Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1995, Síða 23
23 JjV LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1995 Háspenna hirti gull- og silf urpottinn Hin árlega stofnanakeppni Bridge- sambands íslands var haldin um sl. helgi og var þátttaka heldur dræm. Háspenna, eitt vinsælasta spila- kassafyrirtækið á markaðnum, geröi sér lítið fyrir og hirti tvö efstu sætin, eða bæði gull- og silfurpottinn ef svo mætti að orði komast. Málning hf. fékk síðan bronsverðlaunin. Röð og stig efstu stofnananna var annars þessi: 1. Háspenna (Murat Serdar og Bjarni Á/ Sveinsson) 495 stig. 2. Háspenna (Jakob Kristinsson og Jón Hjaltason) 466 stig. 3. Málning hf. (Baldvin Valdimars- son og Stefán Guðjohnsen) 457 stig. 4. • Suðurlandsvideo (Aöalsteinn Jörgensen og Guðlaug Jónsd.) 451 stig. 5. Skoðunarstofan (Kjartan Jó- hannsson og Guðmundur Steinbach) 446 stig. 6. Skýrr (Helgi Nielsen og Sveinn R. Þorvaldsson) 439 stig. Og við skulum skoða góð tilþrif hjá efsta parinu: ♦ 105 V D6 ♦ K106 + KG9842 ♦ 76 V AK843 ♦ DG42 4» D5 ♦ AKG82 V G10 ♦ 987 + 1076 N/A-V ♦ D943 V 9753 ♦ A53 + A3 Norður pass pass pass Austur 1 hjarta 3tíglar pass Suöur 1 spaði pass pass Vestur 2 spaðar 4hjörtu N-s voru Murat Serdar og Bjarni Á. Sveinsson en a-v undirritaður og Baldvin Valdimarsson. Bjarni spilaði út spaðakóng og tían kom frá norðri. Eftir nokkra umhugsun skipti hann í lauf og þar meö var spilið tapaö. Auðvitað gat spaðatían verið einspil og þá var nauösynlegt að halda áfram með spaðann. En heppnin fylgir þeirn sem spila vel og n-s fengu 10 stig af 14 mögu- legum. Stefán Guðjohnsen hreinlætistækjum, blöndunartækjum og fleiru i nokkra daga Opið öll kvöld og allar helgar Reykjavík Reykjavík Reykjavík Akureyri Akranesi l'safirði Málarinn, Skeifunni 8 Hallarmúla4 Lynghálsi 10 Furuvöllum 1 Stillholti 16 Mjallargötu 1 Sími 581 3500 sími 553 3331 sími 567 5600 sími 461 2785/2780 sími 431 1799 sími 456 4644 jtíwtk'tátítz S/edbtítítítí Dagana 24. - 26. nóvember verður hið árlega þakkargjörðarhlaðborð Perlunnar, með öllum þeim girnilegu réttum sem tilheyra þessari stórhátíð Bandaríkjamanna. ,^^?astaníufylling; Chestnutstuffing. Steiktur kalkúnn, Roasted turkey Kartöflustappa, Mashed potatoes Sætar kartöflur, Sweet potatoes Drottningarskinka, Baked ham Graskerabaka, Pumpkin pie Giblet sósa, Giblet gravy _____Pecanbaka, Pecan pie__ Grænmeti, Vegetable___ ásamt ýmsum öðrum ______réttum, meðlæti ________og salötum. _______ Verð 2.970 kr. BORÐAPANTANIR í SÍMA: 562 0200 KR. 1 7.900 stgr. kd or ann Akai ferðatæki með geislaspilara, útvarpi og kassettutæki. Akai ferðatæki með geislaspilara, útvarpi og tvöföldu kassettutæki. PJW-516 Akai ferðahljómtæki með geislaspilara, útvarpi, kassettutæki og fjarstýringu. AJW-325 NYTSAMAR AJ-305 // f SÍÐUMÚLA 2 • SÍMl 568 9090 • OPIÐ LAUGARD. 10-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.