Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 DV 56 afmæli * ★ Vilhjálmur Georgsson Vilhjálmur Georgsson, Kársnes- braut 45, Kópvogi, verður fimm- tugur á morgun. Fjölskylda Vilhjálmur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp i Laugarnesinu. Hann er rafeindavirki að mennt og starfi. Vilhjálmur kvæntist 23.10. 1971 Ágústu Jóhannesdóttur, f. 20.5. 1949, starfsmanni hjá Sólarglugga- tjöldum. Hún er dóttir Jóhannesar Sigurbjömssonar, skipstjóra í Reykjavík, og Ágústu Skúladóttxu: húsmóður. Synir Vilhjálms og Ágústu em Andrés Vilhjálmsson, f. 12.7. 1972; Georg Vilhjálmsson, f. 18.4. 1975. Bræður Vilhjálms em Kristján Georgsson, f. 4.6. 1949; Birgir Ge- orgsson, f. 11.9.1953. Foreldrar Vilhjálms: Georg Ámundason, f. 11.2.1917, forstjóri í Reykjavík, og Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir, f. 26.8. 1922, húsmóð- ir. Vilhjálmur tekur á móti ættingj- um og vinum aö heimili sínu, Kársnesbraut 45, Kópavogi, á morgun, sunnudaginn 24.3., milli kl. 14.00 og 18.00. Vilhjálmur Georgsson ■k ★ ★ fréttir Eftir veðurblíðu síðustu daga er gróður jarðar kominn í vorhugleiðingar og jafnvel suðræn blóm eru tekin að skjóta upp kollinum. Svo er um þessa túlípana sem eiga sér griðastað við Alþingishúsið og njóta aðdáunar blómarósa. DV-mynd BG Bílskýli á Öldugranda illa farin: Plöntur vaxa í skýlinu „íbúamir á Öldugranda 1-9 ætla hugsanlega að sameinast um að leggja fram kæm á húsnæðisnefnd Reykjavíkur vegna illa farinna bíl- skýla. Við þurfum ekki að kaupa plöntur því þær vaxa í skýlunum hljómtækjasamstæða MHC 801 Glæsileg samstæða með geislaspilara, kassettutæki, 160W. surround magnara, Karaoke, tónjafnara, útvarpi, hátölurum og fjarstýringu. fíi f Jjj - voru byggð sem opin skýli vegna bleytunnar og rakans,“ segir Aðalheiður Hauksdóttir, formaður húsfélags á Öldugranda 3. DV greindi frá hriplekum bílskýl- um á Skeljagranda á þriðjudag sem tilheyra verkamannaíbúðum þar. Aðalheiður segir bílskýlin á Öldu- grandanum enn þá verr farin og til standi að leggja fram skaðabóta- kröfu á hendur húsnæðisnefnd Reykjavíkur. Fundur hefur enn ekki verið hcddinn með húsfélögun- um öllum en boðað verður til hans von bráðar. Þar verður endanlega ákveðið hvort skaðabótamál verður höfðað. „Ég er með málið til skoðunar en hef ekki fengið formlega samþykkt frá öllum húsfélögunum. Ég get staðfest að menn eru að velta fyrir sér skaðabótakröfum vegna galla í bílageymslu," segir Reynir Karlsson lögfræðingur sem er með málið til skoðunar. Húsfélögin þurfa að taka form- lega afstöðu hvort þau vilja halda málinu til streitu. Búið er að hafa samband við stjórn verkamannabú- staða. Reynir skrifaði þeim formlegt erindi vegna þessara aðila og vakti athygli á þessum göllum eins og hann segir. Gerðar voru kröfur um úrbætur en þeim var hafnað í hús- næöisnefnd Reykjavíkur. Þar töldu menn sig ekki bera ábyrgð á þess- mn göllum og töldu að um vanrækt viðhald væri að ræða en ekki beina byggingargalla. „Bílskýlin eru lek og það þyrfti að setja asfalt eða pappa ofan á þau. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur 5. sýn. sud. 24/3, gul kort gllda, örfá sætl laus, 6. sýn. flm. 28/3, græn kort gllda, fáeln sætl laus 7. sýn. Id. 30/3, hvít kort gllda, uppselt, 8. sýn. laud. 20/4, brún kort gllda. ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Lau. 23/3, fös. 29/3. Sýningum fer fækkandl. Stóra sviðið kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 24/3, sud. 31/3, laud. 13/4, sud.14/4. Sýningum fer fækkandi. STÓRA SVID KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Sun 31/3., laud. 13/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikféiag Reykjavíkur: Lelkhópurinn Bandamenn sýna á Litla sviði AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Lau 23/3 kl. 17.00, sud. 24/3 kl. 17 þri. 26/3 kl. 20.30, fid. 28/3 kl. 20.30. Einungis sýningar í mars! