Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Qupperneq 22
22 LAU GARD AGUR 25. NÓVEMBER 1995 TIV - ef kvikmyndagerð er list, segir Kjartan Kjartansson hljóðmaður Það er varla sýnd sú íslensk kvik- mynd í dag að nafn Kjartans Kjart- anssonar renni ekki yfir hvíta tjald- ið í upphafi hennar. Fáir veita þó handbragði hans eftirtekt þegar þeir sitja í kvikmyndahúsinu en líklega er það af því hve vel hann vinnur verk sín því ef svo væri ekki tæki fólk svo sannarlega eftir starfi hans. Kjartan er hljóðmaður og líklega einn sá eftirsóttasti hér á landi enda hefur ekki skort á lof gagnrýnenda honum til handa því hljóðsetning ís- lenskra bíómynda hefúr sannarlega verið þeirra Akkilesarhæll þar til á síðustu misserum. Námið efldi væntingarnar „Ég hef haft mikinn áhuga á kvik- myndagerð trá unglingsárunum og ætlaði alltaf í kvikmyndaskóla. Sið- an gleymdist þetta um tíma og ég fór að vinna við hljóð og tónlist á menntaskólaárunum. Síðan vaknaði áhuginn aftur á að fara í kvik- myndaskóla. Mig langaði í góðan kvikmyndaskóla en til þess að svo gæti orðið varð ég að vera búinn að ákveða mér sérsvið. Ég hafði engan grunn nema til þess að komast inn í hljóðdeild og það varð því úr að ég fór í Den danske fílmskole árið 1987. Þar stundaði ég nám til ársins 1991. Ég sé ekki eftir því. Námið efldi þær væntingar sem ég gerði til starfsins heldur en hitt og eftir að ég fór að vinna við þetta hefur starfið orðið sífellt skemmtilegra. Það er margt falið fyrir manni þangað til maður fer að fást við þetta," segir Kjartan Kjartansson hljóðmaður. Den danske filmskole er eini kvikmyndaskólinn í Danmörku og sækja 500 til 600 nemendur um inn- göngu hverju sirmi en einimgis 25 eru teknir inn. Rátt tilfinning nauðsynleg Beðinn um að lýsa vinnu sinni segir Kjartan starf hljóðmanns við kvikmynd annars vegar fara fram á tökustað þar sem hann reynir að taka upp hljóðið eins vel og hægt er - að fanga það sem er að gerast og koma í Veg fyrir að eitt hljóð yfir- gnæfi annað meira áríðandi. Sú vinna getur tekið mánuð eða tvo. Eftir að búið er að klippa myndina hefst hin eiginlega hijóðvinnsla - hljóðeftirvinnan - sem er megin- vinna hljóðmannsins. Hægt er að miða við að sú vinna taki um 10 vik- ur. „Þá sest ég, ásamt aðstoðarmönn- um, niður með leikstjóra og við ákveðum hvemig hljóðið á að vera í myndinni. Ef til dæmis um rigning- aratriði er að ræða kann leikstjór- inn að segja aö hún eigi ekki að vera mjög hávaðasöm. Ég kann þá að koma með hugmyndir um að rign- ingin eigi að breytast eftir því á hverju hún lendir. Bara þetta eina hljóð þarf kannski fimm hljóðupp- tökur: borgarrigningu, rigningu sem er tekin upp I stúdíói þegar vatni er hellt úr garðkönnu á regnkápu, jám og harðan fatnað og mjúkan. Síðan em þessar einingar settar á viðeigandi staði í myndinni. Þetta er bara eitt hljóð. Þá á kannski eftir að taka upp bílinn sem kemur að, skellinn í bílhurð- inni, málróm í fjarska, sjúkrabíl í fjarska og svo framvegis. Siðan get- ur samtalið, sem á að vera þama og var tekið upp á tökustað, verið ónýtt út af umhverfishljóðum og þarf þá að taka það upp aftur með leikurum í hljóðveri. Loks koma hreyfingar fólksins, skrjáf í fatn- aði og fótatak. Þannig getur hljóðmaður- inn þurft að blanda sam- an öllum þessum hljóðum til að skapa raunsæi sem all- ir telja sjálf- sagt. í þessu felst Nóg að gera Kjartan er einn þriggja íslendinga sem hafa útskrifast frá hljóðdeild Den danske filmskole. Eftir útskrift- ina hefur verið hafa hugsað mikið út í atvinnuhorf- ur þegar hann lauk námi. Hins veg- ar sjái hann í dag að það var mjög ópraktískt að fara í nám í hljóð- vinnslu á bíómyndum. „Það er mjög óvenjulegt að gera svona margar myndir á ekki lengri tíma og ég bjóst ekki við þessu þótt ég væri staðráðinn í því að koma heim og gera gott hljóð, ef maður getur tekið svo til orða. Það er erfitt að svara því af hverju svona mikið hefúr verið að gera hjá mér en' þaö hafði verið kvartað yfir hljóöi í myndum áður en ég kom úr námi og fyrsta myndin sem ég vann að, Böm náttúrunnar, heppnaðist vel. Kvikmyndagerðarmenn virtust taka eftir því.