Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 21
21 JJV LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 Jimmy Naii, aðalleikarinn í bresku sjónvarpsþáttunum Crocodile Shoes, Krókadílaskóm, átti erfiða æsku, drakk mikið og lenti í fangelsi en vaknaði einn morguninn og ákvað að hætta. Hann sneri sér að framleiðslu sjónvarpsþáttanna um kántrísöngvarann Jed og sló ræki- lega í gegn. Hann hefur nú fengið hlutverk í kvikmyndinni um Evu Per- on, sem Madonna leikur aðalhlut- verkið í. Jimmy Nail gerir framhalds- þætti af Krókódílaskóm: Var rekinn úr skóla og lenti í fangelsi Jimmy Nail, leikarinn sem skaust upp á stjörnuhimininn sem kántrí- söngvarinn Jed í bresku sjónvarps- þáttunum Krókódílaskór, Crocodile Shoes, er á góðri leið með að gera sjö nýja þætti. Þættirnir um Jed voru sýndir við miklar vinsældir hér á landi fyrir nokkru og lögin úr þættinum hafa verið leikin í útvarp- inu. NaU er búinn að gefa út nýja plötu auk þess sem hann hefur feng- ið hlutverk í kvikmyndinni um Evu Peron, sem söngkonan Madonna, leikur aðalhlutverkið í. Jimmy Nail ólst upp í verka- mannahverfl í Newcastle og átti erf- iða æsku. Með árunum varð hann harður og reiður ungur maður. t skólanum lærði hann að beita of- beldi og að endingu var hann rek- inn úr skóla eftir að hafa kveikt í gluggatjöldum í hátíðarsal skólans. Á unglingsárunum fór Jimmy Nail að drekka og lenti að lokum í fang- elsi. Eftir fangelsisvistina ákvað hann að reyna að ná stjóm á lífi sínu aftur. Um svipað leyti kynntist hann Miriam, sem síðar varð eigin- kona hans, og tókst honum að rétta úr kútnum. „Áfengið gerði mér margt illt, það gerði mig vondan og mér leið illa. Einn morguninn vaknaði ég með hryllUega timburmenn og sagði við sjálfan mig: „Ég er búinn að fá nóg af þessu." Mig langaði til að halda áfram að vinna við sjónvarpsþætt- ina og koma þeim á koppinn. Þá þarf maður að setjast niður með mönnum og ræða tugmiUjóna króna viðskipti. Það gerist ekki ef maður er ruglaður í hausnum," segir NaU. Jed er byggður á Jimmy Nail Nail segir að persónurnar í Krókódílaskóm séu allar byggðar á reynslu hans sjálfs eða fólki sem hann þekkti, og aðalsöguhetjan er byggð á Jimmy Nail sjálfum. NaU segir að Jed höfði tU áhorfenda því að hann hafi svo mikla hreinskUni í sér og hafi hæfileika til að greina milli þess sem er ekta og þess sem er gervi í lífinu. Tónlistin hefur aUtaf verið stór þáttur í lffl Jimmy NaUs. 16 ára gamall fór hann að spUa með ýms- um hljómsveitum. Á síðustu árum hefur hann tekið upp nokkrar plöt- ur, sem hafa slegið í gegn í Bret- landi, en það tók Nail átta ár að sannfæra BBC um að framleiða KrókódUaskó. Jimmy Nail er 1,92 metrar á hæð, 82 kUó á þyngd með brúnt hár. ChryslerStratusglæsivagninn, bíll ársins 1995 í Bandaríkjunum, einn sá fallegasti á götunum Chrysler New Yorker. Flaggskipið frá Chrysler. Amerískur eðalvagn eins og þeir gerast bestir. Það er alveg Ijóst hvérs vegna Chrysler bílarnir hafa sópað til sín verðlaunum undanfarið. Þegar þú skoðar Chiysler bflana sérðu það sem gagnrýnendur hafa séð: Fallega hönnun, frumleika, afburða aksturseiginleika, hámarks öryggi og umfram allt, gæði. Komdu á sýninguna um helgina og þú sannfærist. Dodge Ram. Konungur pallbílanna með möguleika á 6 cyl., 8 cyl og 10 cyl. vélum. Jeep Grand Cherokee. Jeppi ársins 1996. Ný útfærsla: Turbo Diesel með Intercooler. ChiyslerVoyagerfjölnotabíllinn, bíll ársins 1996 í Bandaríkjunum. Bíll fyrir alla fjölskylduna. Jeep Cherokee. Kraftmikill jeppi frábærir aksturseiginleikar, frábært verð. 1 9 4 6 - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 Opnunartími 12 -17 laugardag og sunnudag. DodgeStealth R/TTurbo 4X4. Magnaður sportbíll. V6, 3 lítra, 24 ventla vél meö tvöfaldri túrbínu. Fjórhjóladrifinn og 320 hestöfl. Chrysler gerir kröfur ■E 1L. Sérstakur sýningarbfll: WM HHKi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.