Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Rósamála f bóndastíl gamla eöa nýja
muni. Fjarlægi málningu ef með þarf.
Antikera og endurmála ef óskað er.
Upplagt fyrir sumarbústaðinn.
Uppl. í síma 554 5676. Lissa.
Vinátta
Alþjóðleg ungmennaskiptl (AUS). Ertu
ævmtýramanneskja á aldnnum 18-30
ára? Erum að hefja 36. skiptinemaár
okkar. Ótal framandi lönd í boði.
Umsóknarfrestur rennur út í apríl.
Uppl. á skrifstofu AUS. Alþjóðleg
ungmennaskipti, sími 561 4617.
X? Einkamál
Ertu einmana? Óskarðu varanlegra
kynna við konu/karlmann? Láttu
Ámor um að kynna þig fyrir rétta
aðilanum í fyllsta trúnaði. Frekari
upplýsingar í síma 588 2442,___
Leiðist þér einveran? Viltu komast f
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Skemmtanir
Trfó A. Kröyer leikur blandaða tónlist,
t.d. kánrtý, rokk og ballad f. hin ýmsu
tækif., árshátíðir eða einkasamkv.
S. 552 2125/587 9390. Fax 587 9376.
f Veisluþjónusta
Ódýrt veislubrauð. Kaffísnittur 68 kr.,
12 manna brauðterta 2000 kr., 24
manna 3800 kr. kokkteilpinnar 55 kr.
Is-Inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065.
ÉT Framtalsaðstoð
Kauphúsiö ehf., s. 562 7088.
Framtöl og uppgjör f. einstakl. og lög-
aðiia. Kærur. Ráðgjöf. Skattaþjón.
allt árið. Vinnuskipti. S. 562 7088._
Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr.,
s. 567 3813 e.kl. 17 og boðsími 845 4378.
+/+ Bókhald
Tek að mér alla bókhaldsþjónustu.
Einnig innheimtur og alla pjónustu
sem þeim tengist. Bókhalds- og inn-
heimtuþjónusta RG, símar 588 8289
fyrir hádegi og 554 2068 eftir hádegi.
Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö
og skattaráðgjöf. Reikniver,
Vigfús Aðalsteinsson viðskiptafr.
Knarrarvogi 4, Reykajvík, s. 568 6663.
0 Þjónusta
Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 554 2804.
Af sérstökum ástæöum geta fjórir
reyndir trésmiðir tekið að sér verkefni
nú þegar. Upplýsingar í síma 566 6417
og 897 2347._______________________
Fjöl-smfö. Smíðum hurðir, glugga,
opnanleg fög, sólhús, sumarhús.
Fagmenn. Áratuga reynsla.
Stapahrauni 5, Hf., sími 565 5775.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.___________________________
Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 553 6929, 564 1303 og 853 6929.
Raflagnir, dyrasfmaþiónusta. Tfek að
mér raflagmr, raftækjaviðg. og dyra-
símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Panasonic
hljómtækjasamstæða SC CH72
Samstæða með 3diska spilara,
kassettutæki, 140W.surround
magnara, tónjafnara, útvarpi,
hátöjurum og fjarstýringu.
JAPISð
BRAUTARHOLTl OG KRINGLUNNI
• Steypusögun - múrbrot - fleygun og
önnur verktakastarfsemi. Tilboð -
tímavinna. Straumröst sf., s. 551 2766,
símboði 845 4044, bílas. 853 3434.
Jk Hreingerningar
B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsvm á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif og stórhrein-
gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Ath.
sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383.
Hreingerningaþjón. R. S. Tfeppa-,
húsgagna- og allsheijarhreingeming-
ar. Óryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð
og vönduð þjón. S. 552 0686/897 2399.
j^ik Garðyrkja
Garðeigendur. Skrúðgarðyrkja 'er
löggilt iðngrein. Eftirtaldir aðilar em
í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og
taka að sér eftirtalda verkþætti:
trjáklippingar, hellulagnir, úðun,
hleðslur, gróðursetningar og þöku-
lagnir m.a. Verslið við fagmenn.
Þór Snorrason, s. 853 6016.
ísl. umhverfisþjónustan, s. 562 8286.
Gunnar Hannesson, s. 893 5999.