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. 23/3, uppselt. sud. 24/3 uppselt, mlð. 27/3, uppselt, fös. 29/3, uppselt, lau. 30/3, uppselt, sud. 31/3, fid. 11/4, fös. 12/4, Id. 13/4, fáein sætl laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BAR PAR eftir Jim Cartwright Laud. 23/3 kl. 23.00, örfá sæti laus, föst. 29/3, kl. 23.00, örfá sæti laus, sud. 31/3, kl. 20.30, fáein sæti laus, fös. 12/4, uppselt, Id. 13/4. Tonleikaröð LR á stóra svlðinu kl. 20.30 Þrid. 26/3, Graudualekór Langholtsklrkju, Kór Öldutúnsskóla og Skólakór Kársness, Miðaverð 1.000. Fy' Linupúsluspil. Miðasaian er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Það hefur ekki verið hreinsað úr neinum niðurföllum og vatnið safn- ast því fyrir. Skýlin eru byggð sem opin skýli en seinna var þeim lokað. Ekki var lagt mikið upp úr skýlun- um á sínum tíma. Það er samt sem áður verk íbúanna að halda skýlun- um við,“ segir Ingólfur Antonsson, byggingatæknifræðingur hjá hús- næðisnefnd Reykjavíkur. -em 4 krónur^ _ ^TILBOÐj 54.900,- stgr. m N í Brúðkaup 2 UPPBOÐ Höfum salí Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri fyrri minni AA N sem hér segir: og stærri / Aukauppboð: brúðkaup \ Hólahjalli 4, þingl. eig. Jóhann Guðmundsson og Þorbjörg Erla Látið okkur sjá um flHf/ \ Valsdóttir, gerðarbeiðendur Breiðfjörðs pallar ehf., Innheimtu- brúðkaupsveisluna. J stofnun sveitarfélaga, íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður múrara og Sigfús Kristinsson, miðvikudaginn 27. mars 1996 kl. 14.00. EmjSLAMD 5687111 Sýslumaðurinn í Kópavogi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 6. sýn. í kvöld, uppselt, 7. sýn. fid. 28/3, uppselt, 8. sýn. sud. 31/3 kl. 20.00. 9. sýn. föd. 12/4,10. sýn. sud. 14/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 29/3, uppselt, 50. sýn. lau 30/3 uppselt, fid. 11/4, Id. 13/4, fid. 18/4, föd. 19/4, uppselt. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjöm Egner I dag kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 17.00, örfásæti laus, Id. 30/3 kl. 14.00, uppselt, sud. 31/3 kl. 14.00, uppselt, 50. sýn. Id. 13/4 kl. 14.00, sud. 14/4kl. 14.00. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell í kvöld, uppselt, á morgun, nokkur laus sæti, fid. 28/3, uppselt, sud. 31/3, uppselt, föd. 12/4, sud. 14/4. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke í kvöld, nokkur sæti laus, fid. 28/3, næst síðasta sýn., sud. 31/3, síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftlr að sýning hefst. Listaklúbbur Leikhúskjallarans Mád. 25/3, kl. 20.30. Dagskrá um skáldkonuna Ragnheiði Jónsdóttur. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Andlát Sigríður J. Ásgeirsdóttir, áður til heimilis að Fýlshólum 11, lést á hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudag- inn 21. mars. Guðrún „Dúna“ Þórðardóttir, áður til heimilis að Hvassaleiti 58, lést á hjúkrunarheimilinu Eir mið- vikud. 20. mars. Jarðarfarir Hrannar Ernis Sigvaldason, Malmö, Svíþjóð, verður jarðsunginn þriðjudaginn 26. mars kl. 15 frá Fossvogskapellu. Ámý Sigurlaug Jóhannsdóttir, Hlíðarvegi 45, Siglufirði, verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugard. 23. mars kl. 14. Geirlaug Þorbjarnardóttir, Akurbraut, Eyrarbakka, verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugard. 23. mars kl. 14. Guðrún Þorsteinsdóttir á Upp- sölum verður jörðuð í Stóra-Ási laugard. 23. mars kl. 14. Sigurður Jónsson, Laugar- brekku 18, Húsavík, verður jarð- sunginn frá Húsavíkurkirkju laug- ard. 23. mars kl. 14. Bjami Sveinsson, Ránarslóð 16, Homafirði, verður jarðsunginn frá Hafnarkirkju laugard. 23. mars kl. 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.