Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Subaru Legacy Arctic, árg. ‘93, ekinn 47.000 km, dráttarbeisli. Verð 1.700.000. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 554 1993. Mercury Topaz GS, árgerö ‘88, til sölu, góður górhjóladrifsbíll. Álgjörlega ryðlaus, ekinn 129 þúsund, er á American Racing álfelgum. Öll skipti athugandi. Uppl. í síma 896 9511. Nissan Primera ‘92 til sölu, ekinn 49 þús. km, álfelgur, spoiler, hvítur, ný- lega lyðvarinn, vel með farinn og vel við haldið. Verð 1.220 þús. Upplýsingar í síma 896 0747. Til sölu Dodge Dakota LE ‘93, ekinn 50 þús. km, 318 Magnum, 4x4, bein inn- spýting, sjálfskrptur, vökvastýri, rafdr. rúður, cruise control o.fl. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 587 3535. Pontiac Grand Am ‘86 til sölu, svartur, sjálfskiptur, hlaðinn öllum aukabún- aði, mjög vel með farinn. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 421 3222 eða 421 3477. Volkswagen Golf Syncro 4x4, árg. ‘86, til sölu. Upplýsingar í síma 551 5523 eða 896 6036. Sissi. Glæsilegur Benz 280 E, árg. ‘83, til sölu, sumardekk og ný vetrardekk. Upplýsingar í síma 554 4016. Til sölu Dodge Ram pickup, árg. ‘86, fallegur og góður bíll. Upplýsingar í síma 552 4409. Mitsubishi Galant V6, árgerö ‘93, nýinn- fluttur, einn með öllu, ný sumar- og vetrardekk tylgja. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 553 1504. •W- Sportbíll. MMC Eclipe, árg. 1990, til sölu. Upplýsingar í síma 892 0066 og eftir kl. 19 í síma 424 6644. • Vel meö farinn Daihatsu Charade TX, árgerð ‘91, beinskiptur, 3 dyra, hvítur, ekinn 49 þúsund km. Ásett verð 560 þúsund, staðgreiðsluverð 460 þúsund. Sími 565 8034. Ford Econoline, árgerð ‘87, til sölu. Skipti á ódýrari eða gott staðgreiðslu- verð. Bílabankinn, sími 511 4242. Renault Express, árg. ‘91, til sölu. Upplýsingar í síma 554 3545 og símboði 845 2415. Pessi bíll, Toyota double cab dísil, árg. ‘91, er til sölu. Upplýsingar í síma 421 2734 og 421 1009. Corolla XLi, árg. ‘93, hvítur, ekinn 45.000, vél 1600 ec, beinskiptur, einn eigandi. Veró 980.000 stgr. Engin slapti. Uppl. í síma 562 2038. MMC Lancer GLX, árg. ‘91, sjálfskiptur, ekinn 65.000 km, góður bíll, gott verð gegn staðgreiðslu (ekki skipti). Upplýsingar í síma 554 4694. Sem nýr MMC Lancer 1300 GLXi ‘94, rauður, til sölu, ekinn 19 þús. km. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 561 5291. Til sölu Opel Kadett GSi, árg. ‘85, góður bíll, flottar græjur. Upplýsingar í síma 588 4440 og 896 0500. Til sölu Suzuki Swift GTi, árg. ‘91, ekinn 84.000, rauður, góður og vel með farinn b£ll. Uppl. í síma 565 8897. Til sölu Suzuki Swift GLS, árg. ‘94, ekinn 17.500 km, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk. GSM-sími getur fylgt. Verð 850.000. Góð lán áhvílandi. Upplýsingar í síma 896 0261. Gullfallegur Nissan Sunny 1,6 SLX, ár- gerð 1995, til sölu, blágrænn, ekinn 15 þúsund, sjálfskiptur. Upplýsingar í síroa 565 1838 eða 897 3050. Fornbílar Suzuki Samurai ‘88, á götuna ‘89, ekinn 108 þús. km, skoðaður ‘97, 33’* dekk, álfelgur, flækjur, 4:56 drif, gormafjöðr- un að aflan. Verð 700 þús. Upplýsingar í síma 565 6515. Suzuki Vitara, árgerö ‘90, til sölu, á 33” dekkjum, með flækjum og talstöð, skoðaður ‘97, verðhugmynd 1150 þús. Nánari upplýsingar í síma 456 7415. Jeppar Suzuki Sidekick