1 HAND IN MY POCKET ALANIS MORISETTE (20) 24 24 5 ONE SWEET DAY MARIAH CAREY & BOYZ II MEN m NÝTT 1 LIKE A ROLLING STONE ROLLING STONES (s) 31 36 3 ••• HÁSTÖKK VIXUNNAR ••• DIGGIN' ON YOU TLC 23 23 26 4 LUCKY LOVE ACE OF BASE (24) 36 - 2 (YOU MAKE ME FEEL) LIKA A NATURAL WOMAN CELINE DION 25 1 HANNAH JANE HOOTIE & THE BLOWFISH 26 8 3 7 WISH YOU WHERE HERE REDNEX 27 13 12 8 TIME SUPERGRASS 28 25 - 2 VILLI OG LÚLLA UNUN OG PÁLL ÓSKAR 29 14 10 8 STAYING ALIVE N-TRANCE (30) NÝTT 1 I GOT 5 ON IT LUNIZ NÝTT 1 HE'S ON THE PHONE SAINT ETIENNE 32 19 22 6 l'D LIE FOR YOU (AND THAT'S THE TRUTH) MEAT LOAF dD NÝTT 1 BELIEVE GUS GUS 34 18 15 5 CARNIVAL CARDIGANS dD 40 - 2 UNTIL MY DYING DAY UB 40 36 32 - 2 EXHALE (SHOOP SHOOP) WHITNEY HOUSTON 37 30 14 5 BLESSED ELTON JOHN 38 NÝTT 1 STRANGE CIGARETTE 39 34 33 3 POWER OF A WOMAN ETERNAL 40 37 38 3 A LOVE SO BEAUTIFUL MICHAEL BOLTON Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt í vali "World Chart" sem framleiddur eraf Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. rnsausum GOTI ÚTVARP! Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Flav gómaður enn og aftur Flavor Flav, liðsmaður Public Enemy, var handtekinn eina ferðina enn fyrir nokkra, nú fyr- ir að hafa bæði eiturlyf og byssu xmdir höndum. Flav var á ferð í Bronxhverfmu í New York þeg- ar lögreglan skarst í leikinn og útlitið hjá rapparanum er ekki gott því hann hlaut fyrir nokkra þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás. Love laus í bili Við sögðum í síðustu viku frá kæra tveggja unglingspilta í Flor- ída á hendur Courtney Love fyr- ir barsmíðar á tónleikum. Dóm- ur hefúr nú fallið Love í hag og hún sýknuð en er samt ekki búin að bíta úr nálinni með málaferl- in. Drengirnir hafa nefnilega höfðað einkamál á hendur stjöm- unni og þar era stórir peningar í spilinu. Grateful Dead lifir áfram Fréttir herma að söngkonum- ar góðkunnu Chrissie Hynde og Carly Simon hafi lent í handalög- málum fyrir nokkra á tónleikum með starfssystur sinni, Joni Mitchell. Hynde ku hafa verið með ástúðleg frammíköll til Mitchell sem enduðu með því að Simon bað hana vinsamlegast að haida sig á mottunni. Hynde tók beiðnina óstinnt upp og lauk sam- skiptum þeirra með því að hún rétti Simon kinnhest og annan til reiðar. Liðsmenn R.E.M. eru þessa dagana að ljúka við Monster tón- leikaferðina sem staðið hefur með nokkrum sjúkrahúshléum í tæpt ár. Og þeir ætla ekki að láta deigan síga því leiðin liggur beint í hljóðver þar sem tekið verður til óspilltra málanna við upptök- ur á næstu plötu sem kemur út á næsta ári... Hljömsveitin Orbit- al er með nýja plötu í smíðum og hafa liðsmenn hennar lofað því að hún líti dagsins ljós á fyrstu þremur mánuðum næsta árs ... Og Tina Tumer er komin í hljóð- ver eina ferðina enn ásamt upp- tökustjóranum Trevor Hom. Út- koman litur vonandi dagsins ljós á næsta ári... -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.