Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 52
68
LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995
smáauglýsingar - Símí sso sooo ÞveiOoiti u.
_________ Vinnuvélar
• Alternatorar og startarar í flestar
gerðir vinnuvéla. Beinir startarar,
niðin-g.startarar.Varahlþj.Hagst.verð!
(Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.)
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.
Traktorsgrafa til sölu, JCB 3D, árg. ‘73.
Mikið endurnýjuð og í góðu lagi. Er góð
í snjómoksturinn. Upplýsingar í síma
452 4348.___________________________
Bobcat 220 beltavél, árg. 1990, til sölu.
Uppl. í síma 566 6693 eftir kl. 19.
Til sölu OK MH 6 hjólagrafa, árg. ‘77.
Upplýsingar í síma 451 3245.
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Ný sending af góöum notuöum rafm.- og
dísillyfturum. Frábært verð og stgraf-
sláttur. Þið getið treyst
tækjunum frá okkur. Þjónusta í 33 ár.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
g Húsnæðiiboði
Einstaklingsíbúö meö sérinngangi á
svæði 111 til leigu, leiga 28 þ. á mán-
uði, hiti, rafinagn og hússjóðm- inni
falið. Einnig aðgangur að þvottahúsi og
gervihnattasjónvarpi. Laus 1. des.
Upplýsingar í síma 587 8668.________
Um áramót er til leigu fimm herbergja
íbúð, þar af tvö til þrjú svefnherbergi,
við Laufásveg. Reglusemi og góð um-
gengni er áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „D 4943”, fyrir 4. des.
45 ferm íbúö til leigu í Garöabæ, einnig 14
ferm herbergi í Kópavogi, með sér-
snyrtingu. Laus strax. Upplýsingar í
síma 565 7512.
Einstaklingsherbergi til leigu á
Miklubraut, með aðgangi að eldhúsi,
snyrtingu og sjónvarpi. Húsgögn geta
fylgt. Uppl. í sfma 552 4634 e. kl. 16.
Njarövík. 4 herb. rbúð í fjölbýlishúsi í
Grænáshvefi. Góð í búð, laus 1. jan. ‘96.
Tilboð sendist í pósthólf 1142,
235 Keflavíkurflugvöllur.___________
Stórt raöhús í Árbæjarhverfi (5 svefnher-
bergi með bflskúr) til leigu, a.m.k. til
júníloka ‘96. Upplýsingar r sfma
553 5278 eða 554 4091.______________
lönnemar. Umsóknarfrestur um vist á
iðnnemasetri f. vorönn ‘96 rennur út 1.
des. Uppl. og umsóknareyðublöð hjá
FÍN, Skólavörðustíg 19, sími 551 0988.
Vesturbær. Reyklaust herbergi til leigu,
aðgangur að snyrtingu og þvottahúsi.
Uppl. í síma 5511616
eftir kl. 16._______________________
16 fm herbergi í Þingholtunum til leigu.
Sameiginleg eldunar- og þvottaað-
staða. Upplýsingar í stma 552 5137.
3 herb. íbúö laus til leigu í austurbæ
Kópavogs. Björt risíbúð í tvrbýli. Upp-
lýsingar í síma 554 3706.___________
3 herb. íbúö I Furugrund, Kópavogi, til
leigu. Umsóknir sendist DV fyrir
1. des., merkt „Furugrund 4942“.
Falleg 3-4 herbergja íbúö á góðum stað í
Kópavogi er til leigu frá mánaða- mót-
um. Uppl. í stma 564 2632 e.kl. 17.
Gott 5 herbergja einbýlishús með
tvöfóldum bflskúr til leigu á Álftanesi.
Upplýsingar í síma 553 0221.
Góö 2 herbergja íbúö með sérinngangi í
Ártúnsholti til leigu frá 1. des.
Svör sendist DV, merkt „T-4950“.
Herbergi nálægt Ármúlaskóla til leigu
fyrir reglusaman, reyklausan mann.
Uppl. í síma 553 0154.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
(^O^AKLÁTUR^
AF HALOGENPERUM
Þriggja herbergja íbúö í London til leigu
á tímabilinu 12. des. til 7. jan. Upplýs-
ingar í síma 567 4729._______________
3ja herbergja íbúö til leigu í
Grafarvogi. Uppl. í síma 587 3114.
