Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 kvikmyndir™ LAUGARÁS Sími 553 2075 NEVERTALKTO STRANGERS Ástin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview wíth a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýndkl. 5, 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. EINKALIF Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 DESPERADO Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvem. Hvem sem er. Alla. Suðrænn hiti. Suðræn sprengjuveisla. Það er púður í þessari. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjoðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood (dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð f allrí sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handrítahöfundur og leikstjóri í Holiywood f dag. Leikstjóri: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svlasti leikstjórí Hollywood f dag. Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel í SDDS hljómkerfínu er það DEPERADO. Sýnd í THX og SDDS kl. 5, 7, 9,11 og 00.50 eftir miðnætti. B.i. 16 ára. f f Sony Dynamic J l/l#J Digital Sound. Pú heyrír muninn BENJAMÍN DÚFA ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst ★★★★ Helgarpósturinn ★★★★ Tfminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5. NETIÐ Sýnd kl. 9. B.i. 12ára. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 6.50. uegn rramvisun Diomioans i nov. og des. færðu 600 kr. afslátt á umfelgun hjá bilabótinni Álfaskeiði 115 Hafnarfirði. Taktu þátt f spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubfós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. PCCMOAniMM Slmi 551 8000 KIDS Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tíð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 14 ára. UN COEUR EN HIVER ★★★★ ÓT, Rás 2. Sýnd kl. 5og 11. MURDER IN THE FIRST Sýnd kl. 6,50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 3, 5 og 7, BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 3 og 5. KÖTTURINN FELIX Sýnd kl. 3. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. KVIKMYNDA -HA TIÐ AN AWFULLY BIG ADVENTURE Ný kvikmynd frá tvíeykinu á bak viö velgengni gamanmyndarinnar Fjögur brúðkaup og jaröarför. Sýnd kl. 7. CLERKS Pessi margverölaunaða frumraun leikstjórans Kevins Smiths sló í gegn i Bandaríkjunum. Smith byggir myndina á eigin reynslu af afgreiðslustörfum og segir sérstaka og gamansaga sögu. Sýnd kl. 9. Tn?l CSony Dynamic " Digital Sound. Pú heyrir muninn Sviðsljós Joe Eszterhas skrifar um tilfinningar en ekki kirtla Joe Eszterhas hefur verið kaUaður ýmsum nöfhurn, m.a. lélegasti handritshöfundurinn í Hollywood. Sjálfsagt má um það deila en eitt er þó víst: maðurinn er öðrum fremri í að vekja upp sterk viðbrögð við myndunum sem hann skrifar. Tvö nýleg dæmi sanna það, Sýn- ingarstúlkur og Jade. Joe skrifar gjaman handrit þar sem kynlíf kemur mikið við sögu. Nú stendur til að kvikmynda enn eitt handrit hans af þeim toga. Einnar nætur gaman heitir það og mun leikstjórinn Mike Figgis sjá um að koma því á filmu. Myndin fjallar um emnar nætur gaman gifts fólks og afleiðingamar sem það hefúr. Hér verður hins vegar slegið á róm- antískari strengi en í tveimur áðurgeindum bíómyndum. „Þetta er ástarsaga um andlegt líf, andlegan dauða og fjölskylduábyrgð. Hún íjallar um tilfínningar en ekki kirtlastarf- semi,“ segir Joe Eszterhas. En Figgis mun gera meira en að leikstýra myndinni því að hann mun einnig semja lög sem verða flutt í henni. Fyrir þetta allt fær hann nærri þrjár milljónir dollara, það mesta sem hann hefur fengið fyrir eina mynd til þessa. Joe Eszterhas, umtalaðasti handritshöf- undurinn í Hollywood. HASKOLABIÓ Slmí 552 2140 FRUMSYNING JADE J IIVIi ifiLT íiiifiaiíinfi UlltlÍMfil ÍADE Milljónamæringur er myrtur og moröinginn virðist vera háklassavændiskona sem genur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso Jeikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Lindu Fiorenton) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um aö vera Jade. Hversu hættuleg er hún? Bönnuö innan 16 ára. Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11. Sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FYRIR REGNIÐ PTi m rM / rM} Wl 4 .,Óvenju sterk og lætur engan ósnortinn. Ein sú besta f bænum" ★★★ 1/2 GB, DV. „Lokakafiinn er ómenguð snilid". ★★★★ SV, Mbl. Stórkostlegt Ijóörænt meistaraverk frá Madedóníu sem sækir umfjöllunarefnið í stríöiö i fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Hefur hlotiö glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víöa um heim, sigraöi m.a. á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. GLÓRULAUS Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Háskólabíó glórulaust heilbrigði! APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aöalhlutverk Tom Hanks. Sýndkl. 3, 6.45 og 9.15. AÐ LIFA „Áhrifamikil og sterk mynd“ ★★★ HK, DV. ,Enn ertt listaverkið frá Zhang Yimou...Lætur engan ósnortinn" ★★★ 1/2 Mbl Aöalverðlaun dómnefndar i Cannes 1994. Sýnd kl. 4.45 og 7. Tilboð 400 kr. Síðustu sýningar. VATNAVERÖLD Sýnd kl. 9.15. Tilboð 400 kr. Siðustu syningar. INDÍÁNI í STÓRBORGINNI Sýnd kl. 3. BÍCBCCI SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 DANGEROUS MINDS SHOWGIRLS $LLOWfGIRL$ BRIDGES OF MADISON COUNTY Sýnd kl. 2.30, 4.50, 7.10 og 9.30. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. HUNDALÍF m •-V . w w,. Með fslensku tali. Sýnd kl. 3. m 11111111111111 n 1111111 SHOWGIRLS BÍÓHÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 89M MAD LOVE/NAUTN Tvær skærustu ungstjömur Hollywood í dag koma hér saman í klikkaðri mynd um flótta, ást, rokk og önnur venjuleg viðfangsefni ungs fólks í dag. MAD LOVE - Frábær tónlist, frábær mynd!!! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. BENJAMÍN DÚFA Sýndkl.7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. CRIMSON TIDE Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. V. 700 kr. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. Sýnd kl. 11. B.i. 12. ára. HLUNKARNiR Sýnd kl. 3, 5 og 7. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. HUNDALÍF Sýnd m/íslensku tali kl. 3 og 5. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. CASPER Sýnd kl. 3. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. IIXXII I 1 1 1 I I I I 1 1 I I I I I I I I I I DANGEROUS MINDS ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Frumsýning: BOÐFLENNAN 0, Andre Sýnd kl. 3. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. Sýnd ki. 5, 7, 9og11. 1111111 i i 11111 n 1111111 rmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.