Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 52
60 ^dagskrá Sunnudagur 24. mars LAUGARDAGUR 23. MARS 1996 HO'W Eigandi danshópsins gerir hosur sínar grænar fyrir einni ballerínunni. Stöð 3 kl. 21.15: Tregafull ástarsaga ballerínu og fiðluleikara Jonathan Kaplan leikstýrir stuttmyndinni Hjartans mál, Language of the Heart, tregafullri ástarsögu ballerínu og fiðluleik- ara á öðrum tug aldarinnar. Myndin er byggð á málverkinu Æfmgin eftir Edgar Degas. Anna er ung og fönguleg ballettdans- mær og eigandi danshópsins gerir hosur sínar grænar fyrir henni. Hún sýnir honum engan áhuga þrátt fyrir óbeinar hótanir hans en dregst hins vegar að ungum fiðluleikara. Örlögin haga því svo að allt virðist leika í höndunum á aðdáanda Önnu og nú er bara að sjá hvers megnug sönn ást er. Með aðalhlutverk fara Michael Learner, Tamara Gorski og Joel Bissonnette. Stöð 2 kl. 21.00: Kraftaverkið Stöð 2 sýnir fjöl- skyldumyndina Kraftaverkið eða Miracle Child. Mynd- in gerist í bandarísk- um smábæ sem má muna sinn fífil feg- urri. En dag einn fara ýmsir óvæntir atburð- ir að gerast sem allir eru til þess fallnir að gera bæjarlifið blóm- legra. Fólkið sem þar býr trúir því statt og Ungbarn birtist með dularfullum hætti heima hjá einmana piparmey. stöðugt að það eigi þessa gæfu að þakka ungbarni sem birtist með dularfullum hætti heima hjá einmana piparmey., Velmegun íbúanna er ógnað þeg- ar rétta móðirin birt- ist og krefst þess að fá barnð aftur. Aðalhlutverk leika Crystal Bernard, Clor- is Leachman og John Terry. SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 Morgunbíó. Mjallhvít - Sagan heldur áfram. Teiknimynd byggð á ævintýrinu fræga um Mjallhvíti og dvergana sjö. 11.55 Hlé. 13.00 Dómsdagur í uppsiglingu (Hearts of Darkness: A Filmmakers Apocalypse). Heimildarmynd um gerð myndarinnar Apocalypse Now eftir Francis Ford Coppola. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 14.35 Enski deildabikarinn. Bein útsending frá úrslitaleik Aston Villa og Leeds í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu. 17.00 Sumartískan 96. 17.40 Á Biblíuslóðum (10:12). í þessum þáttum, sem eru tólf talsins, er farið ásamt biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni, á helsiu sögustaði Biblíunnar í ísrael og sögur og boðskapur hennar rakinn í stórum dráttum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragn- heiður Thorsteinsson. 18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. I Pílu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. 19.00 Geimskipið Voyager (17:22) (Star Trek: Voyager). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Seamus Heaney. Þáttur frá sænska sjón- varpinu um nóbelsverðlaunahafann í bók- menntum 1995, írska Ijóðskáldið Seamus Heaney. 21.05 Fjárhættuspilarinn (2:3) (The Gambling Man). Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Catherine Cookson. Sagan ger- ist á Norður- Englandi á seinni hluta síð- ustu aldar og segir frá ungum manni sem auðgast á fjárhættuspilum en þau voru bönnuð á þeim tíma. Aðalhlutverk leika Robson Green, Sylvestra Le Touzel, Stephanie Putson og Bernard Hill. 22.00 Helgarsportiö. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.30 Kontrapunktur (10:12). Finnland - Noreg- ur. Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sígilda tónlist. 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. STÖO wy 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.00 Samviskuspurning (A Matter of Consci- ence). Ungur piltur kemst að því að afi hans hefur ekki alveg hreinan skjöld. Hann er af þýskum ættum og pilturinn kemst að því að afi hans er að öllum líkindum hátt- settur þýskur herforingi sem margir stríðs- fangar vilja sjá dreginn fyrir dóm. Gesta- leikarar í þessum þætti er Eli Wallach og Viveca Lindfors. 11.45 Háskólakarfan. California-Stanford. 13.15 Golf. Sýnt verður frá AT&T Pebble Beach National Pro-Am og Buick Invitation. 