Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 10
10
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996
Menning
Á sviðinu í íslensku óperanni hefur ríkt
dynjandi galsi að undanfómu. Þar sýnir
Söngskólinn í Reykjavík Oklahóma eftir þá
frægu félaga, Rodgers og Hammerstein, í
leikstjóm Halldórs E. Laxness.
Það þarf varla að kynna þennan söngleik
þar sem næstum því hvert einasta lag er al-
þekkt. Allt frá frumsýningu fyrir meira en
fimmtíu árum hafa svellfjörug og sönghæf
lögin úr Oklahóma hljómað um heims-
byggðina við fádæma vinsældir eins og
reyndar svo mörg önnur úr smiðju þeirra
félaga.
Leiklist
Auður Eydal
Verkið er orðið nógu gamalt til þess að
hafa á sér einhvem nostalgískan blæ. Andi
sakleysis og sáttfýsi svífur yfir vötnum í
sveitasælunni og allir eru annaðhvort góðir
eða minna góðir.
Nemendur Söngskólans fá mikilvæga
reynslu í sviðsframkomu við það að taka
þátt í sýningu sem þessari. Hópatriðin voru
létt og skemmtileg, enda meðalaldur söngv-
aranna ekki ýkja hár eins og gefur að skilja.
David Greenall sér um dansatriðin sem eru
fjömg og galsafengin.
Auðvitað hefur þessi hópur ekki tök á því
að vera með fullskipaða hljómsveit en tón-
listarstjórinn Magnús Ingimarsson, ásamt
þeim Árna og Einari Vali Scheving, gerði
eins gott úr stöðunni og hægt var að ætlast
til. Reyndar gleymdist það stundum að
þarna voru aðeins þrír hljóðfæraleikarar að
verki, sérstaklega í kóratriðunum sem voru
stórfin þegar best lét.
Kórsöngurinn var mjög vel æfður, hljóm-
urinn flauelsmjúkur þegar það átti við og
ekki síður góður þegar styrkurinn var mest-
ur.
Sagan gerist einhvern tíma snemma á
öldinni á tíma sem er alþekktur úr ótal
kúrekamyndum og sögusviðið er auðvitað
Oklahóma. Þar elda kúrekar og bændur
grátt silfur, í allri góðsemi þó.
i Villta vestrinu
Dynjandi galsi er á sviðinu f Islensku óperunni.
p má. * l k i jjjS ■ ■ú
'' ;
Bændurnir halda fast í sínar konur,
hvort sem það eru dætur eða eiginkonur, en
kúrekarnir reynast ómótstæðilegir þó að
þeir séu obboðlitið hjólbeinóttir og eigi ekki
bót fyrir rassinn á sér. Ungu stúlkumar sjá
hreinlega ekki sólina fyrir þeim.
1 helstu einsöngshlutverkum vom Garðar
Thór Cortes, Hrafnhildur Björnsdóttir,
Hulda Björk Garðarsdóttir, Davíð Ólafsson,
Kristjana Stefánsdóttir og Þórhallur Barða-
son.
Það er ekki hægt að ætlast til að raddir
þeirra séu fullmótaðar en þau fóm kunn-
áttusamlega með sitt og eiga áreiðanlega eft-
ir að láta frá sér heyra í framtíðinni. Það er
líka mikilvægt að ná tökum á tjáningu og
sviðsframkomu og margir sýndu þarna
hina skemmtilegustu tilburði.
Þetta var Ijónfjörug sýning og öllum þátt-
takendum til sóma.
Söngskólinn í Reykjavík:
Nemendaópera í Islensku óperunnl
OKLAHÓMA
eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein
Þýðing: Óskar Ingimarsson
Þýðing söngtexta: Guðmundur Jónsson
Leikstjóri: Halldór E. Laxness
Tónlistarstjóri: Magnús Ingimarsson
Reykás 22, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Katrín J. Björgvinsdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 10.00.
Viðarás 91, þingl. eig. Svavar A. Sig-
urðsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Sameinaði líf-
eyrissjóðurinn, föstudaginn 29. mars
1996 kl. 10.00.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:
Kambsvegur 6, rishæð, þingl. eig. H.
Albertsson hf., gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 10.00.
Kleppsvegur 46, íbúð á 1. hæð t.h.,
þingl. eig. Oddný Ragnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbanki íslands,
aðalbanki, föstudaginn 29. mars 1996
kl. 10.00._____________________
Krókháls 5b, ásamt tilh. lóðarréttind-
um, vélum, tækjum og öðrum iðnað-
aráhöldum sem starfseminni tilheyra,
þingl. eig. Vöxtur hf., gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsa-
smiðjan hf., Iðnþróunarsjóður og
Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 10.00.
Kötlufell 3, íbúð á 2. hæð merkt 2-3 til
hægri, þingl. eig. Guðrún Sigurð-
ardóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Trygginga-
miðstöðin hf„ föstudaginn 29. mars
1996 kl. 10.00.________________
Kötlufell 11, íbúð á 4. hæð merkt 4-1,
þingl. eig. Anton Einarsson, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, föstudaginn 29. mars 1996 kl.
10.00._________________________
Laufásvegur 5, bakhús, þingl. eig.
Sigurborg Matthíasdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Greiðslumiðlun hf .-Visa ísland, föstu-
daginn 29. mars 1996 kl. 10.00.
Lokastígur 25, ris m.m. merkt 0201,
þingl. eig. Bjöm Kristjánsson, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Lífeyrissjóður verslunar-
manna, föstudaginn 29. mars 1996 kl.
10.00._______________________________
Lyngrimi 5, þingl. eig. Ingibjörg Sig-
urjónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 10.00._________________
Lyngrimi 9, þingl. eig. Jón Guðlaugs-
son, gerðarbeiðandi húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 10.00._______________
Malarhöfði 2, 02-02-01-79, þingl. eig.
Greiðabílar hf„ gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 10.00.
Neðstaberg 2, þingl. eig. Sæmundur
Eiðsson og Elva Björk Sigurðardóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Sameinaði h'feyrissjóðurinn og Toll-
stjóraskrifstofa, föstudaginn 29. mars
1996 kl. 10.00.______________________
Nesvegur 66, íbúð á 1. hæð t.h. og bíl-
skúr merktur 0102, þingl. eig. Frið-
geir L. Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 10.00.
Óðinsgata 4,3. hæð norður, þingl. eig.
Skjöldur, stangveiðifélag, gerðarbeið-
endur Landsbanki íslands, lögfrdeild
og Lífeyrissjóður starfsm.
Áburðvsm., föstudaginn 29. mars
1996 kl. 10.00.______________________
Rauðarárstígur 22, íbúð á 2. hæð í
norðurenda merkt 0202, þingl. eig.
Hafþór Guðmundsson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstu-
daginn 29. mars 1996 kl. 10.00.
Sigtún 37, kjallaraíbúð m.m. merkt
0002, þingl. eig. Ingunn Ásta Gunn-
arsdóttir og Gunnar R. Sveinsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík,
föstudaginn 29. mars 1996 kl. 10.00.
Skeggjagata 23, kjallari, þingl. eig. Jó-
hann Hallvarðsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands-
banki hf„ höfuðst. 500, föstudaginn
29. mars 1996 kl. 10.00.
Skólavörðustígur 17a, 01-00-01-14,
þingl. eig. Heimir Ólafsson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
föstudaginn 29. mars 1996 kl. 10.00.
Skúlagata 58, hluti í íbúð á 2. hæð í a-
enda merkt 0201, þingl. eig. Jón Sig-
urðarson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 10.00.
Spilda úr Móum, Kjalarneshreppi,
þingl. eig. Kjalameshreppur, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður rafiðnaðar-
manna, föstudaginn 29. mars 1996 kl.
10.00.
Torfufell 46, íbúð á 3. hæð t.h. merkt
3-2, þingl. eig. Edda Axelsdóttir, gerð-
arbeiðandi Landsbanki íslands,
Höfðabakka, föstudaginn 29. mars
1996 kl. 10.00.
Urriðakvísl 26 ásamt bílskúr, þingl.
eig. Borgþór Jónsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verslunarmanna,
föstudaginn 29. mars 1996 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK,
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Ármúli 7, 267 ferm. í húsi á austur-
mörkum lóðar (ehl. 1) og 267 ferm. í
húsi á austurmörkum lóðar (ehl. 2),
(ehl. 0013 og 0014), þingl. eig. Frjáls
fjölmiðlun hf„ gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf„ höfuðst. 500, föstu-
daginn 29. mars 1996 kl. 15.00.
Berjarimi 20, íbúð t.v. við miðju á 2.
hæð, þingl. eig. Ómar og Gunnar sf„
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands og Gjaldheimtan í Reykjavík,
föstudaginn 29. mars 1996 kl. 15.30.
Berjarimi 24, hluti í íbúð f.m. á 2. hæð
og bílskýli nr. 0014, þingl. eig. Jakob
Ásmundsson, gerðarbeiðendur
BYKO hf„ Gjaldheimtan í Reykjavík,
Húsasmiðjan hf. og Vátryggingafélag
íslands hf„ föstudaginn 29. mars 1996
kl. 16.00.
Grundarhús 48, íbúð á 1. hæð 1. íbúð
frá vinstri, þingl. eig. Ásta Fanney
Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og Gjald-
heimtan í Reykjavík, föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 16.30.
Hjallavegur 5, neðri hæð, þingl. eig.
Lilja Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Is-
landsbanki hf„ útibú 527, íslenska út-
varpsfélagið hf„ Landsbanki ís-
lands,lögfrdeild, Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins og Ólafur Þor-
steinsson og Co. hf„ föstudaginn 29.
mars 1996 kl. 11.30.________________
Laufengi 144, hluti, þingl. eig. Páll
Pálsson og Stella Björg Kjartansdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Landsbanki íslands, Suður-
landsbr., föstudaginn 29. mars 1996
kl. 17.00,__________________________
Skaftahlíð 29, kjallaraíbúð, þingl. eig.
Kristín Aðalsteinsdóttir, gerðarbeið-
andi húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar, föstudaginn 29. mars 1996 kl.
10.30.______________________________
Skipholt 60, íbúð á efri hæð og bílskúr
merkt 0201, þingl. eig. Sveinfríður G.
Þorvarðsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggirigarsjóður ríkisins, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður
Dagsbr./Framsóknar og Lífeyrissjóð-
ur sjómanna, föstudaginn 29. mars
1996 kl. 11.00,_____________________
Unufell 35, íbúð á 1. hæð t.v. merkt 1-
1, þingl. eig. Vilhjálmur Hjartarson,
gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafn-
arfjarðar og Sparisjóður Reykjavíkur
og nágr., föstudaginn 29. mars 1996
kl. 14.00.__________________________
Vesturfold 34, þingl. eig. Símon
Sverrisson, gerðarbeiðandi húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar, föstudag-
inn 29. mars 1996 kl. 14.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK