Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 45
lO'V LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER. 1995 reriö sett í mun erfirðari störf Ijós kom að hún var ólétt. Og nlist á léttu nétunum Hljómsveitin Fjallkonan er ein margra sem sendir frá sér plötu á síð- ustu vikum ársins. Platan heitir Partý og Pétur Öm Guðmundsson söngvari segir að best sé að taka efiii hennar álíka létt og góðu samkvæmi. „Við höfum létt yfirbragð á tónlist- inni og forðumst að taka okkur al- varlega," segir hann. „Textarnir bera því einnig vitni að við viljum hafa léttleikann í fyrirrúmi." Pétur Öm á sjálfur meirihluta textanna á plötunni að hluta eða öllu leyti. Textasmiðurinn gamalreyndi, Þor- steinn Eggertsson, samdi einn og nokkrir em eftir Berg Þór Ingólfsson leikara sem Fjallkonumenn höfðu heyrt að ætti auðvelt með að setja saman texta. Sú varð og raunin. Bergur Þór kom með vænan stafla og úr honum vora íjórir valdir. Auk Péturs era í Fjallkonunni þeir Jón Ólafsson hljómborðsleikari, Jó- hann Hjörleifsson trommari, Stefán Hjörleifsson, sem spilar á gítar, og Róbert Þórhallsson bassaleikari. Þótt hljómsveitin hafi ekki verið sér- lega áberandi hefur hún þó að sögn Péturs haft nóg að gera. „Við höfum allir komið við sögu í söngleiknum Superstar í Borgarleik- húsinu,“ segir hann. „Ég leik í verk- inu og hinir spila í uppfærslunni. Við höfúm raunar verið svo önnum kafnir í söngleiknum að sú vinna tafði okkur frá plötunni. Nú er sýn- ingum hins vegar farið að fækka svo að við getum snúið okkur að spila- mennskunni." Fjallkonan hefur tekið höndum saman við tvo söngvara sem einnig era með plötur á markaði þessa dag- ana, þau Pál Óskar Hjálmtýsson og Emilíönu Torrini. Saman setur hóp- urinn upp blandaða dagskrá, það sem kallað er Variety Show, og verð- ur ekki annað séð en að áheyrendur séu ánægðir með slíkt. Þegar hópur- inn kom fram í einum fjölbrauta- skóla höfuðborgarsvæðisins á dög- unum var mætingin slík að annað eins hefúr ekki sést um árabil. Útg- áfútónleikar vegna allra platnanna þriggja verða síðan í Loftkastalanum 29. nóvember. Hópurinn hefúr verið bókaðui’ á ýmsum stöðum í desemb- er og ætlar að enda árið með glæsi- brag á Hótel íslandi. „Við vitum síðan ekki hvað gerist eftir áramót, hvort-við höldum sam- starfinu eittiivað áfram eða förum hvert í sína áttina," segir Pétur Öm Guðmundsson. „Við ætium að minnsta kosti að koma eins víða við og við getum á næstunni og koma tónlist okkar á framfæri." -ÁT- m mm Hljómsveitin Fjallkonan: I samstarfi við Emilíönu Torrini og Pál Oskar Hjálmtýsson næstu dagana. * 1.(5) t 2. ( - ) * 3.(2) t 4.(7) 4 5. ( 1 ) t 6. ( 6 ) t 7.(8) * 8. ( 3 ) t 9. (-) t10. (17) »11.(4) 112. ( - ) t 13. ( - ) * 14. ( 9 ) »15. (10) »16. (11) »17. (13) »18. (15) »19. (-) 120. (Al) ísland -plötur og diskar- Dangerous Minds Úr kvikmynd Pottþétt 2 Ýmsir Palli. Páll Óskar Made In Heaven Queen Pottþétt 1 Ýmsir (What's the Story) Morning Glory? Oasis Heyr mitt Ijúfasta lag Ragnar Bjarnason Whigfield Whigfield Stripped Rolling Stones Sundin blá Ýmsir Alice In Chains Alice In Chains Davíð Stefánsson aldarminning Ýmsir Different Class Pulp Passenger Úr kvikmyndum Life Simply Red Melon Collie and the Infinite... Smashing Pumpkins D'eux Celine Dion One Hot Minute RedHotChili Peppers Út og suður Bogomil Font Þó líði ár og öld Björgvin Halldórsson | 1. (1 ) I Belive/Up on the Roof Robson & Jerome | 2. ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV ! t 3. ( 4 ) Missing Everything but the Girl I 4- ( 3 ) Wonderwall Oasis t 5. ( - ) The Universal Blur f 6. ( 5 ) You'll See Madonna | t 7. (12) Anywhere Is Enya t 8. ( - ) Father and Son Boyzone t 9. ( - ) It's Oh So Quiet Björk t 10. ( - ) LieToMe Bon Jovi New York | 1. (1 ) Fantasy Mariah Carey | 2. ( 2 ) Gangsta's Paradise Coolio Featuring LV ) 3. ( 3 ) Runaway JanetJackson | 4. ( 4 ) Kiss from a Rose Seal t 5.