Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Page 31
UV LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 39 4 Hver hefur sinn djöful að draga Iðnskóladagurmn er á morgun, sunnudag. Þá er opið hús i skólanum kl. 13-17. Gesfum gefst kostur á að wnna sér - fjölbreytt og skapandi skólastarf. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Heather Locklear segist vera svo kiðfætt að hnén á henni geti horft hvort á annað og ræðst við. vinna til verðlauna í fegurðarsam- keppni,“ segir hún. Leikkonan Kim Basinger stað- hæfir að varirnar á henni hafi ver- ið henni til vandræða alla tíð. Þegar hún var barn var hún kölluð öllum illum nöfnum vegna þeirra. „Svo var ég of hávaxin og mjög óánægð með sjálfa mig enda var ég alltaf sveitt í lófunum. Hendurnar á mér eru of breiðar og ekki kvenlegar, fingurnir stuttir og ljótir. Ég kæri mig ekkert um að sýna hendurnar á niér,“ segir hún. Heather Locklear segir að þegar hún lítur í spegil sjái hún sig eins og þegar hún var unglingur, spang- ir á skökkum tönnunum, barnslegt andlit og horaður kroppur. „Fæ- turnir á mér eru enn þá of mjóir og ég er svo kiðfætt að hnén á mér geta horft hvort á annað og talað saman. Ég er alltaf að reyna að rétta úr hnjánum,“ segir hún. Stjörnurnar eru ekki allar sáttar við útlit sitt ef marka má það sem hér fer á eftir. Sandra Bullock segist hafa allt of stórar hendur. „Mér finnst þær best til þess fallnar að taka upp kartöflur með þeim. Á sumrin svitna ég í lóf- unum og er hrædd við að taka í höndina á fólki. Þegar heitt er í veðri og rakt loft verður hárið á mér mjög hrokkið og alveg óviðráð- anlegt," segir stórstjarnan. Jane Seymour líður fyrir það að hún hefur annað augað brúnt en hitt grænt. „Brosið er skakkt og nef- ið á mér er eins og skíðastökkpall- ur. Ég myndi svo sannarlega ekki Sandra Bullock segist alltaf reyna að fela á sér hendurnar. Jane Seymour líður fyrir að hafa annað augað brúnt en hitt grænt. NEXÓL NEFÚDALYF -taktu pað í nefið Virka efnið xýlómetazólín vinnur gegn stíflu og slímmyndun í nefi. Notið Nexól ekki lengur en 10 daga í senn án samráðs við lækni. Sjúklingar með gláku, hjartasjúkdóma eða skjaldkirtilssjúkdóma ættu ekki að nota lyfið. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. LYFJAVERSLUN ÍSLANDS H F.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.