Bjöm og Guðni hf., s. 587 1666.
Jón Júlíus Elíasson, s. 853 5788.
Jóhann Helgi og Co, s. 565 1048.
Garðaprýði ehf., s. 568 1553.
G.A.P sf., s. 852 0809.
Róbert G. Róbertsson, s. 896 0922.
Garðyrkjuþjónustan ehf., s. 893 6955.
Jón Þ. Þorgeirsson, s. 853 9570.
Markús Guðjónsson, s. 566 8615.
Steinþór Einarsson, s. 564 1860.
Þorkell Einarsson, s. 853 0383.
Garöklippingar - húsdýraáburöur. Nú
er vor í lofti og rétti tíminn til að
huga að gróðrinum. Tökum að okkur
að klippa tré, mnna og útvegum hús-
dýraáburð. Látið fagmenn vinna verk-
in. Fljót og góð þjónusta.
Garðyrkja. Jóhannes Guðbjömsson
skrúðgarðyrkjum, s. 562 4624 á kv.
Garðklippingar. Fagmennska - reynsla
- árangur. Njóttu vorsins, gerðu ráð-
stafanir í tíma. Taktu símann og
hringdu í garðyrkjumanninn núna.
Gróðursæll, Ólafiir garðyrkjuiðnfræð-
ingur. Sími 581 4453 eða 894 3433.
Trjáklippingar — húsdýraáburöur.
Sanngjöm og ömgg þjónusta.
Látið fagmann vinna verkið.
Uppl. í síma 587 3769 og 551 6747.
Ferðalög
Fjallaferöir. Leiðsögn um gönguleiðir.
Á Stafafelli í Lóni er einstök litadýrð
í göllum (Lónsöræfi) og fjijlbreytni í
náttúmfari. Boðið er upp á fríar
myndasýningar og kynningu fyrir
gönguhópa og vinnustaði. Leitið uppl.
í síma 566 8587, Gunnlaugur Ólafsson.
# Ferðaþjónusta
Félagsheimiliö Brautartungu til leigu
fyrir ættarmót og hópa. Sundl., tjaldst.
og íþróttavöllur á staðnum. Aðstaða
f. hesta skammt frá. S. 435 1411.
Runnar, Borgarfirði. Góð aðstaða fyrir
fjölskyldumót og hópa, m.a. heitur
pottur og gufúbað. Næg tjaldstæði.
Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185/-1262.
Gisting
Gisting í Reykjavík. Vetrartilboð 1 1 og
2 manna herb. með eldunaraðstöðu.
Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gisti-
heimilið, Bólstaðarhlíð 8,552 2822.
4^ Landbúnaður
Cheff traktorsgrafa, árg. ‘83, til sölu,
liðstýrð, með opnanlega skóflu.
Léttbyggð og lipur vél. Hentar vel í
heyrúllumokstur. Einnig ódýr 6 hjóla
vömbíll. Óska eftir ódýrri dráttarvél.
Uppl. í símum 5 668 668 og 894 3000.
Spákonur
Er framtíðin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 568 4517.
Tímaritið
Úrval
á næsta blaðsölustað
77/ sölu
Amerísku heilsudýnurnar
Listhúsinu Laugardal
Simi: 581-2233
lyiikiö úrval af amerískum rúmgöflum.
Islensku, amerísku og kanadísku
kírópraktorasamtökin setja nafn sitt
við og mæla með Springwall
Chiropractic.
Betri dýna, betra bak.
Svefn & heilsa, sími 581 2233.
sem vilja
;lja Serta
Mundu Serta-merkiö því þeir
lúxus á hagstæðu verði velja Sr
og ekkert annað. Komdu og prófaðu
amerísku Serta-dýnumar sem fást
aðeins í Húsgagnahöllinni,
Bíldshöfða 20, sími 587 1199.
Kamínur! Höfúm til sölu ýmsar gerðir
af kamínum. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum, einnig þakkanta, þak-
rennur, steypurör fyrir undirstöður,
útsogsháfa'og hvaðeina úr blikki og
jámi. Blikksmiðjan Auðás ehf., Vest-
urvör 21, Kóp., s. 564 1280.
