Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 36
Fjölskylduhlaðborð SVARTI SVANURINN BER RÁ NAFN MEB RENTU! Vindhraði stig 12 f 35 "V8 ANA mán. þri. miö. fös. Úrkoma-áÍ2tímablli 18 mm 16 14 12 10 8 6 4 2 0 mán. þri. mið. fim. fös. Veðrið á' morgun: Bjartviðri um mest- allt land Á þriðjudag er gert ráð fyrir hægri breytilegri eða vestlægri átt og bjartviðri um mestallt landið. Hiti verður 1-6 stig yfir daginn en víða nokkurt nætur- frost. Veðrið í dag er á bls. 44 Veður á Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands- 'ýf mán. þri. miö. fim. fös. MÁNUDAGUFS 25. MARS 1996 Björk á Hró- arskeldu-tón- listarhátíðinni DV, Akranesi: íslendingum sem verða á ferð í Danmörku í sumar gefst kostur á að hlýða á Björk Guðmundsdóttur. Björk kemur fram á 26. Hró- arskeldu- tónlistarhátíðinni sem verður haldin í Hróarskeldu dagana 27., 28., 29. og 30. júní í sumar. Meðal þeirra sem koma fram eru David Bowie, Red Hot Chili Pepp- ers, Sex Pistols, Pulp, Black, Hotel Hunger og Caroline Henderson. Bú- ist er við því að um 90.000 manns muni verða á tónleikunum. Hagnað- ur Hróarskeldu af tónleikunum á síðasta ári var 2,3 milljónir danskra króna. -DÓ Bjargaði tveggja ára bróður sínum frá drukknun: Svo mikill óviti að ég verð að passa hann Svarti svanurinn: Kviknaði í potti með feiti „Ég er háifgerður strandvörður því ég bjargaði bróður minum úr tjörninni,“ sagði Bjarki Þór Krist- insson, sex ára, á Hóli í Keldu- hverfi. Bjarki Þór vann frækilegt björgunarafrek fyrir viku þegar hann dró tveggja ára hróður sinn, Magnús Orra, upp úr vök á tjörn sem er í landi Hóls. DV hitti fjöl- Framkvæmdastjóri Úthafsveiða: Danir stöðva skipið og ná í mennina í dag „Utanríkisráðuneytið er búið að ganga frá þvi við dönsk yfirvöld að allt verði gert til þess að stöðva skipið í fyrramálið og ná mönnun- um frá borðf" sagði Sigurður Grét- arsson hjá Úthafsveiðum rétt áður en DV fór í prentun um miðnætti í gærkvöld. Sigurður sagðist búast við að reynt yrði að stöðva skipið á Ermar- sundi eða milli Fjóns og Sjálands í dag. Hann sagðist hafa óskað eftir því að „menn yrðu viðbúnir því að þurfa að sýna eitthvað," eins og hann orðaði það. í gærkvöld hafði tekist að senda skipstjóra Vydunas fyrirmæli um að hafa strax samband en ekkert svar hafði borist. Sjá nánar á bls. 2 -GHS - segir Bjarki Þór Kristinsson, sex ára Magnús Orri brosir ekki eftir pöntunum en það er eins gott að stóri bróðir hans, Bjarki Þór, lítur eftir honum. DV-myndir ÞÖK „Slökkviliðið í Reykjavík var kallað að Laugavegi 118 í gærmorg- un þar sem Svarti svanurinn er til húsa. Eldurinn logaði í feitinni og upp í loftræstikerfi en starfsstúlka á veitingastaðnum brást hárrétt viö, skylduna að máli í gær þegar hún var á ferð í Reykjavík. Bjarki Þór sagðist hafa verið svohtið hræddur en hann þyrfti alltaf að líta eftir litla bróður sín- um þar sem hann væri svo óþæg- ur og mikil óviti að ekki mætti líta af honum. Foreldrar hans tóku undir þetta. Málsatvik voru þau að fjögur börn á aldrinum tveggja til sex ára voru að leik nálægt ísi lagðri tjörn þegar sá minnsti í hópnum, Magn- ús Orri, féll niður um vök á ísn- um. Bróðir hans, Bjarki Þór, brá þá mjög skjótt við, braut sér leið að vökinni, náði taki á annarri hendi bróður síns og burðaðist með hann upp úr vökinni og á þurrt land. Þá fyrst hljóp hann eft- , ir hjálp en móðir hans var heima í húsinu. „Magnús fór alveg á bólakaf og var búinn að gleypa töluvert vatn þegar ég kom þarna að. Hann var hreyfíngarlaus og sýndi lítil við- brögð. Vatnið kom ekki upp úr honum fyrr en um kvöldið. Hann var lengi kaldur eftir volkið,“ seg- ir Hrund Ásgeirsdóttir, móðir drengjanna. Bjarki brá skjótt við og vann verkið rétt. Það hvarflaði ekki að honum að fara fyrst heim í hús eft- ir hjálp. Ekki er víst að svona vel hefði farið hefði hann gert það. Bjarki horfir á Strandverði aila laugardaga og þaö er aldrei að vita nema hann hafi lært eitthvað af því. „Magnús var ekki grátandi þeg- ar mamma hans kom að honum en lá hreyfingarlaus á túninu. Hann sýndi lítil viðbrögð og hún hélt á honum heim í hús. Þegar hann kom heim í húsið fór hann að gráta og skjálfa. Bjarki var renn- andi blautur upp fyrir mitti og var mjög hræddur," segir Kristinn Rúnar Tryggvason, faðir drengj- anna. Að sögn foreldranna er Magnús Orri svo mikill prakkari að það má ekki líta af honum. Bækurnar um Emil í Kattholti gætu sem best fjallað um hann. Hann er þegar farinn að æfa sig fyrir hesta- mennsku og notar til þess gæfa kind sem leyfír honum á bak. -em að sögn varðstjóra slökkviliðsins, Bergsveins Alfonssonar, með því að slökkva með duftslökkvitæki og koma þannig í veg fyrir töluverðar skemmdir. Slökkviliðið reykræsti húsið. -sv OFenner REIMAR OG REIMSKÍFUR jBmhfiii Suðurlandsbraut 10. S. 568 6499 Pisa -Hut Mánudagskvöld 23.3/96 4 11 13 £ 15 22 __ . Fjöldi Vlnnlngari vinninga Vinningsupphæð gf 5 3. 4 af 5 55 27079 4. 3 qf 5 Hcildarvinningsupphacð 3.990.980 Laugardagur fö) (j) (q) (jjs) 23-3-96 M(W® KIN FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið i hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. BS55Ö 5555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.