Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 36
44 spurningakeppni LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 Stjómmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir „Mig skiptir engu hvenær ég dey veröi aöeins um mig sagt aö ég upprætti þistlana og gróöur- setti blóm hvar sem þaö gat vaxiö,“ sagöi þessi stjórnmála- maöur sem féll fyrir hendi morö- ingja. „Vér skelfumst þaö stríö sem öllum ber hinst aö heyja./ En hvaö er viö því aö segja/ ef dauöinn einn læknar ótta manns viö að deyja,“ orti þetta mikil- hæfa íslenska skáld sem fædd- ist rétt eftir aldamótin. „Heimspekingar hafa útskýrt heiminn á ótal vegu. Nú er kom- inn tími til aö umbreyta honum," sagöi þessi heimspekingur og hagfræöingur sem uppi var á 19. öld. Spurt er um byggingu í Reykja- vík. Hún er nokkuö miösvæöis en um er aö ræöa fyrsta húsiö sem hleypt var heitu vatni í frá Reykjum í Mosfellssveit. Þaö var áriö 1943. Spurt er um samtök sem stofn- aö var til í Bagdad þann 14. september áriö 1960. Spurt er um þýska kvikmynd sem framleidd var áriö 1981 en hún var byggö á sjálfsævisögu Guenthers Buchheims. Óhætt er aö fullyröa aö hann upprætti þistla en ótalmargir samlandar hans féllu fyrir hug- sjðnir hans og stefnumiö. Fimm dögum eftir aö friöur ríkti meö þjóö hans lést hann, 14. apríl ár eitt á 19. öld. Hann orti, einkum framan af, í anda nýrómantíkur en áriö 1933 kom út Ijóðabók eftir hann sem vakti athygli svo um munaöi. Hann varö einna fyrstur til aö yrkja af aðdáun um ákveöiö byggöarlag og hlaut viöurnefni þess vegna. Hann bjö m.a. í Köln, París, Brussel og London þar sem hann dó áriö 1883. Húsiö hýsir listmuni og var byggt á árunum 1916 til 1923 er þaö var tekið í notkun. Húsiö er nú eign þjóöarinnar, gjöf þess sem þaö byggði, og hýsir verk velgjöröarmanns hennar. Samtökin voru stofnuö til höfuös ákveönum fyrirtækjum í Banda- ríkjunum og Evrópu. Skilaöi stefna þeirra tilætluöum árangri á áttunda áratugnum en á þeim níunda var ekki aö sjá aö árang- urinn væri mikill. Kvikmyndin var upphaflega tekin sem sex klukkustunda sjón- varpsþáttaröö en kom síöar út sem 145 mínútna kvikmynd og vakti talsveröa athygli. Sá sem hér er spurt um fæddist í Kentucky en bjó lengstum í Springfield í Bandaríkjunum. Ljóöin sem komu út áriö 1933 heita Fagra veröld. Meöal ann- arra bóka hans eru Stjörnur vorsins, Fljótiö helga og Heim til þín ísland. Nánasti samstarfsmaður hans hét Friedrich Engels. Húsiö fékk viðurnefni sem eig- andi hússins vildi ekkert kann- ast viö. Sagöi hann þaö upp- nefni „er íbúö ævistarfs míns haföi verið gefin - og þaö á prenti og aö mér fornspuröum." Hér nægir þó aö nefna uppnefnið en þó má líka nefna eigandann. Meðal stofnríkja voru Íran, Írak, Kúveit, Sádi-Arabía og Venesú- ela. Seinna bættust í hópinn Qatar, Indónesía, Líbía, Alsír og Nígería. Leikstjóri myndarinnar er Wolf- gang Petersen og var aöalhlut- verkiö í höndum Jurgens Prochnows. Hvaö gerir sá sem skítur í sitt Hvaö er sá sem er kófaöur? Hver er þekktasta persónan sem Hvaö boöar syndíkalismi? Hvar er Sýrakúsa? eigiö hreiöur? Elzie Chrisler Segar skapaöi? Sigurður í þriðja sæti - úrslitaviðureignin um næstu helgi Sigurður Magnússon, fræðslustjóri ÍSÍ, lenti í þriðja sæti í úrslitum spurninga- keppni DV. Hann sigraði Steingrím J. Sig- fússon alþingismann sem sagði á eftir með bros á vör að hann hefði ákveðið að beita sér af hógværð í úrslitakeppninni til að keppinautar sínir hefðu jafnan kost á að bregða sér til Akureyrar. Sjálf- ur hefði hann mörg önnur tæki- færi til að heimsækja hina ágætu byggð í Eyjafirði. Að viku liðinni munu Egill Helgason blaðamaður og Ár- mann Jakobsson íslenskunemi mætast og þá fæst úr því skorið hvor þeirra verður sig- urvegari í spurningakeppni DV. Annar hvor þeirra hlýtur í verðlaun helgarferð fyrir tvo með Flugleiðum til höfuð- staðar Norðurlands, Akur- eyrar, og tveggja nátta gist- ingu á Hótel KEA með morgunverði. Óhætt er að fullyrða að Akureyri er bær á upp- leið. Uppsveifla í atvinnulífinu hef- ur sannarlega skilað sér í menn- ingar- og skemmtanalífi bæjar- ins, enda segja þeir sem til þekkja að Akureyri gefi Reykja- vík ekkert eftir hvað afþreying- armöguleika varðar. Má þar nefna skíðabrekkur, leikfé- lag, kaffihús, sýningarsali og söfn, að ógleymdum Sjallanum sem er enn á sínum stað. Einnig er í verðlaun ný þriggja binda út- gáfa uppflettiritsins íslandssaga A til Ö eftir Einar Lax- ness sem gefið er út af Vöku- Helga- felli. -PP 2 2 3 2 3 2 14 |s*l 1 0 1 1 4 SAMTALS 18 'Aohmis ? gjoqicujcq jo esn>|ejÁs ‘e||ej>|JOAjefjaqs||e d|efq qouj euis||e;ide>| uieuje jeQoq |ujs||e>|ipuÁs *|e|q |uef)s J9 |Qede>|s je9os uios ueuosjod e)se))|>|0<4 *jn^|OASjnQO| jo JnQejo>j jo ujos es 'QJO •uueiu Q|?|o JOfHou jnQjojq Q|3|o h|s i Jnji>|s ujos es 'joog sea Jba u|puÁui>||A>| aef>|ijs3u|ujn|j)nnj|0 >|ojuies bqo 03d0 ujn jjnds jba |uun3os jq 'SjpfqjiuH Qe||e>| jjo ‘jeuossuof sjbu|3 ujesejsn J9 u|3u|33Ág 'xjciq |Je>| jo ueuosjod 'Pl?>|s uosspunujQno seuioi jo uu|jnpunjpq>|y 'uiooun uieqejqy JO uu|jnQcuie|eujujpf>s 2 2 3 2 1 0 10 0 0 0 0 1 1 SAMTALS 11 FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.