15.00 Snjóflóð (Equinox: Avalanche). Þessi þátt- ur vakti mikla athygli þegar hann var sýnd- ur í febrúar síðastliðnum og er nú endur- sýndur vegna fjölda áskorana. Um er að ræða einstaklega vandaðan og fróðlegan þátt þar sem fjallað er um hættur snjóflóða, hvað veldur þeim, ýmsar rannsóknir sem gerðar hafa-verið víða um heim og mögu- leikanum á að segja fyrir um hvort og hve- nær snjóflóð falli. (E) 15.55 Háskólakarfan. lowa - Arizona. 17.50 íþróttapakkinn. 18.45 Framtíðarsýn (Beyond 2000). 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...With Children). 19.55 Fréttavaktin (Frontline) Fréttasnápunum er sjaldan til setunnar boðið. 20.25 Töframaðurinn Lance Burton. Lance Burton þykir einhver efnilegasti sjónhverf- ingamaður samtímans og margt af því sem fyrir augu ber í þættinum er lyginni líkast. 21.15 Myndaglugginn (Picture Window). Hjart- ans mál. 21.50 Hátt uppi. 22.20 Vettvangur Wolffs (Wolff's Revier). Við höldum áfram að fylgjast með leynilög- reglumanninum Wolff í þessum spennandi þýska sakamálaþætti. 23.15 David Letterman. 24.00 Ofurhugaíþróttir '(High Five) (E). 0.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Sóra Örn Friðriksson, prófastur á Skútustöðum, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hver er Jesús? Umsjón: Sigurjón Árni Eyjólfs- son og Berghildur Erla Bernharðsdóttir. (Endur- flutt nk. miðvikudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Akureyrarkirkjq. Séra Svavar A. Jóns- son predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Don Juan. Upphaf, hnignun og endurreisn goð- sagnarinnar um flagarann frá Sevilju í tali og tónum. Fyrri þáttur. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Universitatis Islandiae: Er Háskóli íslands há- skóli? Heimildarþáttur um sögu og stöðu Há- skóla íslands. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur- björnssonar. Frá tónleikum Kammermús- íkklúbbsins 12. nóv. sl. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- . son. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03.) 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag.) 19.50 Út um græna grundu. (Aður á dagskrá í gær- morgun.) 20.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð: Um síðustu aftökuna á íslandi. Umsjón: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá í janúar síðastliðnum.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Margrét K. Jónsdóttir. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á rásínni. (Endurtekið frá laugardegi.) 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. ' 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttarr Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. I. 00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. II. 00 Dagbók blaðamamis. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira á sunnudagseftirmiðdegi. Fréttir kl. 14.00, 15.00,16.00. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar,.helgaður bandarískri sveitatónlist eða „country11 tónlist. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Qsmt 9.00 Kærleiksbirnirnir. 9.10 Bangsar og bananar. 9.15 Vatnaskrímslin. 9.20 Magöalena. 9.45 í blíöu og stríðu. 10.10 Töfravagninn. 10.30 Snar og Snöggur. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Addams fjölskyldan. 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 Helgarfléttan. 13.00 ÍNBA körfuboltinn. Charlotte Hornets - Phoenix Suns. 13. 55 ítalski boltinn. AC Milan - Parma. 15.50 DHL deildin. 16.15 Keila. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Listamannaskálinn. Athyglisverður þáttur um leikskáldið fræga Edward Albee. Eitt af frægustu verkum hans Þrjár konur stórar, Three Tall Women, er frumsýnt hér á landi um þessar mundir. 18.00 í sviðsljósinu (Entertainment This Week). 19.00 19.20. 20.00 Óskarinn undirbúinn (Road To The Academy Awards 1996). 21.00 Kraftaverkið (Miracle Child). 22.40 60 Mínútur (60 Minutes). 