3-4 herbergja íbúö, miðsvæðis í
Kópavogi. Uppl. í síma 554 0313,_____
5 herbergja íbúð til leigu 1 norðurbænum
í Hafnarfirði. Uppl. í síma 555 2994.
Gott herbergi til leigu, nálægt
Landspítala. Uppl. í síma 552 2601.
Herbergi til leigu á svæöi 107. Uppl. í
síma 551 9493._______________________
Til leigu 3 herbergja íbúð í Kópavogi.
Uppl. í síma 567 5587.
fH Húsnæði óskast
Rúmlega þrítugur maður í góöri stööu,
með konu og bam á leiðinni, óskar eftir
góðri 3-4 herb. íbúð á Stór- Reykjavík-
ursvæðinu. Einungis góð íbúð í rólegu
og vistvænu lunhverfi kemur til greina.
Öruggar greiðslur, meðmæli ef óskað
er. Uppl. 1 vs.
562 2554 eða hs. 564 3424. Jakob.
5 herbergi +. 4ra manna fjölskylda ósk-
ar eftir góðu húsnæði í langtímaleigu.
Við leitum að 5 herb. íbúð,
raðhúsi eða einbýli, gjaman í austurbæ
Kópavogs. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Upp-
lýsingar í síma 554 3069.____________
Viö erum hjón meö 1 árs krakka og okkur
vantar íbúð í Reykjavík eð nágrenni,
helst með húsgögnum, frá 1. des. til
janúarloka. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 581 4079._________
Einstaklingsíbúð eöa herbergi óskast frá
1. des. Reglusemi og skilvísmn greiðsl-
um heitið. Hef meðmæli. Uppl. í síma
552 7716.____________________________
Einstæð móöir með 2 böm óskar eftir 3
herb. íbúð til leigu nálægt Langholts-
skóla sem fyrst. Skilvísum greiðsliun
heitið. Sími 568 2004, Svana.________
Falleg 4 herbergja íbúö óskast miðsvæð-
is í Reykjavík, allt að 45 þús. á mánuði.
Uppl. 1 síma 561 3414 eða
568 7110. Soffia,____________________
Þar frá Akureyri óskar eftir góöri 3 herb.
íbúð frá 1. janúar, á svæði 103,105,108
eða 110. Erum reyklaus ogreglusöm. S.
461 1577 (símsv.) eða 557 4131.
Ung kona með eitt bam óskar eftir ódýrri
2-3 herbergja íbúð frá 15. des. eða 1.
jan., helst í vesturbæ. 3 mán. fyrirfram.
Uppl. í síma 551 7919._______________
Ungt par utan af landi meö eitt barn, ósk-
ar e. 2-3 herb. íbúð á leigu frá 1. des.
Greiðslugeta 30-35 þús., skilvísar
greiðslur. S. 434 1588. Harpa eða Bogi.
Vantar einstaklings- eöa tveggja
herbergja íbúð í Árbænum. Skilvísar
greiðslur. Upplýsingar í síma 587 5535
eftir kl. 19.________________________
2- 3 herb. íbúö óskast á svæöi 101. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 553 1293. Snorri._______
3 herbergja ibúð óskast til leigu,
reglusemi og öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl. í sfma 587 4209.___________
3- 4 herbergja íbúö óskast, greiðslugeta
35 þúsund á mánuði. Upplýsingar í
sfma 551 7783._______________________
4 herbergja íbúð óskast á leigu.
Reglusemi og öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl. f síma 587 3563.___________
Hafnarfjöröur. Óska eftir 3—4 herbergja
íbúð í Hafnarfirði frá og með áramót-
um. Upplýsingar í síma 456 4752.
Reglusamur maöur óskar eftir herbergi
eða lítilli einstaklingsíbúð. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr, 61326.
Sárvantar 3ja herbergja íbúö sem næst
miðbænum. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 555
1860.________________________________
Ung, reglusöm kennslukona óskar eftir
íbúð miðsvæðis. Upplýsingar í
síma 552 0402._______________________
Óska eftir ódýrri einstaklingsibúö. Er
reyklaus, reglusamur og snyrtilegur.
Uppl. f síma 565 7758. Anton.________
Óskum eftir góðri 3ja herbergja íbúö
til leigu, helst í vesturbæ. Érum reyk-
laus. Upplýsingar í síma 896 8230.