“ Aðspurður um hvað hafi klikkað í hljóði í bíómynd- um áður fyrr segist Kjart- an ekki hafa verið fæddur í hljóðið á þeim tíma þeg- ar hvað verst lét. Svo virð- ist hins vegar hafa verið | að hljóðgerð við bíómyndir hafi verið vanmetin áður fyrr - peningalega og fag- lega. „Ef hljóð er ekki I lagi við mynd þá líður fólki illa og finnst eitthvað vera að. Það var til dæmis ekki til í dæm- inu að menn ynnu í 10 vikur við hljóðsetningu bíómyndar og hljóð- blöndunin, sem er lokastig hljóð- vinnsl- handverkið. Þegar hin eiginlega vinna hefst reynir maður í starfi sínu að hafa rétta tilfinningu fyrir öllum þessum hljóðum. Maður reynir til dæmis að hafa faileg blæbrigði í rigningunni - að skapa áfslappaða eða þrúgaða stemningu, allt eftir því hvað við á. í þessu felst hið eiginlega skapandi starf hljóðmannsins." gera hjá honum. Hann hefur ýmist séð um hljóð að öllu leyti eða að hluta í kvikmyndunum Böm náttúr- unnar, Cold Fever, Svo á jörðu sem á himni, Stuttur Frakki, Sódóma, Húsey, sem er dýralífsmynd, Einka- líf Alexanders, Bíódagar og nú sein- ast Tár úr steini og Benjamín dúfa. Þannig hefúr ekki myndast dauður tími hjá honum frá því hann útskrif- aðist. Sjálfur segist Kjartan ekki unnar, fór líka fram á allt of stuttum tíma. Þá fór hljóðvinnslan lika oft fr£im erlendis. Síðan tóku leikstjór- ar þennan þátt ekki nógu alvarlega og litu á hann sem tæknilegan. Ef kvikmyndagerð er list, sem hún er í besta falli, þá er hljóð í kvikmynd- um líka list. Samt má segja að það séu mikil meðmæli með minni vinnu ef fólk tekur ekkert sérstak- lega eftir hljóðinu en þó finnst mér að hljóð eigi að fá sína umfjöllun í kvikmyndagagnrýni eins og aðrir faglegir þættir kvikmyndagerðar.“ Hljóð höfðar til undirmeðvitundarinnar Þótt Kjartan sé í fríi núna virðist ekkert lát vera á verkefhum hjá honum. I lok janúar heflast tökur á kvikmynd Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Djöflaeyjunni, eftir sögu Ein- ars Kárasonar. Auk þess rekur hann fyrirtækið Bíóhljóð ásamt Friðriki Þór. Það fyrirtæki sérhæfir sig, eins og nafnið gefúr til kynna, í hljóðsetningu bíómynda. Einungis innlendar bíómyndir hafa verið hljóðsettar þar hingað til en til tals hefur komið að hljóðsetja þar er- lendar myndir en tími hafi einfald- lega ekki gefist til þess að vinna i því sökum mikilla anna á innlend- um vettvangi. Kjartan jánkar því að hann sé sjálfur bíósjúklingur en hugsi ekk- ert meira um hljóðið í þeim en hver annar þótt hann starfi við hljóðsetn- ingu þeirra. Hins vegar sé hann mjög gagnrýninn á bíómyndimar í hefld sinni. Það geri starfsvettvang- urinn. Að þessu gefnu finnst honum íslensk kvikmyndagerð standa mjög framarlega í dag. Hér sé að skapast hópur sem geti gert kvikmyndir vel og þeir leikstjórar séu líka tfl hér á landi sem geti virkjað þennan hóp. Eins og aUtaf standi hins vegar á fjármagninu. Kjartan segir nauðsynlegt fyrir þá sem gera hljóðmennsku að starfi sínu að hafa hæfileika tO starfs- ■ins. Spumingin sé ekki að hafa betri heym en aðrir v heldur að þjálfa upp f;. \\ heymina. „Myndin í kvik- myndum höfðar tO skynseminnar. Ein- falt dæmi um það er að ef einhver persóna byrjar að svífa upp í myndrammanum án þess að sýnOegur tfl- gangur sé með því þá spyr áhorfand- inn hvort þetta sé eðlOegt eða að minnsta kosti gerir hann kröfu um að atriðið hafi rökræna tOvísun í söguþráðinn. Breytist hljóð hins vegar úr flugvélarhljóði í vatn- snið, hægt og rólega, þá veltir því enginn fyrir sér því hljóð- ið höfðar tfl undirmeðvit- undarinnar. Það sem höfð- ar sterkast, hreinast og beinast tO undirmeðvitundarinnar er svo tónlistin. Tónlistin er notuð meðvitað þegar þarf að hafa sem óspdltust áhrif á tilfinningar áhorf- andans. AUt í kvikmyndum er tO- búningur en aUt púsUð sem kemur við sögu á sér fýrir fram ákveðinn stað,“ segir Kjartan. -pp vVy .i L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.