Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 40
56 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 Björk Guðmundsdóttir flytur þakkarávarp á MTV-hátíðinni í París á írska hljómsveitin U2 var kjörin besta hljómsveit ársins 1995. fimmtudagskvöld. Símamyndir Reuter ítalski söngvarinn Zucchero og þýska söngkonan Nina Hagen voru með- al þeirra listamanna sem tilkynntu hverjir hefðu hlotið verðlaun. MTV-tónlistarhátíðin: er best Björk Guðmundsdóttir bar sigur- orð af Madonnu, Janet Jackson, P. J. Harvey og Sheryl Craw í kjöri áhorfenda MTV-sjónvarpsstöðvar- innar um söngkonu ársins 1995 á fimmtudagskvöld og er heiðurinn því ekki lítill. Björk og breska söngkonan P. J. Harvey hafa oft keppt hvor við aðra á svona hátíðum, þar á meðal Brit Award-hátíðinni í fyrra er Björk hlaut Bresku tónlistarverðlaunin. Þar slógu þser á létta strengi og sungu dúett saman. Janet Jackson er systir Michaels Jacksons og hefur einnig oft verið útnefnd til verðlauna. Sheryl Craw er bandarísk og var valin besta söngkonan í Bandaríkjunum í fyrra. Og svo var það sjálf Madonna sem var ein af þeim útnefndu. Verðlaunahátíðin fór fram í París og kynnir var tískuhönnuðurinn Je- an Paul Gaultier sem er góður vin- ur Bjarkar. i i ' 'C f < \ piiiliiliii . K n 1 Það var tískuhönnuðurinn Jean Paul Gaultier, góðvinur Bjarkar, sem var kynnir á MTV-hátíðinni. Gaultier kom fram í ýmsum múnderingum og hér er hann í siffonklæðum utan yfir skrautlegum brókum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.