2ja herbergja íbúö óskast miösvæðis i
Reykjavík. Uppl. f síma 586 1112.
Óskum eftir 3-5 herbergja íbúö strax.
Upplýsingar í síma 567 0486. Tóta.
Geymsluhúsnæði
Bjart 180 m2 geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
Húsnæöi óskast, götuhæð (jarðhæð)
m/innkeyrsludyrum. 80-120 fm, fyrir
trésmiðju. Helst innan Elliðaáa
(Vogahverfi), S. 588 7035 og 562 7088.
Til leigu 170 m2 kjallari með herbergi og
inngangi á götuhæð í verslunarhúsi við
Langholtsveg. Leiga 35.000 á mán.
S. 553 9238, aðallega á kvöldin.
Óska eftir 80-100 m2 atvinnuhúsnæöi
með góðri lofthæð og inkeyrsludyrum, í
Hafnarfirði eða nágrenni.
Upplýsingar í síma 565 3795.
Óskaeftir 100-150 m2 iönaöar-eöa
lagerhúsnæði með góðum innkeyrslu-
dyrum, helst í Kópavogi eða á
Höfðabakkanum, Sími 853 1333.
Hárgreiðslustofa í fullum rekstri óskar
eftir húsnæði miðsvæðis. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60368.
Vantar bilskúr með rafmagni, hita,
vatni og niðurfalli, þarf að rúma tvo
bíla. Uppl. í síma 552 3271 eftir kl. 16.
$ Atvinna í boði
Góöir tekjumöguleikar - simi 565 3860.
Lærðu allt um neglur. Eftirtalin
námskeið eru nú í gangi: Silki- og
fíberglass-neglur. Uppbygging á nátt-
úrulegum nöglum. Skrautneglur.
Upplýsingar gefur Kolbrún.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.____
Matreiðslumaður óskast. Er að leita að
dugl. matreiðslum. sem getur unnið
sjálfst. og séð um lítið eldhús. Mikil
vinna. Sími 565 3280 f.h. og 852 7206.
Starfsfólk óskast á leikskólann
Engjaborg, Reyrengi 11 í Grafarvogi.
Allar uppl. veittar í síma 587 9130.
Auður Jónsdóttir leikskólastjóri.___
Starfskraftur óskast í fullt starf í
matvöruverslun. Þarf að geta byijað
strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60389.______________________
Umboösmenn óskast um allt land. Fal-
leg og vönduð vara. Ný sölukeðja fyrir
heimakynningar. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tflvnr. 60223.
Atvinna óskast
17 ára stundvís og áreiöanl. stúlka óskar
eftir fastri hálfsd. vinnu f. hád. og/eða
fullri vinnu yfir jólin. Vön afgr. störfum
og hefur góða tungumálakunnáttu. S.
581 1606. Inga Rós._________________
21 árs stúlka óskar eftir starfi sem fyrst,
hefur lokið stúdentsprófi. Tungumála-
kunnátta mjög góð. Vön verslunar- og
afgreiðslustörfiim. Upplýsingar í síma
561 1320 frá kl. 17-20._____________
17 ára stelpa óskar eftir vinnu
á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í
síma 551 1906. Dóra.
Barnagæsla
Vantar reglusama barnapíu, 16 ára eða
eldri, til að gæta 3 bama á aldrinum 7
mánaða-4 ára, kvöld og kvöld.
Upplýsingar í sfma 581 4785.______
Barngóö manneskja óskast til aö gæta 2
bama og sinna heimilisstörfum 4 tíma
á dag. Uppl. í síma 565 6675.
^ Kennsla-námskeið
30 rúmlesta réttindanám hefst 1. des.
Sérstaklega ætlað smábátamönnum.
Lýkur 21. des. Uppl. í síma 551 3194.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík.____
Aöstoð viö nám grurm-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Fomám - framhaldsskólaprófsáfangar:
ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Aukat.
FuIIorðinsfræðslan, s. 557 1155.__
International Þen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum sem skrifa á frönsku.
I.P.F., box 4276,124 Rvík, S. 881 8181.
Fjölbreytt jólaföndursnámskeiö, fáar í
hóp, faglærður kennari. Upplýsingar í
síma 568 6916 Ásdfs.
B Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan dagiim á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur 'á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr, 852 0002.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greióslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200._______
553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037.