23.30 Lögregluforinginn Jack Frost 11 (A Touch of Frost 11). Bresk sjónvarpsmynd um störf lögregluforingjans Jacks Frost sem virðist aö þessu sinni hafa fengið óvenju auðvelt mál að glíma við en ekki er allt sem sýnist. Aðalhlutverk: David Jason, Billy Murray, James Hayes og Dorian MacDonald. 1994. Bönnuð börnum. 1.15 Dagskrárlok. fp svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.00 FIBA-körfubolti. Sýnt frá sterkum körfu- boltadeildum víðs vegar um heiminn. 18.30 Íshokkí. NHL-deildin í íshokkí. 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Tor- ino og Cagliari í ítölsku knattspyrnunni. Þulur er Hemmi Gunn. 21.15 Gillette-sportpakkinn Svipmyndir frá heimsþekktum íþróttaviðburðum. 21.45 Golfþáttur. Evrópumótaröðin í golfi. Um- sjónarmenn eru Pétur Hrafn Sigurðsson og Ulfar Jónsson. 22.45 Rússneska söngkonan. Vönduð og sér- stæð dönsk sakamálamynd. Bönnuð börn- um. 0.45 Dagskrárlok. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Sunnudagur með Randveri 13.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvar- innar. 16.00 Ópera vikunnar (frumflutn- ingur). Umsjón: Randver Þorláks- son/Hinrik Ólafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. SÍGILTFM 94.3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sí- gild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljóm- ar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin, þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist. BROSIÐ FM 96,7 13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni. 16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. LINDIN FM 102.9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 16.00 Battle Stations: Wings: Buccaneer - The Last British Bomber 17.00 Secret Weapons 17.30 Fields of Armour: The Quick and the Dead 18.00 Wonders of Weather 18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Eyes in the Sky 22.00 Eyes in the Sky: Spies Above 23.00 The Professionals 00.00 Close BBC 06.00 BBC World News 06.30 Telling Tales 06.45 Jackanory 07.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 07.15 Count Duckula 07.35 The Tomorrow People 08.00 Incredible Games 08.25 Blue Peter 08.50 Grange Hill 09.30 A Question of Sport 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill Omnibus 14.15 Hot Chefs 14.25 Prime Weather 14.30 Julia Jekyll & Harriet Hyde 14.45 Jackanory 15.00 The Artbox Bunch 15.15 Avenger Penguins 15.40 Blue Peter 16.05 Megamania 16.30 The Antiques Roadshow 17.00 The World at War 18.00 BBC World News 18.30 Castles 19.00 999 20.00 Martin Chuzzlewit 21.25 Prime Weather 21.30 Omnibus: John Ford 22.25 Songs of Praise 23.00 Dangerfield 00.00 Fresh Fields 00.25 Common as Muck 01.20 Only Fools and Horses 02.20 Anna Karenina 03.15 Hms Brilliant 04.05 Common as Muck 05.00 The Barchester Chronicles Eurosport 07.30 Figure Skating: World Championships from Edmonton, Canada 09.30 Figure Skating: World Championships from Edmonton, Canada 11.30 Livefreestyle Skiing: World Cup from Meiringen- Hasliberg, 13.00 Uvegolf: European PGA Tour - Portuguese Open 15.00 Livefunboard: Dole Fundoor from Paris - Bercy 17.00 Aerobics: US Champs 18.00 Livetennis: ATP Tournament -Lipton Championships from Key 22.00 Figure Skating: World Championships from Edmonton, Canada 00.00 Rally Raid: Trophee des Gazelles 00.30 Close Sky News 06.00 Sunrise 08.30 Sunday Sports Action 09.00 Sunrise Continues 09.30 Business Sunday 10.00 Sunday With Adam Boulton 11.00 SKY World News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Week In Review - International 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Beyond 2000 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Sky Worldwide Report 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Court Tv 16.00 SKY World News 16.30 Week In Review - International 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Sunday With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Business Sunday 21.00 