Eldhúsháfar frá Hagstáli ehf. Einnig
klæðum við arna, smíðum handrið,
stiga og aringrindur. Hagstál ehf.,
Flatahrauni 5b, sími 565 1944.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 565 1600, fax 565 2465.
Verslun
Str. 44-60. Nýjar vörur. Frábærar strets-
buxur. Eldri vömr á ótrúlegu verði.
Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan á góðu verði á alla
ftölskylduna. Full búð af vömm.
Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúð-
um. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Panduro föndurlistinn.
Allt til fóndurgerðar, nýjar föndur-
hugmyndir, snið, tré- og postulíns-
málning o.fl. o.fl. Verð kr. 600 án bgj.
B. Magnússon, pöntunarsími 555 2866.
Fermingargjafir. Sérmerkt útsaumuð
handklaeði með stjömumerki og nafni,
tilvaldar fermingargjafir. Visa/Euro
og póstkrafa. Myndsaumur, Hellis-
götu 17, Hafúarfirði, sími 565 0122.
Argos-listinn, líttu á verðiö! Gjafavara,
búsáhöld, verkfæri, leikföng, skart-
gripir, húsgögn o.fl. o.fl. Verð kr. 200
án bgj. Pantanasími 555 2866.
Sænski listinn kominn.
Verð kr. 350 án bgj.
HBD, Klapparstíg 5, sími 552 9494,
Spring & Summer ’96
: I f-800-222-6161
JCPenney
CATALOGJ wm
Ameríski listinn kominn.
Verð kr. 700 án bgj.
HBD, Klapparstíg 5, sími 552 9494.
Húsgögn
Islensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið
sófasett, homs. og stóla í miklu urv.
áklæða eða leðurs. Smíðum eftir máli,
klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn,
Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757.
JP Kerrur
22.900 kr. Við jöfnum önnur tilboð ef
þau era lægri. Léttar og nettar bresk-
ar fólksbílakerrur úr galvanisemðu
stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin
þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250
kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð:
Ósamsett kerra, 22.900, afborgunar-
verð 25.444, yfirbreiðslur með festing-
um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900.
Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum.
Nýibær ehf., Álfaskeiði 40, Hafnarf.
(heimahús, Halldór og Guðlaug).
Vinsamlega hringið áður en þið
komið. Sími 565 5484 og 565 1934.
Gerið verðsamanburð. Ásetúing á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
LOGLEGT HEMLAKERFI
ÁKERRUR
SAMKVÆMT
EVRÓPU STAÐLI
Athugiö. Handhemill, öryggishemill,
snúnmgur á kiilutengi. Hemlun á öll-
um hjólum. Úttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir
hlutir til kermsmíða. Póstsendum.
Vfkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaöir á mjög hagstæðu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til keirusmíða. Sendum um land allt.
Góð og öragg þjónusta.
Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
Sumarbústaðir
RC-heilsársbústaöirnir eru íslensk
smíði og þekktir fyrir mikil gæði og
óvenjugóða einangmn. Húsin em
ekki einingahús og þau em samþykkt
af Rannsóknastofnun byggingariðn-
aðarins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu
og við sendum þér upplýsingar.
Íslensk-skandinavíska hf., Armúla 15,
sími 568 5550, farsími 892 5045.
rPA
Fasteignir
Til sölu nýlegur 52 m2 sumarbústaöur
+ svefnloft, innbú fylgir, í landi
Meðalfells (Eilífsdal) í Kjós. Land ca
7000 m2, rafm., heitt og kalt vatn,
arinn, 90 m2 verönd, 7 m2 útihús o.fl.,
40 km frá Reykjavík. Upplýsingar í
síma 557 3391 og 896 3331.
RC-íbuöarhúsin eru islensk smíöi og
þekkt fyrir mikil gæði og óvenju góða
einangrun. Húsin em ekki einingahús
og þau em samþykkt af Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins. Stuttur
afgreiðslufrestur. Útborgun eftir sam-
komulagi. Hringdu og við sendum þér
upplýsingar. Islensk-skandinavíska
hf, Ármúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045.
Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
==m
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikið úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöföldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllurn gerðum.
í fyrsta skipti á íslandi leysum við titr-
ingsvandamál í drifsköftum og véla-
hlutum með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og ömgg
þjónusta. Fjallabilar/Stál og stansar
ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, s. 567 1412.