Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 44
60 nlist LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 Toppiag Gangsta’s Paradise ætlar að verða þaulsætið á toppi í slenska listans, er nú sjöttu vikuna í röð í toppsætinu. Það er hljómsveit- in Coolio sem á heiðurinn af lag- inu og það kemur fyrir í nýju kvikmyndinni Dangerous Minds sem nýtekin er til sýn- inga í Sambíóunum með Michelle Pfeiffer í aðaihlutverk- inu. Hástökkið Hástökk vikunnar kemur í hlut ameríska stúlknatríósins TLC. Lagið er Diggin’on You af plötunni CrazySexyCool sem hefúr verið að gera það gott und- anfarnar vikur. Lagið „Take Love and Care“ af þeirri skífú átti góðu gengi að fagna á vin- sældalistum fyrir nokkrum vik- um. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lagið í þessari viku kemur geysisterkt inn á ís- lenska listann á fyrstu viku sinni, alla leið í 9. sætið. Svo sterk staða á instrumental danslagi án nokkurs söngs bendir til þess að það sé mjög grípandi og sé líklegt til frekari afreka á listanum. Varúð! Ósómi Bandaríkjamenn ætla enn að herða tökin á ósómanum sem flæðir yfir óharðnaða unglinga af plötum og tónlistarmynd- böndrnn. Um nokkra hríð hafa bandarískar plötur, sem ein- hverjir grandvarir menn segja innihalda ósæmandi orðbragð, verið merktar með sérstökum vamaðarmiðum. Nú stendur til að færa út kvíamar á þessu sviði og merkja líka allar auglýsing- ar og myndbönd viðkomandi plötu með viðvörunum um að hér megi búast við sóðalegu orð- bragði af versta tagi. Sonic Youth og Simpson Eins og íslenskir áhorfendur þáttanna um Simpson fjölskyld- una kannast við hafa ýmsar nafntogaðar poppstjömur skot- ið upp kollinum í þáttunum með reglulegu millibili. Þeirra á meðal em Red Hot Chili Pepp- ers og eftirlifandi liðsmenn Bítí- anna. Nú hafa þær fréttir borist að liðsmenn Sonic Youth verði næstir til að koma fram í Simp- son þáttunum en þátturinn ku fjalla um ferð Hómers með þau Lisu og Bart á Lollapallooza tón- leika. íboði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 II SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á USTANUM T®l 1 pp 4® 1 1 1 10 ••• 6. VIKA NR. 7— GANGSTA'S PARADISE COOLIO 2 2 2 5 WONDERWALL OASIS 3 3 5 5 SPACE COWBOY JAMIROQUAI CD 12 - 2 CRAZY LOVE EMILIANA TORRINI CJL 11 18 3 MY FRIEND v RED HOT CHILIPEPPERS 6 6 4 5 HEAVEN FOR EVERYONE QUEEN o> 9 20 4 REMEMBERING THE FIRST TIME SIMPLY RED CD 16 17 5 TIL I HEAR IT FROM YOU GIN BLOSSOMS CD 1 ••• NÝTTÁ LISTA - CLUBBED TO DEATH CLUBBED TO DEATH NÝTT 10 5 9 3 LOSE AGAIN PÁLL ÓSKAR (2) 15 - 2 ALL THE YOUNG DUDES WORLD PARTY 12 4 6 8 BOOMBASTIC SHAGGY CaD NÝTT 1 GIRL FROM MARS ASH 17 - 2 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE 8. KYLIE MINOGUE 15 7 7 6 BÖMPAÐU BABY BÖMPAÐU FJALLKONAN 21 - 2 GOLDENEYE TINA TURNER WB NÝTT 1 UNIVERSAL BLUR | 18 10 8 8 I KNOW JET BLACK JOE E! NÝTT 1 HAND IN MY POCKET ALANIS MORISETTE (20) 24 24 5 ONE SWEET DAY MARIAH CAREY & BOYZ II MEN m NÝTT 1 LIKE A ROLLING STONE ROLLING STONES (s) 31 36 3 ••• HÁSTÖKK VIXUNNAR ••• DIGGIN' ON YOU TLC 23 23 26 4 LUCKY LOVE ACE OF BASE (24) 36 - 2 (YOU MAKE ME FEEL) LIKA A NATURAL WOMAN CELINE DION 25 1 HANNAH JANE HOOTIE & THE BLOWFISH 26 8 3 7 WISH YOU WHERE HERE REDNEX 27 13 12 8 TIME SUPERGRASS 28 25 - 2 VILLI OG LÚLLA UNUN OG PÁLL ÓSKAR 29 14 10 8 STAYING ALIVE N-TRANCE (30) NÝTT 1 I GOT 5 ON IT LUNIZ NÝTT 1 HE'S ON THE PHONE SAINT ETIENNE 32 19 22 6 l'D LIE FOR YOU (AND THAT'S THE TRUTH) MEAT LOAF dD NÝTT 1 BELIEVE GUS GUS 34 18 15 5 CARNIVAL CARDIGANS dD 40 - 2 UNTIL MY DYING DAY UB 40 36 32 - 2 EXHALE (SHOOP SHOOP) WHITNEY HOUSTON 37 30 14 5 BLESSED ELTON JOHN 38 NÝTT 1 STRANGE CIGARETTE 39 34 33 3 POWER OF A WOMAN ETERNAL 40 37 38 3 A LOVE SO BEAUTIFUL MICHAEL BOLTON Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt í vali "World Chart" sem framleiddur eraf Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. rnsausum GOTI ÚTVARP! Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Flav gómaður enn og aftur Flavor Flav, liðsmaður Public Enemy, var handtekinn eina ferðina enn fyrir nokkra, nú fyr- ir að hafa bæði eiturlyf og byssu xmdir höndum. Flav var á ferð í Bronxhverfmu í New York þeg- ar lögreglan skarst í leikinn og útlitið hjá rapparanum er ekki gott því hann hlaut fyrir nokkra þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás. Love laus í bili Við sögðum í síðustu viku frá kæra tveggja unglingspilta í Flor- ída á hendur Courtney Love fyr- ir barsmíðar á tónleikum. Dóm- ur hefúr nú fallið Love í hag og hún sýknuð en er samt ekki búin að bíta úr nálinni með málaferl- in. Drengirnir hafa nefnilega höfðað einkamál á hendur stjöm- unni og þar era stórir peningar í spilinu. Grateful Dead lifir áfram Fréttir herma að söngkonum- ar góðkunnu Chrissie Hynde og Carly Simon hafi lent í handalög- málum fyrir nokkra á tónleikum með starfssystur sinni, Joni Mitchell. Hynde ku hafa verið með ástúðleg frammíköll til Mitchell sem enduðu með því að Simon bað hana vinsamlegast að haida sig á mottunni. Hynde tók beiðnina óstinnt upp og lauk sam- skiptum þeirra með því að hún rétti Simon kinnhest og annan til reiðar. Liðsmenn R.E.M. eru þessa dagana að ljúka við Monster tón- leikaferðina sem staðið hefur með nokkrum sjúkrahúshléum í tæpt ár. Og þeir ætla ekki að láta deigan síga því leiðin liggur beint í hljóðver þar sem tekið verður til óspilltra málanna við upptök- ur á næstu plötu sem kemur út á næsta ári... Hljömsveitin Orbit- al er með nýja plötu í smíðum og hafa liðsmenn hennar lofað því að hún líti dagsins ljós á fyrstu þremur mánuðum næsta árs ... Og Tina Tumer er komin í hljóð- ver eina ferðina enn ásamt upp- tökustjóranum Trevor Hom. Út- koman litur vonandi dagsins ljós á næsta ári... -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.