Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Side 27
LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 hridge z, Landsbankamótið 1996: Fjörutíu sveitir frá öllum lands- hlutum komu saman í Bridgehöll- inni viö Þönglabakka um sl. helgi tU þess aö spUa um tíu úrslitasæti í dymbilvikunni. í A-riöli komust áfram sveitir Landsbréfa og Lyfjaverslunar ís- lands, ekki svo óvænt úrslit. í B- riðli voru einnig hefðbundin úrslit, sveitir Antons Haraldssonar frá Ak- ureyri og Búlka sigruðu örugglega. í C-riðli sigraði sveit VÍB með yfir- burðum og sveit AUa ríka frá Eski- firði nældi óvænt í hitt sætið frá H.P. Kökugerð á Selfossi. í D-riðli voru úrslit ráðin mjög fljótlega og Umsjón Stefán Guðjohnsen Jón greip þá tU yngri sona sinna, Birkis og Ingvars, húsfreyjan Björk var með til þess að halda aga á strákunum, Ásgríms bróður og Jóns Arnar Berndsen. Annar sona Jóns er aðeins fimmtán ára og verður því yngsti spilari sem hefur spUað tU úrslita um íslandsmeistaratitilinn í bridge. Frábær árangur það! Landsbanki íslands er styrktarað- ili íslandsmótsins og Sverrir Her- mannsson bankastjóri setti mótið með sérlega skemmtUegri ræðu. Síð- an sagði hann fyrstu sögnina fyrir Jón Baldursson heimsmeistara, sem stýrði sögnum í harða slemmu, sem vannst á góðri legu. í leik Bangsímons og ísaks Sig- urðssonar kom fyrir „slönguspil": S/AUir * Á98 •0. sveitir Samvinnuferða/Landsýnar og Bangsímon komu í mark langt á undan hinum. í E-riðli sigraði sveit Ólafs Lárussonar og fjöldskyldu- sveit Þormóðs ramma vann kvótaslaginn við Granda. Sigluijarðarsveitin er að mestu skipuð fjölskyldu Jón Sigurbjörns- sonar, en eins og kunnugt er varð hún íslandsmeistari fyrir tveimur árum. Tveir synir Jóns, Ólafur og Stein- ar, voru hins vegar ekki með, en * Á10854 * D9754 * D *ÁK9 ♦ KDG9 9 G8632 * KG107432 Suöur Vestur Norður Austur 1 spaði dobl 2 hjörtu* pass 4 spaðar pass pass dobl!! pass passpass * Góð hækkun í spaða * G108652 * 763 * vin Siglfirðingar sýndu enn einu sinni styrk sinn þegar þeir spiluðu sig næsta örugglega inn í úrslit íslandsmótsins í sveitakeppni. Hér spila Ingvar Jóns- son og Jón Sigurbjörnsson, faðir Ingvars, gegn Jóni Steinari Ingólfssyni og Þorsteini Berg. DV-mynd ísak fréttir , Davíð Oddsson: Utilokar ekki hreytingar á frumvarpinu Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði í ræðustól á Alþingi i gær að hann útlokaði ekki að gerðar yrðu breytingar á frumvarpi félagsmála- ráðherra um stéttarfélög og vinnu- deilur þegar það yrði tekið fyrir í þingnefnd. Hann sagðist leggja mik- ið upp úr því að leitað yrði leiða til sátta. Forsætisráðherra kom í ræðustól á Alþingi síðdegis í gær, eftir að stjórnarandstaðan hafði krafíst þess að hann svaraði ákveðnum spurn- ingum. Gert var fundarhlé svo stjórnar- andstaðan gæti ráðið ráðum sínum milli klukkan 16.00 og 17.00. Mikið fjör færðist i umræðurnar þegar flestir formenn verkalýðsfé- laga á íslandi mættu á þingpalla. Þá um leið fylltist salurinn af þing- mönnum og líf færðist í umræðurn- ar. -S.dór 6396 atvinnulausir í febriíar í febrúarmánuði síðastliðnum voru skráðir tæplega 139 þúsund -*■- vinnuleysisdagar á öllu landinu. Það jafngildir þvi að 6396 manns hafi að meðaltali verið á atvinnu- leysisskrá í mánuðinum. Þar af eru 3071 karl og 3325 konur. Þessar töl- ur jafngilda 5 prósenta atvinnuleysi. Atvinnulausir í febrúar voru að v"f“ðaltali 1301 færri en í janúar en um , ■: Breytiiv L n í kringum ri botnfiskafla auk heiuu-. rs- tíðasveiflu í öðrum greinum. Búast má við að atvinnuleysi breytist ekki mikið á landinu í mars og geti oröið 4,8 til 5,3 prósent. Bjöm Thedórsson og Símon Sím- onarson sátu n-s. Þegar vestur hitti ekki á að trompa út fékk Símon alla slagina. Eftir leikinn varð Símoni að orði að á yfir fjörutíu ára spilaferli hefði hann oft verið doblaður, en aldrei fyrr fengið alla slagina! Stefán Guðjohnsen “ Tilbað iQKd eldunartæki Tilboð nr. 1 Tilboð nr. 2 O o 2 ára ábyrgð á TEKA heimilistækjum. (Group Teka, AG) 3 stk. í pakka kr. 37.100 (verð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt). Innifalið ftilboði: Innbyggingarofn, gerð HT490 eða HT490ME, undir- eða^ yfirofn, undir-yfirhiti. Grill, mótordrifinn grillteinn. Vifta CE 60, SOG 310 rrf/klst., litir: hvítt, brúnt. Helluborð E60/4P eða SM4P, með eða án stjórnborðs, - litir: hvítt, brúnt. Vifta CE 60, SOG 310 rrf/klst., litur: hvítt, brúnt. ■ 3 stk. í pakka 67.700 (verð miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt). Innifalið í tilboði: Innbyggingarofn, gerð HT610 eða ■ HT610ME, undir- eða yfirofn, blástur (þrívíddarblástur), sjálfhreinsibúinn. Grill, grillteinn, mótordrifinn, forritanleg klukka, fjölvirkur, litur: hvítt, brúnt. Vifta CE 60, SOG 310 rrf /klst., litur: hvítt, brúnt. - Keramikhelluborð, VTN eða VTCM, með eða án stjórnborðs, < gaumljós, litir á ramma, hvítt, brúnt eða rústfrítt stál. \l«'rrtun Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) S. 588 7332 • OPIÐ: MANUD. - FOSTUD. 9-18. LAUGARD. 10-14 © wilckcns A '>>• TILBOÐ * Á MÁLNINGU !!! Vegna hagstæöra samninga getum viö boðið Wilckens, þýska hágæöamálningu á frábæru veröi !!! Innimálning frá 285 kr. itr. Útimálning frá 498 kr. Itr. Gólfmálning frá 555 kr. Itr. Lökk frá 747 kr. Itr. Seljum einnig allar aörar tegundir af álningu t.d. skipa- og iönaöarmálningu á frábæru verði! Nýtt litakerfi, yfir 3.000 litatónar a wilekns umboðið Fiskislóö 92 sími 562-5815 fax 552-5815 Internet: jmh@treknet.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.