Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 61
DV LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995
Þröstur Leó Gunnarsson og
Helga Elínborg Jónsdóttir í hlut-
verkum sínum í Heimi Guðríðar.
Heimur Guðríðar
Leikrit Steinunnar Jóhannes-
dóttir, Heimur Guðriðar, verður
flutt í Saurbæ á Hvalfjarðar-
strönd annað kvöld en þar er
leikritið látið gerast.
Vellíðan í Vesturbænum
íbúar Vesturbæjar boða til
hverfismálaþing húmanista í
Þjóðarbókhlöðunni kl. 14.00 und-
ir kjörorðinu Vellíðan í Vestur-
bænum. Mörg erindi verða flutt,
Tríó Reykjavíkur
heldur tónleika annað kvöld í
Hafharborg kl. 20.00. Gestur á
tónleikuniun er Philip Jenkins.
Samsöngur þriggja
karlakóra
Karlakór Selfoss, Karlakór
Rangæinga og Karlakórinn
Þrestir halda sameiginlega tón-
leika í Víðistaðakirkju í dag kl.
17.00.
Jólafundur
Félag íslenskra háskóla-
kvenna og Kvenstúdentafélag ís-
lands hoða til jólafundar í Þing-
holti, Hótel Holti, á morgun kl.
15.00. Gestur verður Sigfús Hall-
dórsson sem leikur lögin sín.
Jólabasar
Jólabasar Sólheima í Gríms-
nesi verður í Templarahöllinni
við Eiríksgötu á morgun kl.
15.00.
Samkomur
Félag áhugamanna
um heimspeki
í dag mun dr. Kristján Krist-
jánsson halda fyrirlestur er nefn-
ist Af tvennu illu: Um klípusög-
ur, nytjastefnu og dyggðafræði í
hátíðarsal aðalbyggingar Háskól-
ans í dag kl. 14.00.
Skaftfellingafélagið
og Söngfélagið verða með sam-
eiginlegan haustfagnað að
Laugavegi 178 í kvöld. Húsið
opnað kl. 19.00.
Bahá'íar
Bahá’íar eru með opið hús að
Álfabakka 12 í Mjódd í kvöld kl.
20.30.
Stofnfundur
sameinaðs félags Alþýðu-
bandalagsfélaganna Birtingar og
Framsýnar í Reykjavík verður
haldinn að loknum aðalfundum
félaganna í dag á Komhlöðuloft-
inu kl. 14.30.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 277.
24. nóvember 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Toligengi
Dollar 64,310 64,630 64.690
Pund 100.600 101,120 101.950
Kan. dollar 47,450 47.740 48.430
Dönsk kr. 11,7440 11.8070 11,8280
Norsk kr. 10,3290 10.3860 10,3770
Sænsk kr. 9,8670 9,9210 9,7280
Fi. mark 15.2490 15.3390 15,2030
Fra. franki 13,2210 13.2960 13.2190
Belg. franki 2,2142 2,2275 2.2311
Sviss. franki 56.4800 56.7900 56,8400
Holl. gyllini 40.6400 40,8800 40.9300
Þýskt mark 45,5300 45.7600 45.8700
0,04039 0,04065 0,04058
6,4680 6,5090 6,5240
Port. escudo 0.4347 0.4374 0,4352
Spá. peseti 0.5309 0.5342 0,5296
Jap. yen 0.63680 0.64070 0.63480
Irskt pund 103.600 104,250 104,670
SDR 96.38000 96.95000 96,86000
ECU 83.7100 84.2100
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
dagsönn
Urkomlaust og léttskýjað
í dag er gert ráð fyruir fremur
hægri norðlægri eða breytilegri átt
á landinu. Úrkomulaust verður að
mestu og allvíða léttskýjað. Vægt
frost verður um mestallt landið.
Veðrið í dag
Bjartast verður á Suðurlandi, en
þar ætti að vera heiðskírt, en á
norðausturhorninu má búast við að
verði skýjað. Kuldinn verður einnig
í gærkvöld voru fyrri tónleikar
stórsveitar Tommys Dorseys og í
kvöld eru síðari tónleikamir. í
hljómsveitinni eru sautján hljóð-
færaleikarar og hafa margir þeirra
leikið með sveitinni í áraraðir.
Tommy Dorsey er sjálfúr löngu
látinn en þess má geta að á sínum
tíma söng undir hans stjóm ungur
og efnilegur söngvari, Frank
Sinatra. í dag er söngvari hljóm-
sveitarinnar Walt Andms en hann
Skemmtanir
gekk í hljómsveitina 1988 eftir að
hafa verið í hinum þekkta söng-
kvartett, The Pied Pipers. Fulltrúi
íslendinga með hljómsveitinni í
kvöld er Björgvin Halldórsson sem
mun meðal annars syngja nokkur
þekkt lög sem Frank Sinatra hefúr
komið á framfæri.
Tommy Dorsey þótt mjög þægi-
legur maður í allri umgengni og
mestur þar eða allt upp í 5-stiga
frost. Þar má einnig búast við éljum
öðm hverju. Hlýjast verður á höfuð-
borgarsvæðinu, við frostmarkið,
þótt nálin verði líkast til frostmeg-
in. Næstu daga hlýnar, fyrst á vest-
anverðu landinu.
Sólarlag í Reykjavík: 16.02.
Sólarupprás á morgun: 10.29.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.21.