(8) You Are not Alone Michael Jackson t 6. ( 7 ) Only Wanna Be with You Hootic & The Blowfish t 7. (Ai) Waterfalls TLC i 8. ( 6 ) As I Lay Me Down Sophie B. Hawkins t 9. ( - ) Brokenhearted Brandy Í 10. ( 5 ) Tell Me Groove Theory Bretland plötur og diskar - t 1. ( - ) Robson & Jerome Robson & Jerome | 2. ( 2 ) (What's the Story) Morning Glory? Oasis Í 3. (1 ) Made In Heaven Queen Í 4. ( 3 ) Something To Remember Madonna | 5. ( 5 ) Life Simply Red Í 6. ( 4 ) Different Class Pulp t 7. ( - ) Up All Night East17 Í 8. ( 7 ) Love Songs Elton John t 9. ( - ) Stripped Rolling Stones i 10. ( 6 ) Welcome to the Neighbourhood Meat Loaf Bandaríkin | 1. (1 ) Daydream Mariah Carey | 2. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette t 3. ( 5 ) Dangerous Minds Úr kvikmynd | 4. ( 4 ) Cracked Rear View Hootie and The Blowfish t 5. ( - ) Starting Over Reba McEntire t 6. ( 9 ) All I Want Tim McGraw $ 7. ( 7 ) GreatestHits 1985-1995 Michael Bolton t 8. ( 8 ) Crazysexycool TLC t 9. (Al) Ballbreaker AC/DC $10. (10) The Woman in Me ShaniaTwain Bubbi Morthens: Neftaði að syngja Til eru fræ. Nýjasta plata Bubba Morthens, í skugga Morthens, er komin út Gaman að prófa ný vinnubrögð „Ég verð að játa að þegar mér var boðið að gera þessa plötu var ég fýrst í stað ekkert stórkostlega spenntur. Ég hugsaði um hvað Haukur Mort- hens hefði sagt og hvað fólk ætti eft- ir að segja. En svo leit ég á hinn kost- inn; nú gæti ég fengið tækifæri til að syngja bara eins og dægurlagasöngv- ari en ekki þurfa að hafa áhyggjur af að túlka eigin laga- og textasmíðar. Og á endanum sló ég til,“ segir Bubbi Morthens um tilurð plötunnar í skugga Morthens sem kom út fyrr I vikunni. Hún er sú fyrsta á fimmtán ára ferli Bubba sem ekki hefúr að geyma hans eigin lög að mestu eða öllu leyti heldur gömul dægurlög sem frændi hans, Haukur Morthens, gerði vinsæl á áratugalöngum farsæl- um ferli sínum sem söngvari. Það voru Þórir Baldursson og Jon Kjell Seljeseth sem bára hitann og þungann af því að útsetja lögin fyrir Bubba. Hann skaut þó nokkrum atr- iðum að Þóri áður en hafist var handa: „Ég fékk því framgengt að djassblær er á að minnsta kosti nokkrum laganna og að strengjaút- setningum var hent út í hafsauga," segir Bubbi. „Annars skipti ég mér ekkert af plötunni nema ég neitaði að syngja Til era fræ. Ég get ekki hugs- að mér það lag öðravísi en með rödd- inni hans Hauks. Lagið virkar ekki með öðrum.“ Bubbi getur því nánast hlustað á sína nýjustu plötu eins og utanað- komandi maður og hvernig skyldi honum finnast afraksturinn? „Ég hef gaman af plötunni. Hún er ósköp slétt og felld, engin heljarstökk heldur hefðbundnar útsetningar að öllu leyti. Eigum við ekki að segja að ég sé áttatíu til níutíu prósent ánægð- ur með útkomuna. Tónleikar í aðsigi Bubbi er þessa dagana að æfa fyr- ir tónleika í Borgarleikhúsinu. Þar ætiar hann að koma fram ásamt Þor- leifi Guðjónssyni, Þóri Baldurssyni, Guðmundi Péturssyni og Gunnlaugi Briem. Kristín Eysteinsdóttir og Benedikt Elvar fá heiðurinn af því að hita upp fyrir tónleikana. „ Jú, jú. Ég verð með lög af í skugga Morthens á þessum tónleikum," seg- ir Bubbi. Annars verður uppistaðan hellingur af nýjum lögum sem ég byrja að taka upp í febrúar. Þá kem- ur slatti af gömlu og svo enda ég á lögum sem Haukur söng. Það er úti- lokað að efna til tónleika núna og sleppa þeim lögum." Bubbi gerir ann- ars víðreist um þessar mundir og heldur tónleika og um þessa helgi er hann að spila í Kaupmannahöfn ásamt Þorleifi Guðjónssyni. -ÁT- I I Stripp og m poppstjömur nú til dags stendur egu millibili. Nýjasta kæran á he hygli en kærandinn er ung stúl ufyrirtæki Madonnu, Maveric Re og hún heldur því fram að fyri tu beitt afar vafasömum aðferöu nrtækisins. Þar á meðal nefiiir h 3 innkaupastjórum og þáttastjón: ð hafi aðýta var að þeim tölvum og flug- ð rekin vafningalaust og krefst nú 50 milljóna -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.