Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995
Opinberir starfsmenn mótmæla aöhaldsáformum:
Frakkland lamað
vegna verkfalls
stuttar fréttir
Fleiri krabbatilfelli
Skráðum tilfellum brjósta-
krabba í Englandi og Wales hef-
ur fjölgað mjög eftir að byrjað
var að skoða konur reglulega en
dauösföllum hefur fækkað.
Mágkonan í dópi
Mágkona Salinas, fyrrum
Mexíkóforseta, hefur verið
handtekin í Sviss vegna rann-
sóknar á dópsmygli og peninga-
þvætti.
Nygren ekki fram
Jan
Nygren,
samhæfing-
arráðherra
Svíþjóðar,
| stendur fast
I við þá
ákvörðun
sína að
bjóða sig ekki fram til formanns
| í Jafnaðarmannaílokknum og
því heldur leitin að arftaka
Ingvars Carlssonar áfram.
Brúðkaupið vinsælt
Sjónvarpsútsending frá brúð-
kaupi Jóakims Danaprins og
j Alexöndru Manley naut mikilla
| vinsælda víða um Evrópu.
Framseld frá Noregi
Norsk stjórnvöld staðfestu í
í gær fyrri ákvörðun um að fram-
selja palestínsku konuna
Aouhaila Andrawes tU Þýska-
lands vegna flugráns árið 1977.
Nýir stólar í ráðhús
Nýir stólar verða settir í ráð-
hús Óslóar fyrir úthlutun frið-
arverðlauna Nóbels 10. desem-
ber.
Rupluðu og rændu
Tvö hundruð bosnískir her-
menn fóru ruplandi og rænandi
um bækistöð SÞ í norðvestur-
hluta Bosníu í gærmorgun.
Kohl brýnir klærnar
Helmut
Kohl Þýska-
landskansl-
ari tók ofan
silkihansk-
ana í gær
þegar hann
sagði 1
fyrsta. sinn
álit sitt á formannsskipt- unum
í þýska Jafnaðarmannaflokkn-
um. Kohl sagðist aldrei hafa
orðið vitni að jafn miklum öm-
urlegheitum í þýskum stjórn-
málum.
Berlusconi skoðaður
Silvio Berlusconi, fyrrum for-
Isætisráðherra Ítalíu, sagði í
gær að hann væri undir smásjá
dómara vegna ólöglegrar fjár-
mögnunar stjórnmálaflokks.
Louis Malle látinn
Franski kvikmyndaleikstjór-
inn Louis Malle lést á heimUi
sínu í Kaliforníu í gær. Hann
þjáðist af krabbameini.
Reuter, TT, Ritzau, NTB
iwrWlfMWWirMWWaWMMMBWMMWWM
Bensín
lækkar um
4 dollara
Nokkrar 'breytingar hafa orðið á
bensínverði á erlendum mörkuðum
undanfarna viku. 92ja oktana og 98
oktana bensín hefur lækkað um
Uóra dollara eða jafngildi tæplega
260 króna. Litlar sem engar breyt-
ingar hafa orðið á verði hráolíu.
Viðskipti í kauphöllum erlendis
hafa staðið í blóma að undanfornu.
Hlutabréfavísitalan í New York hef-
ur hækkað lítillega í vikunni og
sama gildir í kauphöllinni í Hong
Kong. Vísitalan í Lundúnum,
Frankfurt og Tókýó hafa hingað
lækkað ef eitthvað er.
Engar upplýsingar hafa borist um
verð á sykri og kaffi. Reuter
Flug- og járnbrautarsamgöngur
lömuðust að mestu í Frakklandi í
gær og mikil röskun varð á annarri
opinberri þjónustu þegar opinberir
starfsmenn efndu til sólarhrings-
verkfalls til að mótmæla fyrirhug-
uðum aðhaldsaðgerðum stjórnvalda.
Tugþúsundir mótmælenda gengu
um götur Parísar og annarra borga
landsins.
Tvö stærstu verkalýðsfélög
Frakklands boðuðu allsherjarverk-
fall næstkomandi þriðjudag en Ala-
•in Juppé forsætisráðherra gaf til
kynna að hann mundi hvergi hvika
Hætt er við að Jóakim Danaprins
og Alexöndru prinsessu fallist hend-
ur þegar þau koma heim úr brúð-
kaupsferðinni og sjá allar gjafirnar
sem bíða þeirra. Þúsund gjafir, eða
þar um bil. Enda hafa starfsmenn
hirðarinnar haft í nógu að snúast
undanfarna daga. Þeir hafa tekið á
móti rúmlega átta hundruð gjöfum
og 160 var komið beint til Schacken-
borgarkastala á Jótlandi þar sem
ungu hjónin munu búa.
Hulunni hefur nú verið svipt af
gjöfunum. Foreldrar brúðgumans,
frá áformum um yfirhalningu á vel-
ferðarkerfinu og um að láta opin-
bera starfsmenn greiða lengur í líf-
eyrissjóði til að öðlast réttindi til
eftirlauna.
Milljónir manna lentu í miklum
erfiðleikum við að komast til vinnu
í gærmorgun þar sem lestir og
strætisvagnar gengu mjög skrykkj-
ótt. Miklir umferðarhnútar mynd-
uðust á helstu þjóðbrautum inn til
Parísar, sumir allt að tuttugu kíló-
metra langir.
