Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 72. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 25. MARS 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK □©□©oocílODQfggff □ OdGDq@G©Dsqoduq ©©dekoJdd i □ □ Fjórir íslenskir sjómenn sendu neyðarkall af litháíska frystitogaranum Vydunas í gærmorgun, þar sem hann var á siglingu norður með Danmörku, og óskuðu eftir aðstoð frá íslandi. Eiginkona eins skipverjans sagði í samtali við DV í gærmorgun að mönnunum væri „augijóslega haldið í stofufangelsi“ um borð í skipinu því að þeir fengju ekki að hafa samband við umheiminn gegnum fjarskiptatæki eða gervihnött. Ekki hefur tekist að ná sambandi við skipið þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. íslenska utanríkisráðuneytið er komið í málið ásamt því litháíska og fjölda erlendra sérfræð- inga í sjórétti. DV-mynd Árni Skúiason Guðrún Agnarsdóttir í forsetaframboð: Reynslan af þingi dýrmæt - sjá bls. 6 Hugmyndum um ríkja- bandalag mót- mælt í Minsk - sjá bls. 9 Miklarhrær- ! ingar í hand- boltanum - sjá bls. 21-28 | DV-bílar: Upphituð framrúða og | spólvörn ! - sjá bls. 30 Tveir 16 ára drengir slösuðust eftir að hafa hangið á rútu: Stukkum og síðan varð allt svart - sjá bls. 2 Sveinn Björnsson, 16 ára nemi í Lundarskóla í Öxarfirði, liggur höfuðkúpubrotinn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eftir að hann og félagi hans og jafnaldri, Friðrik Einarsson, héngu aftan á skólabílnum og stukku síðan af honum þar sem hann ók á um 60 kílómetra hraða og rotuðust báðir. DV-mynd JS Langholtskirkja: Kirkjukórinn fékk ekkert hlutverk - sjá bls. 39 Mælt með slátrun einnar milljónar nautgripa - sjá bls. 8 Sáttatónn milli Taívana og Kínverja - sjá bls. 8 Bifreiða- skoðun fyrir heyrnarlausa - sjá bls. 38

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.