Ökukennsla og æfmgatímar. Kenni á
Hyundai Sonata. Skóli ogkennslugögn.
Lausir tímar.
Guölaugur Fr. Sigmundsson.
Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur, S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sfmar 568 1349 og 852 0366.
Ragna Lindberg tilkynnir: Er farin að
kenna á ný. Kenni á Toyota Corolla XLi
‘96. Aðstoða við endumýjun ökurétt-
inda. Kenni alla daga. S. 551 5474.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökimám.
S. 557 7160, 852 1980,892 1980.
K^~ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
Steinasmiðja. Higlánd Park steinasög,
220 V, með 45 cm blaði, ásamt slípi-
hristara, 80 cm í þvermál, ýmsir fylgi-
hlutir. Ágætis atvinnutækifæri fyrir
einstakling. Sími 471 1446 á kvöldin.
Persónulegri jólagjöf. Teikningar, t.d.
eftir ljósmyndum og smærri jámsmíð-
ar, t.d. skart. Uppl. í síma 896 2767,
846 1667 og 557 2767. Hafið samband.
%) Einkamál
27 ára mjög myndarlegur, hávaxinn og
grannur karlmaður vill kynnast glað-
legri konu á aldrinum 20-45 ára með
tilbreytingu í huga, er aðlaðandi, hlýr
og nærgætinn. Svarþj. DV, s. 903 5670,
tilvnr. 60303. eða sendið svör til DV
merkt „ T-4937”.
Bandarísk menntakona, 50 ára, v/k,
enskumælandi ævintýragjömum ísl.
manni, til að njóta nýárs með á íslandi
eða arinelds í New York. Sendið bréf á
ensku með nafhi, heimilisfangi og síma
til DV’, merkt „NY 4946“._________
Vilt þú kynnast karlmanni/konu með
framtíðarsamband í huga? Þú færð
upplýsingar um einstaklinga sem óska
hins sama á símatorgi Ámor í síma
905-2000 (kr. 66,50 mín,),
Bláa Línan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Hvaö hentar (oér?
Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska
Torgið? ítarlegar upplýsingar allan sól-
arhringinn í síma 568 1015.
Leiöist þér einveran? Viltu komast í var-
anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam-
band og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Makalausa linan 9041666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Tæplega fertugur karlmaöur óskar eftir
að komast í kynni við góða og reglu-
sama konu á svipuðum aldri. Svör
sendist DV, merkt „Góð kona 4940“.
Skemmtanir
Fatafellur á heimsmælikvarða.
Komum fram í steggjapartíum,
afmælum og öðrum uppákomum.
Upplýsingar í síma 896 3612.
? Veisluþjónusta
Glæsilegur veislusalur til leigu, hentar
vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erf-
isdr., fermingar o.fl. Munið okkar vin-
sæla jólahlaðborð í des. Við útbúum
einnig veislur og sendmn út í bæ.
Veisluþjónusta Listakaffi, Siguijón
Gunnarsson matreiðslum., s. 568 4255.
Veislusalir - Einkasamkvæmi.
Leigjum út veislusali. Veislufóngin
færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu,
Hverfisgötu 105. S. 562 5270/896 2435.
H/4 Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
Rekstrarþjónustan. Bókhald, vsk-
uppgjör, launaútreikn. og tollskýrslu-
gerð. Sanngjamt verð. Geymið auglýs-
inguna. S. 565 4185 og 557 7295 á kv.
• Þjónusta
Er lekavandamál? Þarf að skipta um
gler, glugga eða þak? Öll alhliða smíða-
vinna, bæði viðhald og nýsmíði. Ódýr
og fagmannleg þjónusta. Úpplýsingar í
síma 551 1374 og 896 4868.________
Verktak hf., sími 568 2121.
• Steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviðgerðir.
Fyrirtæki fagmanna.
Flísalagnir. Tek að mér fllsalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 421 4753
á kvöldin. Hermann.
Langar þig til aö lífga upp á heimili þitt
eða vinnustað? Tek að mér lagfæringar
og endumýjun á húsnæði. Góð og ódýr
vinna. Uppl. í síma 896 9651.
Málningarþjónusta. Tek að mér alhliða
málningarvinnu, tilboð eða tímavinna.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60434.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft-
netslagnir. VisaÆuro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896
6025.