Skólum, sjúkrahúsum, pósthús-
um og öörum þjónustufyrirtækjum
Margrét Þórhildur drottning og Hin-
rik prins, gáfu unga parinu tvo for-
láta rókókóstóla frá 18. öldinni og
Ingríður drottningarmóðir gaf þeim
mahónískrifborð sem verður komið
fyrir í bókaherbergi Schackenborg-
ar. Friðrik krónprins gaf bróður
sínum og mágkonu forláta mynd,
Pixi Botanicus, með blómum og
kóngulóarvef sem á að tákna ástar-
innar sterku bönd.. Fjölskylda Al-
exöndru gaf þeim te- og kaffisett,
með sykurkari og rjómakönnu, á
stóru silfurfati. Norsku konungs-
var ýmist lokað eða þá að starfsemi
þeirra var í lágmarki vegna verk-
fallsins. „Af hverju ætla þeir að láta
fólk vinna lengur þegar milljónir
manna eru á atvinnuleysisskrá?"
spurði líffræðikennari sem tók þátt
í mótmælagöngunni í París, þar sem
rokkhljómsveitir sungu lög gegn
forsætisráðherranum. „Og ungling-
arnir vilja heldur ekki láta gaml-
ingja kenna sér.“
Juppé seinkaði ferð sinni til Bor-
deaux, þar sem hann er borgar-
stjóri, til að ræða við Chirac forseta
um ástandið. Reuter
hjónin gáfu fallegt silfurfat með
fangamarki Haralds og Sonju, svo
og kertastjaka, en gænlenska land-
stjórnin gaf hjónakornunum loð-
feldi.
' Af öðrum gjöfum má nefna tvo
bíla, loftræstikerfi fyrir kastalann,
nýjar baðinnréttingar og heildar-
safn geisladiska rokksveitarinnar
Shu- Bi-Dua, frá tónlistarmönnun-
um sjálfum. Að ógleymdu öllu vín-
inu, o.s.frv., o.s.frv. Ritzau
Díana með helj-
artök á bresk-
um fjölmiðlum
Engin kona hefur verið jafn
ráðandi í fyrirsögnum breskra
dagblaðá frá
því Margar-
et Thatcher
sagði af sér
forsætisráð-
herra- emb-
ættinu fyrir
fimm árum
| og Díana
prinsessa er nú. Og engin hefur
valdið jafn mikilli undrun með-
al ráðandi stétta.
Það byrjaði með viðtalinu á
mánudagskvöld þar sem hún
viðurkenndi framhjáhald og
sakaði þá sem ráða ríkjum í
Buckinghamhöll um að skjóta
skjólshúsi yfir óvini sína. Tutt-
ugu milljón Bretar horfðu á við-
talið í fortmdran.
Díana var á hvers manns vör-
um og jafnvel þótt hún sé nú í
opinberri heimsókn í Argent-
inu halda deilurnar um hana
áfram á síðum fjölmiðlanna
heima í Bretlandi. Og enn er
; beðiö opinberrar yfirlýsingar
Karls ríkisarfa um viðtal ára-
tugarins, eins og viðtalið við
Díönu hefur verið kallað.
Jólasveinninn á
Grænlandi send-
ur\ rannsókn
Umboösmaður neytenda í
Danmörku hefur ákveðið að
taka jólasveininn á Grænlandi
og barnaklúbb hans tU rann-
sóknar eftir kvartanir frá for-
eldrum nokkurra sex ára
barna.
Að sögn útvarpsins á Græn-
landi fengu bömin sent bréf frá
sveinka sem í var giróseðill.
Kvartanir foreldranna snúast
um það að þeim finnst bréfið
kunna að þvinga börnin til að
kaupa gjafakassa sem sagt er
frá í því. í kassanum er að finna
viðurkenningarskjal, bók og
púsluspU. Foreldramir vísa til
þess að samkvæmt lögum sé
bannað að nýta sér trúgirni
barna í gróðaskyni.
Gróðurhúsaáhrif
geta stöðvað
Golfstrauminn
Hækkandi hitastig á jörðinni
af völdum gróðurhúsaáhrifanna
svoköUuðu getur orðið tU þess
að Golfstraumurinn stöðvist. Ef
það gerist mun meðalhitinn á
noröurhveli jarðar lækka um
fjórar til fimm gráður með tU-
heyrandi afleiðingum fyrir
landbúnað.
Það er danskur vísindamað-
ur, Torben Fronval, sem dregur
upp svona dökka mynd í dokt-
orsritgerö sem hann mun verja
við háskólann í Bergen i næstu
viku. Hann studdist við rann-
sóknir á hitastigsbreytingum á
fyrri miðísöld.
B
Leeson með
hvítflibbakrimm-
um í klefa
Breski
verðbréfa-
salinn Nick
Leeson, sem
er ákærður
fyrir að
hafa sett
hinn virðu-
lega Bar-
ings- fjárfestingabanka á haus-
inn með braski sínu, var fluttur
í öryggisfangelsi í Singapore í
gær. Þar deUir hann klefa með
tveimur mönnum sem gerst
hafa sekir um hviflibbaglæpi.
Leeson var formlega ákærður
á fimmtudagskvöld og sagði lög-
fræðingur hans líklegt að réttað
yrði í máli verðbréfasalans'fyr-
ir desemberlok.
Reuter, Ritzau, NTB
Kauphallir og vöruverð erlendis
Tugþúsundir opinberra starfsmanna efndu til mikillar göngu á götum Parísarborgar í gær til að mótmæla fyrirhug-
uðum niðurskurði á velferðarkerfi landsins. Einn mótmælendanna klæddi sig upp sem gömul kona og fór fyrir
göngumönnum. Á mótmælaborðanum stendur eitthvað á þá leið að opinber þjónusta sé komin á eftirlaun en á
spjaldi þeirrar gömlu stendur: Snertið ekki spariféð mitt. Símamynd Reuter
í nógu aö snúast hjá dönsku hirðinni:
Þúsund gjafir handa þeim
Jóakim prins og Alexöndru