Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 40
48 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 Óskum eftir húsgögnum fyrir tvo ungl- inga, s.s. fataskápum, bókahillum, skrifborðum, kommóðum, unglinga- hillusamstæðu, tölvuborði, skrif- borðsstólum, alls konar antikmunum, allt óskast ódýrt/gefms. S. 557 2863. Videotökuvél - videotökuvél óskast keypt á sanngjörnu verði. Verður að vera lítið notuð og í góðu lagi. Uppl. í síma 554 6824 og 896 9507, 150-300 lítra fiskabúr óskast, helst með öllum fylgihlutum. Upplýsingar í síma 897 3565, Ágúst. Góöur svefnsófi, fataskápur og 3 sæta sófi óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tÚvnr. 61120, Verslun úti á landi óskar eftir gólf- frysti og kæh. Uppl. gefur Agnar í síma 854 4072 ogÁgúst í síma 451 2684. Píanó óskast, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 567 6116. Rafstöö óskast, 30-40 kW, 3 fasa, 380 volt. Uppl. í síma 577 4510. Vantar nauösynlega lítinn rennibekk • fyrir leirmótun, Uppl. í síma 553 8059. Óska eftir NMT-bílasíma. Upplýsingar í síma 587 0026. Eggert. P5H Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. 4? Fatnaður Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxur í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri stærð. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2. hæð á Torginu, sími 552 3970. _____ Glæsilegar þragtlr og toppar f stórum stærðum. Urval bmðarkjóla. Islenski búningurinn f. herra. Fataviðg., fata- breytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Brúöarkjólaleiga. Mikið úrval af glæsilegum kjólum og öllum fylgihlut- um. Þjónusta við landsbyggðina. Djásn og grænir skógar, sími 552 5100. Útsala á samkvæmisfatnaöi. Til leigu dragtir í öllu stærðum, leigj- ast á kr. 4.000. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s, 565 6680. Ýmis fatnaöur til sölu. Selst ódýrt. Flest í stómm stærðum. Á sama stað óskast frystiskápur eða kista til kaups. Nánari uppl. í síma 552 6072. Skautbúninaur til sölu, með möttli og öllum fylgihlutum. Uppl. gefur Helga í síma 587 3347. LÚ Bækur Til sölu Orðabók Sigfúsar Blöndals, .1. útg. (1920), ásamt viðbæti (1963). ís- lensk þjóðlög, 1. útg. (1906), Bjama Þorsteinssonar og Lexicon Poeticiun Sveinbjöms Egilssonar (1913). Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60946. Bamavörur Dökkblár Silver Cross barnavagn m/stálbotni til sölu, lítið notaður og sem nýr, heilsudýna og innkaupagrind fylgja, verð 35 þús. S. 565 7107._______ Kerra, barnabílstóll, rimlarúm og göngugrind til sölu. Allt saman á 7 þús. A sama stað til sölu ljósritunar- vél, UPX90,10 þús. S. 566 6167 e.kl. 18. Mesta bieiu- og bleiubuxnaúrvaliö,og allt fyrir minnstu bömin, m.a. Weleda bamanuddolíur, raka- og bossakrem Þumalína, Pósthússt. 13, s. 551 2136. Kerruvagn, regnhlífarkerra, göngu- grind, bamabílstóll, bamastóll o.fl. til sölu. Gott verð. Uppl. 1 sima 552 6266. Til sölu 2 ára systkinakerra, dökkblá aö lit, eins og ný, kr. 17 þús. Uppl. í síma 481 2963._______________________________ Til sölu Simo kerruvagn með öllum fylgihlutum, sem nýr. Veró 20 þús. Uppl. í síma 565 7683. Heimilistæki Vel meö farinn 7 ára gamall ísskápur með frystihólfi til sölu, stærð 121x53x56 cm. Verð 15 þús. Uppl. í síma 551 7242.____________________________ Þurrkari - uppþvottavél. Malber tauþurrkari, 2 ára, snýr í " báðar áttir, 2 hitastig. Creda upp- þvottavél, 8 manna, 1 árs. S. 554 5008. Til sölu Siemens frystiskápur, tæplega 2 ára. Upplýsingar í síma 562 2188 milli kl. 18 og 20. Hljóðfæri Eftirfarandi tæki til sölu. Genelec 1037A (300 W) stúdíómonitorar, Alesis stúdíómonitorar, Alesis (100 W) kraft- magnari, 2 stk. ADAT-upptökutæki í mjög góðu standi og BRC remote fyrir ADAT. Frábær tæki fyrir heima- stúdíóið. Sími 551 6476, símsvari._____ Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Overlord, Rat, Art-extreme - fjöl- effektatæki. Utsala á kassagíturum. Píanó, flyglar og harmonikur. Opið mán. til fós. 10-18, lau. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.