Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 13
í AtilÖ, þjónustuskrá Gulu línunnar, verða allir þjón-
ustuaðilar á höfuðborgarsvæðinu skráðir, þeim að
kostnaðarlausu. Þar verður að finna öll þau fyrirtæki,
einstaklinga og stofnanir sem bjóða þjónustu á svæð-
inu, bæði í stafrófsröð á
hvítum síðum og eftir
þjónustuflokkum á
gulum síðum.
smt
Þjónustuskrá
Gulu línunnar
Mýrargötu 2 • 101 Reykjavík
Sími 561 7474 • Fax 561 7484
ítarlegur orðalisti gerir leitina auðvelda og auk þess
eru þar ótal aðrar upplýsingar sem koma neytendum
vel. Slík skrá hefur ekki áður staðið íslenskum neyt-
endum til boða. Þjónustuskrár með þessu sniði njóta
mikilla vinsælda erlendis, enda eröll uppbygging
hugsuð með það eitt í huga að tryggja
almenna notkun
skrárinnar. 7™™*
562-6262
ÞJÓNUSTUSKRÁ - SÍMI - INTERNET
http://www.midlun.is/gula
Gerðu þig sýnilegri í augum neytenda
MANUDAGUR 25. MARS 1996
Þjónustuskrá sem allir munu nota
því allir verða með!
AtilO heldur nafni
bínu á lofti!