Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996
7
DV Sandkorn
Medium og...
„Hver er mun-
urinn á banana
og Hafiifirö-
ingi?“ spurði
hafnfirskur
kunningi sand-
kornsritara á
dögunum og átti
sá síöarnefhdi
aö sjálfsögðu
ekkert svar.
„Bananinn
þroskast," sagþi
okkar maður og
sló sér á lær. Sandkomsritari spurði
hvort hann ætti ekkert betra í poka-
horninu. Jú, hann mundi eftir veislu-
fagnaði með Vinnuskólanum í Hafn-
arfirði um árið. í lok sumars var far-
ið á veitingastað og að sjálfsögðu
pöntuð dýrindis nautasteik, nokkuð
sem flestir hötðu ekki gert áður.
Þjónninn spurði hvernig menn vildu
steikina og gekk á röðina. Flestir
sögðu „medium" þar til komið var að
körfuboltaslána nokkrum úr Hauk-
um sem vissi harla litið í sinn haus
og sagði við þjóninn: „Ég vil mína
bara large.“
Mysingur?
Guðmundur
Andri Thorsson
rithöfundru- fór
mikinn í pistli
sinum í Alþýðu-
blaðinu á fóstu-
daginn um að-
skilnað ríkis og
sjónvarps. Fór
Guðmundur
heldur ófogrum
orðum um dag-
skrá ríkissjón-
varpsins, eink-
um þættina
Happ í hendi og Þeyting. Þeyting seg-
ir hann aö mætti frekar kalla Mys-
ing því þáttinn skorti „bragðtign og
léttleika hins þeytta ijóma.“ Um
sfjórnanda þáttarins segir rithöfund-
urinn: „Gestur Einar Jónassbn er
vinsæll í útvarpinu fyrir að reka sig
alltaf í vitlausan takka og hlæja svo
að öllu saman en íslendingar hafa
sem kunnugt er dálæti á slíkri alþýð-
legri framkomu - það eitt og sér ....
gerir þó Gest Einar ekki að góðum
sjónvarpsmanni eða liprum spyrj-
anda...“ Hér hefur Guðmundur rataö
á rétta takka á lyklaborðinu!
16 klósett
Tveir ungir pilt-
ar í starfskynn-
ingu á frétta-
blaðinu Feyki á
Sauðárkróki
vöktu máls á
því í athyglis-
verðri grein ný-
lega hvað
óvenjulega mörg
salemi væru í
íþróttahúsinu á
staðnum. Við
könnun „rann-
sóknarblaða-
mannanna" kom í ljós að klósettin
væru alls 16 og mígildin 2. Nefndu
þeir til samanburðar að Laugardals-
höllin væri með álíka mörg klósett.
Höllin tekur hins vegar margfalt
fleiri áhorfendur en íþróttahús
Króksara, eða 5.000 á móti 700. Gár-
ungar nyröra segja hins vegar að
klósettin komi sér vel, ekki síst þeg-
ar heilu fermingarárgangamir fá nið-
urgang eins og gerðist á dögunum!
Nýr meðlimur
Hið íslenska
klámfélag er fé-
lagsskapur
frjálslyndra
karlmanna sem
greint hefur
verið frá í
Sandkomi und-
anfarna mánu-
daga. Félags-
mönnum mun
víst ekki hafa
mislikað um-
fiöllunin og er
það vel. Aö
minnsta kosti hefur þeim staðið á
sama. Menn hafa spurt hvaða félag
þetta sé. Munu uppákomurnar vera
orðnar 10 og flestar þess eðlis að
fónguleg stúlka hefur veriö fengin í
einkasamkvæmi til að tína af sér
spjarirnar. Samkvæmt heimildum
sandkornsritara er í undirbúningi sú
tillaga fyrir næsta fund að Kristjáni
Ólafssyni neytendafrömuði verði boð-
ið að gerast meðlimur og jafnvel
heiðursfélagi. Kristján hefur sem
kunnugt er verið sakaður um klám-
fengi i þáttum sínum en sjálfur kall-
ar hann sig „the typical porno dog“.
Einhver myndi nú segja að hér hefði
líkur sótt likan heim!
Umsjón: Björn Jóhann Björnsson
é l.. 'Ul jgutl 1 (0.000 kr.
afiáttur!
Enn einu sinni slær aiu/a í gegn með
ævintýralegu tilboði á enn öflugri hljómtækjum
í tilefni ferminganna er boðinn sérstakur 10.000 kr. afsláttur
af þessum einstöku tækjum.
NÚ kr. 39a900stgr.
NÚ kr. 49.900stgr.
aill/a NSX-V8 84 vött
Þessi 49.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði,
Fullkominn geislaspilari, tónjafnari með rokk/popp/djass,
karaoke kerfi með radddeyfi, super bassi, útvarp með 32
stöðva minni, tvöfalt segulband, klukka/timer, fjarstýring.
aiu/a NSX-V30 90 vött
Þessi 59.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði.
3 diska geislaspilari, útvarp með 32 stöðva minni, tvöfalt
segulband, tónjafnari með rokk/popp/klassík, super T-bassi,
hátalarar, fjarstýring.
Núkr.59.900 stgr.
aiUJa NSX-V50 130 vött
Þessi 69.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði.
3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, 3S hljómkerfi,
7 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32
stöðva minni, super T-bassi, karaoke kerfi með radddeyfi,
tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar, fjarstýring.
NÚ kr.69.900 stgr.
aiuia NSX-V70 250 vött
Þessi 79.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði.
3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, DSP hljómkerfi,
9 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32 stöðva
minni, super T-bassi, BBE hljómkerfi, karaoke kerfi með radd-
deyfi og digital echo, tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar,
fjarstýring.
Það er ekki spurning um yfirburði,
heldur hversu mikla yfirburði sum
hljómtæki hafa framyfir önnur
Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík
Sími 553 1133 • Fax 588 4099
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn.