Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1996, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 23. MARS 1996
\ ísland ^
~= plötur og diskar — —
t 1.(7) Grammy Nominees 1996
Ýmsir
t 2. ( - ) Pottþétt 3
Ýmsir
| 3. (1 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
t 4.(16) (What'sthe Story) Morning Glory?
Oasis
I 5. ( 2 ) Presidents of the United States...
Presidents of the United States...
t 6. ( 8 ) Crougie d'oú lá
Emilíana Torrini
t 7. ( 6 ) Mercury Falling
Sting
t 8. ( 3 ) Murder Ballads
Nick Cave and the Bad Seeds
t 9. ( 4 ) Life
Cardigans
110. ( 5 ) Meion Collie and the Infinite ...
Smashing Pumpkins
111. (- ) The Score
Fugees
112. (15) The Bends
Radiohead
113. (Al) Music for the Jilted Generation __
Prodigy
114. (Al) Love Songs
Elton John
115. (Al) Paranoid & Sunburned
Skunk Anansie
116. (18) Waitingto Exhale
Úr kvikmynd
117. (Al) Sealll
Seal
118. (13) Gangsta's Paradise
Coolio
119. ( 9 ) All Eyez on Me
2Pac
t 20. (17) Second Toughest
Underworld
.. London ^
— -lög- —
| 1. ( 1 ) How Deep Is Your Love
Take That
| 2. ( 2 ) Children
Robert Miles
| 3. ( 3 ) Don't Look back in Anger
Oasis
t 4. ( - ) Stupid Girl
Umslagiö og auglýsingarherferð hljómsveitarinnar Terrorvision vekja óum-
deilda athygli fyrir ákveðinn James Bond „stæl“, flottar konur, hraðir bílar
og stórar byssur.
tónlist«
------------ jl. ..á„
Survivors
- kvikmynd sem er ekki til
Breska hljómsveitin Terrorvision
hefur nú þegar gefið út tvær plötur
sem báðar hafa gengið mjög vel.
Ætli rokkunnendur muni ekki best
eftir laginu American TV af fyrstu
plötunni sem bar nafnið Formalda-
hyde, en fleiri muna líklega eftir
laginu Oblivion sem varð öllu vin-
sælla af plötunni How to Make Fri-
ends and fnfluence People.
Hljómsveitinni fylgdi ferskur,
breskur, fyndinn og fríkaður
rokkstíll sem greinilega hefur fallið
almenningi vel í geð því nú kynnir
hljómsveitin sína þriðju plötu sem
ber einfaldlega nafnið Regular
Urban Survivors.
James Bond „stæl"
Það eru þeir Tony Wright (söngv-
ari), Mark Yates (gítarleikari),
Leigh Marklew (bassaleikari) og
Shutty (trommuleikari) sem standa
að baki nafninu Terrorvision og að
nýju plötunni. Margir hafa nú þeg-
ar heyrt fyrstu smáskífuna af Regul-
ar Urban Survivors hljóma á öldum
ljósvakans. Lagið nefnist Perserver-
ance og að mati skríbents í tónlist-
artímaritinu Kerrang lætur það
jafnvel betur í eyrum en Oblivion
(undirritaður viðrar sína skoðun
um það síðar).
Umslagið og auglýsingarherferð-
in vekja óumdeilda athygli fyrir
ákveðinn James Bond „stæl“ (flott-
ar konur, hraðir bUar og stórar
byssur). Um þetta segir hljómsveit-
in: „Hugmyndin að umslaginu var
að búa tU tónlist við kvikmynd sem
er og verður aldrei tU.“
Trommarinn Shutty segir: „Þetta
verður örugglega besta ár lífs míns
hingað tU! AUt þetta tal um að
þriðja platan sé svo erfið er rugl.
Við sömdum bara fullt af nýjum lög-
um, skemmtum okkur vél við upp-
tökurnar og erum nú á leið í tón-
leikaferð til að spila nýja efnið. Ef
ég fengi iUt í afturendann af þessu
myndi ég ekk'í gera það.“
Shutty lýsir þarna mjög vel af-
stöðu hljómsveitarinnar gagnvart
lífinu. Alltaf til í sjúss og hlátur og
uppfullir af áhyggjuleysi. Þessir
menn eru ekki bara að spila rokkið,
þeir eru að lifa það. -GBG
Garbage
t 5. (12) Give Me a Little More Time
Gabrielle
| 6. ( 6 ) Return to the Mack
Mark Morrison
4 7. ( 5 ) Coming Home now
Boyzone
t 8. (—) Going for Gold
Shed Seven
4 9 (4) Real Love
Beatles
t 10. ( - ) Being Brave
Menswear
NewYork
-lög-
t 1.(5) Because You Loved Me
Celine Dion
t 2. ( 4 ) Nobody Knows
The Tony Rich Project
4 3. ( 2 ) Sittin' up in My Room
Brandy
4 4. ( 3 ) Not Gon' Cry
Mary J. Blige
4 5. (1 ) One Sweet Day
Mariah Carey & Boyz II Men
4 6. ( 7 ) Down Low (Nobody Has to Now)
R. Kelly Featuring Ronald Isley
t 7. (11) Ironic
Alanis Morissette
4 8. ( 6 ) Missing
Everything but the Girl
| 9. ( 9 ) Follow You down
Gin Blossoms
4 10. ( 8 ) One of Us
Joan Osbourne
Bretland
— plötur og diskar—
t 1. ( - ) Falling into You
Celine Dion
4 2. ( 1 ) (What's the Story) Morning Glory?
Oasis
| 3. ( 3 ) Hits
Mike and the Mechanics
t 4. ( 5 ) Bizarre Fruit/Bizarre Fruit II
M People
t 5. (18) Robson & Jerome
Robson & Jerome
4 6. ( 2 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
4 7. ( 4 ) Mercury Falling
Sting
t 8. ( - ) Regular Urban Survivors
Terrorvision
t 9. ( - ) Second Toughest in the Infan
Underworld
t 10. (- ) Countdown 1992-1983
Pulp
Bandaríkin
— plötur og diskar-
| 1. (1 ) Jagged Little Pill
Alanis Morissette
| 2. ( 2 ) All Eyez on Mé
2 Pac
J 3. ( 3 ) The Score
Fugees
t 4. ( 5 ) Daydream
Mariah Carey
4 5. ( 4 ) Waiting to Exhale
Úr kvikmynd .
J 6. ( 6 ) The Woman in Me
Shania Twain
J 7. ( 7 ) The Presidents of the United...
The Presidents of the United...
J 8. ( 8 ) (What's the Story) Morning Glory?
Oasis
t 9. (12) Gangsta's Paradise
Coolio
410. ( 9 ) Relish
Joan Osbourne
Kóngulóaskunkar
- hljómsveitin Skunk Anansie
Lesbíska söngkonan Skin er lík-
lega flottasti forsprakki hljómsveit-
ar síðan Ziggy Stardust var og hét.
Röddin hefði fleytt henni langt, en
hver tekur ekki eftir sköllóttri,
svarti, lesbískri og reiðri söngkonu
í rokkhljómsveit? Það þarf ekkert
minna en blindu til.
Tveggja ára gömul sveit
Ásamt Skin eru það bassaleikar-
inn Cass, gítarleikarinn Ace og
trommuleikarinn Mark sem skipa
hljómsveitina Skunk Anansie.
Hljómsveitin dregur nafn sitt af
svarthærðu dýri sem skartar hvítri
rönd á bakinu (Skunk) og kónguló
sem er oft nefnd í þjóðsögum Jama-
ikubúa (Anansie).
Hljómsveitin varð til í febrúar
árið 1994 og komst á samning í júní
það ár eftir að maður að nafni Rick
Lennox (ekki bróðir Annie) kom og
sá hljómsveitina þegar hún kom
fram í annað skipti (geri aðrir bet-
ur).
Ekki er auðvelt að flokka tónlist
sveitarinnar, en henni hefur verið
lýst sem blöndu af rokki, funki og
metal. Tónleikagestir segja hljóm-
sveitina ekki eiga neinn sinn líka
hvað varðar sviðsframkomu, þvílík
sé keyrslan, þvílík sé reiðin.
nafh
Hljómsveitin Skunk Anansie varð til í febrú-
ar árið 1994 og komst á samning í júní það
ár.
Nýja platan...
... ber nafnið Paranoid &
Sunburnt og kom út í sept-
ember á síðasta ári en er nú
fyrst að berast manna á milli
hér á landi. Hér er á ferðinni
svipuð útbreiðsla og átti sér
stað á fyrstu plötu Pearl Jam,
Ten. Það tók hljómsveitina
einmitt rúmlega ár að ná hámarki
sínu í vinsældum um heim allan.
Skunk Anansie nær þeim árangri á
styttri tíma.
Að meðlima sögn semur hljóm-
sveitin alvörugefna tónlist, uppfulla
af pólitískum skoðunum og iðandi
aflífi. Fyrsta smáskífan, Selling Jes-
us, náði 48. sæti á breska listanum
en á íslandi í dag hefur mest borið á
laginu Weak í útvarpsbylgjuformi.
Þess má geta að Björk Guðmunds-
dóttir aðstoðaði hljómsveitin mikið
í byrjun og hefur á þeim miklar
mætur. Það hafa víst fleiri, því
hljómsveitin var kosin „Besta
breska sveitin 1995“ af tónlistar-
tímaritinu Kerrang. Því verður að
teljast líklegt að hljómsveitin Skunk
Anansie sé komin til að vera.
-GBG
Panasonic
hljómtækjasamstæða SC CH72
Samstæða með 3diska spilara,
kassettutæki, 140W.surround
magnara, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýringu.
TILB0Ð
k r ó n u r
49.950,
stgr.
Gamla diskódrottningin Grace
:omst í fréttir á
veru er hún gifti sig
de Janeiro I Brasilíu í miðri
inni. Sá lukkulegi var
vörður hennar,
ekki heint jafnaldri
sjálf gæti verið
Nú hefur hins vegar komið
ingin er ekki p
vottuð á því kirkjuyfirvöld hafa
presturinn sem vígði brúðarparið
kjól og kall fyrir nokkrum árum.
hafnir sem hann framkvæmir eru því mark-
leysan ein og samkvæmt því er Grace Jones
enn laus og liðug. Og Atila að sjálfsögðu líka.
-SþS-
- --' -Ý fr-*4'-rr -: • ' '|