Tek aö mér alla málningarvinnu og
viðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í
síma 552 4808.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896
0211.
Málarar geta bætt viö sig verkefnum.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 568 2486.
Hreingerningar
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun.
Tökum að okkur djúphreinsun á tepp-
um í íbúðum, stigagöngum og heima-
húsum. Ódýr og góð þjónusta.
B.G. Þjónusta. Sími 553 7626 og
896 2383. Visa/Euro.
Þrífum inni sem úti, íbúðir, stigaganga
o.fl. Gluggaþvottur, teppahreinsun.
Tilboð eða tímavinna. Skjót og örugg
þjónusta. Hreingemingaþj. Skin og
skúrir. S. 581 3484.
Ath.l Hólmbræður hafa vant og
vandvirkt fólk til hreingeminga, teppa-
hreinsunar og bónvinnu.
Upplýsingar í síma 551 9017.
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein-
gemingar. Óryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
Hátt-lágt-smátt-stórt. Látið okkur um
jólaþrifin, heimilið, stigagangana,
gluggana og sorpgeymslumar. Þrif-
þjónustan, sími 587 0553 eða 557 3747.
J3. Ræstingar
Tökum aö okkur allar almennar
hreingemingar, stórar sem smáar. All-
ar almennar ræstingar, djúphreinsum
teppi, bónvinnum. Heimili, fyrirtæki og
félagasamtök. Erum með vant starfs-
fólk á okkar vegum. Hrein- Tækni, sím-
ar 565 3676 og 896 9876 og símbréf 555
2676. Visa/Euro.
U Ttlbygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklæðning. Framl. þakjám og fal-
legar veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks-
grátt.
Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Til sölu byggingartimbur, 50x150, magn
ca 200, 25x150, magn ca 220, og
22x120, heflað á 3 kanta, magn ca 800.
Allt sem nýtt. Tilboð óskast. Nánari
uppl. hjá Guðrúnu í s. 551 7595 eða 551
6686.
30 m2 vinnuskúr til sölu, aöstaöa fyrir 15
manns, eldhúsinnrétting og hreinlætis-
aðstaða er í skúmum. Upplýsingar í
síma 892 1910 á vinnutíma.
Vélar - verkfæri
Sambyggö trésmíöavél til sölu,
Robland 260, 1 fasa. Upplýsingar í
síma 464 1582.
JJg Landbúnaður
Notaöar dráttarvélar til sölu:
• Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö„ ‘92,1400
vst., m/tækjum, frambeisli og aflúttak.
• Fendt 260 S, afturdrif, 60 hö., árg.
‘91, 2700 vst. í topplagi.
• Deutz 5207 C, afturdrif, 51 hö., árg.
‘84,4300 vst., með Baas-tækjum.
• Deutz 6507 C, 4x4, 65 hö., árg. ‘85,
3200 vst., með tækjum.
• Fiat 8090 4x4, 80 hö., árg. ‘91, 1080
vst., með tækjum.
• Zetor 7745, 4x4, 70 hö., ‘89, 2000 vst.,
með Alö-tækjum.
• Imt 549, afturdrif, 51 hö., árg. ‘88,
2000 vst., með afturkeðjum og fram-
brettum, auk fylgihluta, snjótönn og
götusópi, í góðu lagi.
• MF 350 afturdrif, 47 hö., ‘87, 800 vst.
• IH 585, afturdrif, 62 hö., ‘84, 2300
vst., með Trima-tækjum. Ennfremur:
• Nokkrar heyvinnuvélar á haustverði.-
• Mykjudælur og heyskerar fyrir liggj-
andi.
• Beislistengdur gaffallyftari.
Uppl. hjá Búvélum hf., Síðumúla 27,
sími 568 7050, fax 581 3420.
Óska eftir dráttarvél, ekki minni en 60
hö. Með eða án framdrifs. Verð ca 1
millj. í skiptum fyrir jeppa. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61271.
Til sölu sauöfjárkvóti, ca 60 ærgildi. Svör
sendist DV, merkt
„Me, me 4944“.
% Hár og snyrting
Eitthvað óvænt fylgir hverju andlitsbaöi
fram að jólum á Dekurhominu.
Bókaðu því strax. Snyrtistofan Dekur
homið, Hraunbergi 4, s. 567 7227.