JLXi ‘92, gullfallegur bíll, ekinn 57.000, breyttur, upphækk- aður með brettaköntum, álfelgum og 31” dekkjum, glæsilegur bíll að utan sem innan. Skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 553 5555. Chevrolet S10 Tahoe ‘89, 350 EFi, 260 hö., sjálfsk., milligír, ARB-læsingar, gormar, fljótandi afturh. m/diskbr., LandCruiser framh. með GM 12 bolta drifi, stýristjakkur, 220 1 tankar, 44” og 38” dekk, loftdæla, skúffa, Idædd af Ragnari Valssyni, o.m.fl. Verð 2,8 m. Símar 587 1025 og 852 3013. Til sölu Toyota DC, árg. ‘91, ný 38” dekk, 5:71 drif, læst framan og aftan, GPS, geislaspilari, aukatankur, spil, loftdæla o.fl. Uppl. í heimasíma 565 2687 og vinnusíma 565 1022. Leifur, Ford Explorer ‘93 til sölu, ekinn 90 þús. km. Einn með öllu, þ. á m. leður- innréttingu og 31” dekkjum. Upplýs- ingar í síma 551 9890 eftir kl. 16. Sendibílar DAF 1000, árgerö ‘88, til sölu, ekinn 199 þúsund, mikið yfirfarinn og í góðu standi. Upplýsingar í síma 557 8705 eða 896 6515. Vörubílar Toyota 4Runner ‘90, ekinn 110 þús. km, 5 gíra, álfelgur, geislaspilari, 30” dekk. Mjög vel með farinn. Góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 552 6668 eða 896 2073. Toyota LandCruiser GX, turbo, dísil, intercooler, árg. ‘94, til sölu, 35” dekk, ekinn 24 þús. km. Uppl. á Bílasölu Suðurlands í síma 482 3700. Suzuki Fox, árg. ‘86, V6 2,8, 2 tankar, 36” dekk, sumar- og negld vetrardekk, Willýs hásingar, 4 tonna spil, stýris- tjakkur o.fl. Einnig til sölu Jeepster, árg. ‘72, skemmdur eflir veltu. Uppl. í síma 553 9034 og 553 5136. Volvo N 12 ‘88, ek. 440 þús., góður bíll. • Nýuppgerð Ruthmann karfa ‘76, með skápum. Vinnuhæð u.þ.b. 13 m, ■ tvöfóld einangrun gegn 1000 voltum, snúningur 360Q, 2ja manna karfa, burðargeta 170 kg. Upplýsingar í síma 892 0603 og 567 6611. Suzuki Vitara JLXi, 5 dyra, beinskiptur, árg. ‘93, til sölu, upphækkaður á 33” dekkjum, brettakantar, sílsabretti, samlæsingar, rafdr. rúður og speglar, hiti í sætum. Upplýsingar í símum 567 4664, 893 6364 eða 853 6364. Til sölu Feroza SX, árg. ‘91, fór á götuna ‘92, ekinn 51.000, sídrifinn, sumar- og vetrardekk, dráttarkúla, útvarp og segulband. Einn eigandi frá upphafi. Verð 950 þús. Skipti á ódýr- ari koma til greina. Uppl. í s. 554 3954. Útsala. Suzuki Fox ‘85, langur, skoð- aður ‘97, einn með öllu, selst á 350 þúsund staðgreitt eða skipti, helst á Tbyotu Tercel ‘86 eða yngri. Uppl. í síma 562 6895 eða 897 0833. Volvo F12, árgerö ‘80, til sölu, krani Cormach, 28 tmx4, árgerð ‘93. Öflugt og gott tæki. Uppl. f síma 852 5413 og 587 9063. Suzuki Samurai ‘90, mjög fallegur bíll, ekinn 61.000 km. Verð 670.000, 'ath. skipti. Sími 897 3530, eftir helgi 568 9822. Herbert. Þessi bíll er til sölu. Völvo ‘79, 725 intercool. Bíllinn er með 16000 lítra álgeymi og sérútbúinn til vökvunar á malarvegum. Upplýs- ingar í síma 462 4291 e.kl. 19. Til sölu Suzuki Fox (‘85—’9S), 35” dekk, álfelgur, skoðaður ‘97, Volvo B-23, innspýting (150 hö.), sjálfskiptur, aukamillikassi, gormar framan og aftan o.fl. Verð 770 þús. stgr. Upplýsingar í síma 565 8968 e.kl. 13. Rosa góöur! Ford Bronco ‘74, 8 cyl., 302, 3ja gíra, nýjar felgur og 38’ mudderar, plastbretti, veltigrind og kastarar. Eftirtektarverður og mjög góður jeppi. Sími 554 2321. auglýsingai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.