Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 40
56 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 Björk Guðmundsdóttir flytur þakkarávarp á MTV-hátíðinni í París á írska hljómsveitin U2 var kjörin besta hljómsveit ársins 1995. fimmtudagskvöld. Símamyndir Reuter ítalski söngvarinn Zucchero og þýska söngkonan Nina Hagen voru með- al þeirra listamanna sem tilkynntu hverjir hefðu hlotið verðlaun. MTV-tónlistarhátíðin: er best Björk Guðmundsdóttir bar sigur- orð af Madonnu, Janet Jackson, P. J. Harvey og Sheryl Craw í kjöri áhorfenda MTV-sjónvarpsstöðvar- innar um söngkonu ársins 1995 á fimmtudagskvöld og er heiðurinn því ekki lítill. Björk og breska söngkonan P. J. Harvey hafa oft keppt hvor við aðra á svona hátíðum, þar á meðal Brit Award-hátíðinni í fyrra er Björk hlaut Bresku tónlistarverðlaunin. Þar slógu þser á létta strengi og sungu dúett saman. Janet Jackson er systir Michaels Jacksons og hefur einnig oft verið útnefnd til verðlauna. Sheryl Craw er bandarísk og var valin besta söngkonan í Bandaríkjunum í fyrra. Og svo var það sjálf Madonna sem var ein af þeim útnefndu. Verðlaunahátíðin fór fram í París og kynnir var tískuhönnuðurinn Je- an Paul Gaultier sem er góður vin- ur Bjarkar. i i ' 'C f < \ piiiliiliii . K n 1 Það var tískuhönnuðurinn Jean Paul Gaultier, góðvinur Bjarkar, sem var kynnir á MTV-hátíðinni. Gaultier kom fram í ýmsum múnderingum og hér er hann í siffonklæðum utan yfir skrautlegum brókum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.