______ Æfingahúsnæöi án wc til leigu f Barmahlíð. Leigist aðeins reglusöm- um og ábyrgum aðilum. Upplýsingar í síma 562 8977 næstu daga. Akai S-900 Sampler til sölu, í mjög góðu ásigkomulagi, lítið notaður. Uppl. í símum 561 2067 og 552 6804,___________ Flygill - flygill. Vantar góðan og vel útlftandi flygil, hörpustærð ca 2-2,10 m. Upplýsingar í síma 553 3325._______ Gott píanó til sölu. Mjög gott píanó til sölu. Uppl. í síma 568 7139. Öm._________________________ Premier - afmælisútgáfa. Til sölu mjö gott Premier trommusett með öflu. Upplýsingar í síma 587 7376.__________ Til sölu Gallien-Krueger bassastæöa, mjög öflug, með 4x10” og 2x15” boxum. Upplýsingar í síma 421 2591. Til sölu: Carver PM-900 magnari og Yorkville 600 hátalarar ásamt stöndum. Uppl. í síma 555 1744._______ Ódýrt. Gítar og magnari til sölu. Kjarakaup. Uppl. í síma 567 2793 e.kl. 16. Hljómtæki Hátalarar og magnari. Peawev 700 W hátalarar og 2x550 W krartmagnari til sölu. Verð 180 þús. Upplýsingar f síma 566 7545. laupunkt nýlegir góðir hátal W. Three Way, 8” Woofer, Húsgögn Eikarrúm meö dýnu og náttboröi, 90x175 cm, fururúm með dýnu, 120x200 cm, hvítsprautað hjónarúm með 2 náttborðum, 140x200 cm, dökkbrúnt plusssófasett, 3+2+1, og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 565 1218. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl, 17 v. daga og helgar. Leöursófasett, 2+1, Ikea rúm, 160x200, kommóða og fataskápur til sölu, allt nýlegt. Upplýsingar í síma 897 0321 eða á kvöldin í síma 557 4339. Hjörvar. Nýtt ónotaö amerískt rúm til sölu, 1,54x2 m, selst ódýrt af sérstökum ástæðum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís- unamúmer 60942. Til sölu Gráweg hjónarúm með Sultan dýnu frá Ikea. Selst á 10 þús. kr. Á sama stað fæst gefins gamalt skiptiborð, Uppl. í síma 552 9062. Isskápur, 114 cm á hæð, sófasett, 3+1+1, skrifborð, lítið eldhúsborð óg 2ja sæta sófi til sölu. Uppl. í síma 552 7436 eða 561 9662. Óska eftir sófaboröi, sófasetti, hillusamstæðum, eldhúsborði og stólum og ísskáp. Upplýsingar í síma 557 4564. Glerborðstofuborö, 6 svartir leður- og krómstólar og stór borðstofuskápur til sölu. Uppl. í síma 567 0614. Til sölu fjórir armstólar úr furu, svefnsón og sófaborð. Tilvalið í sumarbústaðinn. Uppl. í síma 567 4212. Til sölu vatnsrúm, borðstofuborð og glerborð. Gott verð. Upplýsingar í síma 552 6266. Til sölu Ikea stálrúm, 120x200, svart. Nýleg dýna. Verð 10 þús. Uppl. í síma 551 2873 og 893 7485. Vel meö farinn hornsófi frá Ondvegi, 3 ára gamall, til sölu. Verð 80 þús. Upplýsingar í síma 567 7117. Eldhúsglerborö og sófasett til sölu. Upplýsmgar í síma 557 1513. Grá 3ja eininga hillusamstæöa til sölu á kr. 20 þúsund. Uppl. í síma 554 2321. Bólstrun Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. H Antik Andblær liöinna ára. Nýkomið mikið úrval af fágætum antikhúsgögnum: heilar borðstofur, buffet, skenkar, lín- skápar, anrettuborð, kommóður, sófa- borð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik-húsið, Þverholti 7 v/Hlemm, sími 552 2419. Sýningaraðst. Skólavst. 21 er opin eftir samkomulagi. Ó, hvílfk viska! Ég eflist öll og styrkist við sllk ráð góðra manna! Til sölu Blau arar, 120 W. Ihree Way, kristaltær hljómur, góð fjárfe.sting. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 552 4004. N.A.D. magnari, útvarp, kassettutæki plötuspilari og Boston acoustic hátal- arar til sölu. Uppl. í síma 552 6266. Teppaþjónusta Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig tómar íbúðir. Áratuga reynsla. Góð og vönduð þjónusta. Sími 897 2399 og 552 0686. Alhliða teppahreinsun. Smá og stór verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf., Vest- urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124, Tek aö mér aö djúphreinsa teppi i 'ÍÁ heimahúsum. Uppl. í síma 853 7576. . J Ég ætla að kenna ( þér aðra lexíu þegar þú hefur lokið viðí Hver hefði trúað þvl |að svona bjáni eins og ég er gæti nokkru sinni ■} lært pllukast?! y' Fylgstu bara mei - m 1 jmér og þá lærir þú — enn meira! Þetta er heilagur sannleikur! - ÉG er enn að komast að því hversu mikla þolinmæði ég helljl Það er nú ekki svo erfitt að þú j hafir verið meðtekinn, Venni vinur! jJ | Hvers vegna vilt þú t.d ekki leika / Jú, það er alltaf |Mummi sem vill I verahöfðinginn./ Nú, jæja það geta nú ekki allir leikið höfðingjann / sumir verða nú að vera / venjulegir indjánai. ki •• V F17 v Idi alveg leika venjulegan indjána, en það er niðurlaejandi fýrir mig að leika bara/ súlu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.