SKY World News 21.30 Sky Worldwide Report 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Weekend News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Sunday 01.00 Sky News Sunrise UK 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Week In Review - International 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Business Sunday 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Weekend News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Sunday TNT 19.00 The Sunshine Boys 21.00 Victor, Victoria 23.15 Advance to the Rear 01.00 Mrs. Brown, You’ve Got A Lovely Daughter 02.40 The Sunshine Boys CNN / 05.00 CNNI World News 05.30 World News Update/Global View 06.00 CNNI World News 06.30 World News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News Update 10.00 World News Update 11.00 CNNI World News 11.30 World Business This Week 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News 13.30 World News Update 14.00 World News Update 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Science & Technology 17.00 CNNI World News 17.30 World News Update 18.00 CNNI World News 18.30 World News Update 19.00 World Report 21.00 CNNI World News 21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 World View 23.30 CNN's Late Edition 00.30 Crossfire Sunday 01.00 Prime News 01.30 Global View 02.00 CNN Presents 03.00 CNNI World News 04.30 Showbiz This Week NBC Super Channel 05.00 Weekly Business 05.30 NBC News 06.00 Strictly Business 06.30 Winners 07.00 Inspiration 08.00 ITN World News 08.30 Combat At Sea 09.30 Russia Now 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30 Europe 2000 12.00 Talking With David Frost 13.00 NFL Greatest Moments 13.30 Free Board 14.00 Inside The PGA Tour 14.30 Inside The SPGA 16.00 Meet The Press 17.00 ITN World News 17.30 Voyager 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Peter Ustinov: Well tempered bach 20.30 ITN World News 21.00 NBC Super Sports 22.00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brian 00.00 Talkin’Jazz 00.30 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 01.30 The Best Of The Selina Scott Show 02.30 Talkin’Jazz 03.00 Rivera Uve 04.00 The Best of The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Galtar 07.30 The Centurions 08.00 Challenge of the Gobots 08.30 Little Dracula 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30 Space Ghost Coast to Coast 13.00 Superchunk 15.00 Godzilla 15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Academy Award Toons 18.00 Academy Award Toons 19.00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Hour of Power.7.00 Undun. 7.01 Delfy and His Friends. 7.25 Dynamo Duck. 7.30 Gadget Boy. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mut- ant Hero Turtles. 9.00 Skysurfer Strike Force. 9.30 Superhuman Samurai Syber Squad. 10.00 Ghoul- Lashed. 10.01 Ace Ventura: Pet Detective. 10.30 Ghoulish Tales. 10.50 Bump in the Night. 11.20 Dou- ble Dragon. 11.45 The Perfect Family. 12.00 The Hit Mix. 13.00 Star Trek. 14.00 The World at War. 15.00 Star Trek: Voyager. 16.00 World Wrestling Feder- ation Action Zone. 17.00 Around the Worid. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simp- sons. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Highlander. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duckman. 24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Brigadoon. 8.00 Madame X. 10.00 To Dance with the White Dog. 12.00 Send Me No Flowers. 14.00 Story Book. 15.30 Other Women’s Children. 17.00 Hostage For a Day. 18.30 Gypsy. 21.00 Murder One - Chapter Twelve. 22.00 Brainscan. 23.35 The Movie Show. 0.05 Lies of the Heart. 1.40 El Mariachi. 3.00 Getting Gotti. 4.30 Other Women’s Children. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lof- gjörðartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bol- holti. 22.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.