Árdegisflóð á morgun: 8.47.
Heimild: Almanak Háskólans
var kallaður í skemmtanabransan-
um The Sentimental Gentleman of
Swing. Sá sem stjómar hljómsveit-
inni í dag er Buddy Morrow
básúnuleikari sem lengi hefur ver-
ið viðloðandi hljómsveitina. Eftir
tónleikana mun hljómsveitin leika
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjókoma -5
Akumes léttskýjaö -3
Bergsstaöir snjóél -7
Bolungarvík léttskýjaö -5
Egilsstaöir snjókoma -5
Keflavíkurflugvöllur snjóél -4
Kirkjubœjarklaustur léttskýjaö -4
Raufarhöfn alskýjaö -5
Reykjavík léttskýjaö -5
Stórhöföi heiöskírt -5
Bergen súld 9
Helsinki rigning 5
Kaupmannahöfn þokumóöa 7
Ósló alskýjaö 4
Stokkhólmur skýjaó 7
Þórshöfn rigning 3
Amsterdam alskýjaó 9
Barcelona heiöskirt 8
Chicago hálfskýjaö -7
Feneyjar þokumóða -2
Frankfurt þokumóöa 6
Glasgow úrkoma 12
Hamborg alskýjaö 9
London skýjaö 12
Los Angeles þoka 14
Lúxemborg þoka 6
Madrid léttskýjaó 3
Malaga léttskýjaö 11
Mallorca rigning 11
New York rigning 4
Nice skýjaö 11
Nuuk skýjaö 2
Orlando hálfskýjaö 13
Paris skýjaö 7
Róm þokumóöa 5
Valencia léttskýjaö 7
Vín hrímþoka -2
fyrir dansi og er það ekki á hveij-
um degi sem íslendingum gefst
tækifæri að reyna danskunnáttu
sína við undirleik stórsveitar.
Þetta er því kjörið tækifæri fyrir
áhugafólk um dans að bregða sér á
dansleik.
Flagð undir fögru skinni er setn-
ing sem öðlast fyllstu merkingu í
myndinni Tegundir. Natasha
Henstride í hlutverki sköpunar-
verks tilrauna með DNA-frumu.
Tegundir
Tegundir (Species) er hryfl-
ingsmynd sem Laugarásbíó sýn-
ir um þessar mundir. Myndin
hefst árið 1974 þegar stærsti út-
varpssjónauki veraldar kemur
skilaboðum áleiðis út I geiminn
með upplýsingum um móður
jörð og lífið á henni. Tuttugu
árum síðar er skilaboðunum
svarað. Einhver veit aflt um
okkur og hvar við erum. í send-
ingunni frá jörðinni var DNA-
fruma úr manninum og í svar-
inu er DNA-fruma úr því lífs-
formi sem svarar og þegar vís-
indamenn fara að eiga við grein-
inguna verður ekki aftiu snúið.
I aðalhlutverkum eru Ben
Kingsley, Michael Madsen, Al-
fred Molina, Forest Whitaker,
Kvikmyndir
Marg Helgenberger og Natasha
l Henstridge, sem leikiu lífsform-
ið sem í fyrstu er undurfalleg
jarðnesk stúlka en undir fögru
skinninu leynist annað lifsform.
Leikstjóri myndarinnar,
Roger Donaldson, segist ekki
áðiu hafa leikstýrt vísindaskáld-
sögumynd en alltaf langað til
þess en meðal mynda sem hann
hefur leikstýrt má nefna The
Bounty, No Way out, Cocktail og
The Getaway. Donaldson er einn
fmargra ástralskra leikstjóra sem
hafa sest að í Bandaríkjunum og
gert það gott þar.
I Nýjar myndir
Háskólabíó: Fyrir regnið
Háskólabíó: Jade
Laugarásbió: Feigðarboð
Saga-bió: Boðflennan
Bióhöllin: Mad Love
Bíóborgin: Dangerous Minds
Regnboginn: Kids
Stjörnubíó: Desperado
Sund, körfubolti
og handbolti
Það verður mikiö um að vera í
íþróttum um helgina, sérstaklega
þó á sunnudag, en þá er handbolt-
inn og körfuboltinn á fullu. í gær
hófst bikarkeppnin í sundi í Sund-
höll Reykjavíkur og er henni
framhaldið í dag og á morgun.
íþróttir
Tveir leikir eru í 1. deild
kvenna í handboltanum i dag,
Stjaman leikur við Fram og KR
við ÍBA, báðir leikimir hefjast kl.
16.00. Á morgun leika svo Víking-
ur-ÍBA kl. 16.00 og Haukar-FH og
Valur-ÍBV. Stórleikur er hjá
körlunum í dag en þá mætast í
Valsheimilinu kl. 16.30 efstu liðin
í 1. deild, Valur og KA. Á morgun
leika svo Stjarnan-KR,
Grótta-ÍBV og Haukar-FH, Aftur-
elding-ÍR og Víkingur-Selfoss.
Þessir leikir em kl. 20.00.
-leikur að lœra! 1
________________ s
Vinningstölur 24. nóvember
4*10*11*12*21*22*29
Eldri úrslit á símsvara S68 1511
mmmmammmmstmsmmm
......... tni riwrKiiirnr'tm
Myndgátan
Kynbætur
EYÞor-^-
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Hótel ísland:
Stórsveit
Tommys Dorseys
Dorsey hljómsveitinni