Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996 37 Er bíllinn ryðgaður? Eigum fyrirliggj- andi ryðbætingarstykki í Ford Econo- • line, t.d. sílsa, hurðarbotna, hjólboga, afturhom o.fl. Útvegum ryðbætingar- stykki í margar gerðir bfla, allt írá heilum hliðum niður í mirmstu hluti. Vandaðir hlutir á góðu verði. Bflabúð Rabba, Bfldshöfða 16, 567 1650. Bílaleiga Bilaleiga Gullvíðis. jeppar og fólksbflar á góðu verði. Á daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! 896 3862,896 6047 og 554 3811. JH Bílartilsölu Bílabúð Rabba - páskatilboð: 15% afsl. fram að páskum. Vorum að fá send- ingu af captain stólum með armpúð- um, bekkjum og snúningum undir stóla. Margir litir/gott verð. Bflabúð Rabba, Bfldshöfða 16, s. 567 1650. Til sölu Suzuki Swlft GLS, árg. ‘94, ekinn 17.500 km, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk. GSM-sími getur fylgt. Verð 850.000. Góð lán áhvflandi. Upplýsingar í síma 896 0261. Jeppar Pajero jeppi, árgerð 1990, góður 3 dyra bfll. Hagstætt bflalán áhvflandi og skipti á ódýrari bfl. Sími 421 3420, 852 8671 eða 421 4870 hjá eiganda, annars á Bflasölu Keflavíkur, sími 4214444. Chevrolet S10 Tahoe ‘89, 350 EFi, 260 hö., sjálfsk., milligír, ARB-læsingar, gormar, fljótandi afturh. m/diskbr., LandCruiser framh. með GM 12 bolta drifi, stýristjakkur, 220 1 tankar, 44” og 38” dekk, loftdæla, skúffa, klædd af Ragnari Valssyni, o.m.fl. Verð 2,8 m. Símar 587 1025 og 852 3013. Mazda 4x4 B-2600. Til sölu upphækkaður Mazda B-2600, með húsi, árgerð 1991, extra cab. Skipti á ódýrari bfl. Sími 421 3420, 852 8671 eða 421 4870 hjá eiganda, annars á Bflasölu Keflavíkur, sími 4214444. Smáauglýsingar Suzuki Fox, árg. ‘86, V6 2,8, 2 tankar, 36” dekk, sumar- og negld vetrardekk, Willy’s hásingar, 4 tonna spil, stýris- tjakkur o.fl. Einnig til sölu Jeepster, árg. ‘72, skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 553 9034 og 553 5136. Útsala. Suzuki Fox ‘85, langur, skoð- aður ‘97, einn með öllu, selst á 350 þúsund staðgreitt eða skipti, helst á Toyotu Tbrcel ‘86 eða yngri. Uppl. í síma 562 6892 eða 897 0833. Isuzu Trooper dísil 4x4 ‘83 til sölu, með vökvastýri, ekinn 212 þús. Góður bfll á góðu verði, kr. 390 þús. Jeep Cherokee Laredo, árg. ‘87, til sölu, ekinn 110.000 km, 4 1, sjálfskiptur, rafdr. rúður. Uppl. í síma 587 9154. Sendibílar DAF 1000, árgerö ‘88, til sölu, ekinn 199 þúsund, mikið yfirfarinn og í góðu standi. Upplýsingar í síma 557 8705 eða 896 6515. Hópferðabílar Mercedes Benz 0309 D ‘81 til sölu, 21 manns, ekinn 350 þús. S. 567 0333. JR-bflasalan, Bfldshöfða 3. 14r Ýmislegt Kötturinn Kobbi hvarf af heimili sfnu við Hléskóga 2 þann 21. mars. Hann er bröndóttur, ekki með hálsól. Uppl. f síma 587 4622 eða 897 4622. Menning Erfiður haus- • i verkur og Elektra Stúdentaleikhúsið rís öðru hverju úr rekkju (að vísu allt of sjaldan) og hefur á undanfórnum árum tek- ið þann kúrs að flytja frumsamin verk, helst eftir nem- endur Háskólans. Að þessu sinni var efnt til leikþáttasamkeppni og tvö verk valin til sýningar. Höfundar þeirra eru Stef- án Vilbergsson, sem stundar nám í heimspeki, og Gauti Sigþórsson bókmenntafræðinemi. Þættirnir renna skemmtilega samar þar sem þeir eru sýndir í striklotu hvor á eftir öðrum í Möguleik- húsinu. Uppsetningin gerir verkin að mínu mati óþarflega áferðarlík, en sennilega er það allt með vilja gert. Það er hins vegar spuming hvort ekki hefði ver- ið áhugavert að nálgast þau með ólíkum hætti því að efnislega eru þau sitt úr hvorri áttinni. Leiklist AuðurEydal Gauti (bókmenntafræðineminn) skrifar bráðsmell- inn einþáttung, Hausverk skaparans, um ritraunir skálds, sem er með algjöra hugmyndateppu og getur ekki komið nokkru orði á blað. Að honum sækja hug- arflugur í líki púkans, Evu, stelpunnar og kisu, sem öll vilja leggja orð í belg og ausa yfir hann hugmynd- um. Stefán (heimspekineminn) rær á önnur mið í þætti sínum um Elektru þar sem hann setur mýtuna í nýtt ljós og sprellar jafnvel svolítið með efniviðinn. Báðir þættimir eru lipurlega samdir og leikvænir(!) þó að þeir byggi mest á hinu talað orði. Efnistök höf- undanna eru ólík og vonandi er það ekki goðgá að segja að þau beri eilítinn keim af fræðunum sem hvor um sig stundar. Öll vinna við sýninguna ber vott um metnað þeirra sem að henni standa. Mikið byggist á frammistöðu leikendanna og þá ekki hvað síst á framsögninni, sem var yfirleitt ágæt. Björn Ingi Hilmarsson leikstýrir og leggur áherslu á tempraðan fáránleika verkanna. Leikendurnir, sem eru fimm í fyrri þættinum, sjö í þeim seinni, ráða nokkuð vel fram úr þessum leik- máta og draga fram kómíkina í aðstæðum persón- anna. Stúdentaleikhúsið hefur á sínum bestu stundum verið áhugavert og framsækið leikhús. Vonandi fær það stuðning til að halda uppi samfelldri og kraftmik- illi starfsemi því að öðruvísi fær það ekki þrifist. Stúdentaleikhúsið sýnir í Möguleikhúsinu: Hausverk skaparans eftir Gauta Sigþórsson og Elektru eftir Stefán Viibergsson Leikstjóri: Björn Ingi Hilmarsson Ljós: Gunnar B. Guðmundsson Tónlist: Sigurður Örn Jónsson og Örlygur Smári Leikmunir: Þórunn Geirsdóttir Austurland: Krakkarnir neyta gass „Ég stoppaði bíl á laugardags- kvöldiö og i bilnum voru funm ungmenni með kveikjaragaskúta. Einn 16 ára strákur viðurkenndi að hafa neytt gassins og mér leist ekki betur á útlit hans en svo að ég dreif hann á sjúkrahús," segir Árni Pálsson, aðstoðarvarðsfjóri lögreglunnar í Neskaupstað. Hann segist hafa hitt krakka í bænum um helgina og reynt að leiða þeim fyrir sjónir hversu gríöarlega hættulegt gasið getur verið og minnir á slys af þess völdum sem öll þjóðin þekkir. „Þetta virðist vera einhver far- aldur hér á Austurlandi og ég hvet foreldra til að vera á varðbergi. Vandamálið er aö þetta er ekki neinn óvitaskapur því þessir krakkar sem ég hef haft afskipti af eru á aldrinum 16-19 ára.“ -sv Urum stolið Rúða var hrotin í verslun Garðars Ólafssonar úrsmiðs rétt fyrir kl. 10 á föstudagskvöldið. Tveimur dýrum úrum og hálsfestum var stolið úr sýningarglugga og einhverjar skemmdir urðu á öðrum úrum. Tveir piltar sáust hlaupa af vett- vangi en lögreglan í Reykjavík vissi ekki í gærkvöld hvort þeir hefðu náðst. -sv Datt úr rólu og rotaðist Fimm ára drengur féll úr rólu á leikvelli við Laufrima í Grafarvogi á laugardag með þeim afleiðingum að hann rotaðist. Hann var fluttur á slysadeild. -sv I eö Trimform hefur náöst mlög góður árangur tn grmt- ningar, aiit að 10 sm grennra mitti eftir trn tana meöbönd- hm. í baráttunni vtö Qeltuiite" (appelsínuhúö) hefur náöst mjög góöur árangur meö TMmform. rlmform er mjög gott til þess aö þjálfa upp ala vöðva líkamans, a.a. magavöðva, teri, handleggsvööva o.fl. Atli. Vlð fajóðum ókeypls pra- futíma. Komlð og próflð pví hlö sjáið árangur strax. Elnnlg höfum viö náð mjög nóðum áranurl viö vöðvaból- Ul HII0I I PBW IWVHInn gu og þvagloka. Vlö erum terðar í rafnuddi. Hringlð og fálð nánarl upplýslngar um Atil! ?SMaÉ Op8Ð fi“á kB. 07.3Q~2Æ mm wipkæ TRIMFORM Grensásuítí Bfl, Mral 553 8818. Berglindar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.