Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 31
UV LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 39 4 Hver hefur sinn djöful að draga Iðnskóladagurmn er á morgun, sunnudag. Þá er opið hús i skólanum kl. 13-17. Gesfum gefst kostur á að wnna sér - fjölbreytt og skapandi skólastarf. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Heather Locklear segist vera svo kiðfætt að hnén á henni geti horft hvort á annað og ræðst við. vinna til verðlauna í fegurðarsam- keppni,“ segir hún. Leikkonan Kim Basinger stað- hæfir að varirnar á henni hafi ver- ið henni til vandræða alla tíð. Þegar hún var barn var hún kölluð öllum illum nöfnum vegna þeirra. „Svo var ég of hávaxin og mjög óánægð með sjálfa mig enda var ég alltaf sveitt í lófunum. Hendurnar á mér eru of breiðar og ekki kvenlegar, fingurnir stuttir og ljótir. Ég kæri mig ekkert um að sýna hendurnar á niér,“ segir hún. Heather Locklear segir að þegar hún lítur í spegil sjái hún sig eins og þegar hún var unglingur, spang- ir á skökkum tönnunum, barnslegt andlit og horaður kroppur. „Fæ- turnir á mér eru enn þá of mjóir og ég er svo kiðfætt að hnén á mér geta horft hvort á annað og talað saman. Ég er alltaf að reyna að rétta úr hnjánum,“ segir hún. Stjörnurnar eru ekki allar sáttar við útlit sitt ef marka má það sem hér fer á eftir. Sandra Bullock segist hafa allt of stórar hendur. „Mér finnst þær best til þess fallnar að taka upp kartöflur með þeim. Á sumrin svitna ég í lóf- unum og er hrædd við að taka í höndina á fólki. Þegar heitt er í veðri og rakt loft verður hárið á mér mjög hrokkið og alveg óviðráð- anlegt," segir stórstjarnan. Jane Seymour líður fyrir það að hún hefur annað augað brúnt en hitt grænt. „Brosið er skakkt og nef- ið á mér er eins og skíðastökkpall- ur. Ég myndi svo sannarlega ekki Sandra Bullock segist alltaf reyna að fela á sér hendurnar. Jane Seymour líður fyrir að hafa annað augað brúnt en hitt grænt. NEXÓL NEFÚDALYF -taktu pað í nefið Virka efnið xýlómetazólín vinnur gegn stíflu og slímmyndun í nefi. Notið Nexól ekki lengur en 10 daga í senn án samráðs við lækni. Sjúklingar með gláku, hjartasjúkdóma eða skjaldkirtilssjúkdóma ættu ekki að nota lyfið. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. LYFJAVERSLUN ÍSLANDS H F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.