Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996 9. Aukavinningar í „Happ í Hendi" Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna hjá Happdrætti Háskóla íslands, Tjamargötu 4, 101 Reykjavík, og veröa þeir sendir til viðkomandi. Aukavinningar sem dregnir voru út í sjónvarpsþættinum „Happ í Hendi" síöastliðið föstudags- kvöid komu í hlut eftirtalinna aðila: Sigurður Guðvarðsson Hafnarstræti 77,600 Akureyri Kristín Þorsteinsdóttir Álftalandi 5,108 Reykjavík Karólína Sveinsdóttir Furugerði 15, 108 Reykjavik Sigríður Sigurbjörnsdóttir Stífluseli 14,109 Reykjavík Sigurgeir Svanbergsson Skipasundi 92,104 Reykjavík Árbjört Bjarkardóttir Keilusíðu 7 D, 603 Akureyri Dýrleif Ingvarsdóttir Fargrahjalla 88,200 Kópavogur Guðrún Árnadóttir Austurbyggð 13, 600 Akureyri Bjarki Ström Reynihlíð 13,105 Reykjavík JBii S Birna Þórðardóttir Silfurbraut 39, 780 Höfn Birt m«ö fyrirvar* um prentvillur. Vinningshafi - Lokaspurning: Frigg/Freyj? Ingveldur Gunnarsdóttir, Holtagötu 12, 600 Akureyri Skafðu fyrst og horfðu svo ACO - BOÐEIND - BÓKVAL AKUREYRI - EST - HKH - NÝHERJI - OPIN KERFI HF - REIKNISTOFA VESTFJARÐA -TOK • TÆKNIVAL - ÖRTÖLVUTÆKNI Utlönd Rússar og Hvítrússar vilja mynda ríkjasamband: Þúsundir mótmæla áformunum í Minsk Yfir 30 þúsund manns fóru í mót- mælagöngu í Minsk, höfuðborg Hvlta-Rússlands, í gær til að mót- mæla fyrirhuguðu ríkjasambandi Rússa og Hvítrússa sem ráðgert er að staðfesta með undirskriftum for- seta landanna 2. apríl. Til átaka kom milli mótmælenda, sem sungu „Lengi lifi Hvíta-Rússland“ og „Sjálfstæði“, og sveita óeirðalög- reglu. Lá fjöldi manns meðvitundar- laus í snjónum eða á bekkjum eftir þau átök. En meðan fjöldinn mótmælti í Minsk fögnuðu þúsundir stuðnings- manna kommúnista og þjóðemis- sinna, sem eru andstæðingar Jelts- íns, ríkjasambandinu á götum Moskvu. Stuðningsmenn endur- reisnar Sovétríkjanna sjá ríkjasam- band sem skref í átt til sameiningar. Rússneskir ráðamenn sögðu að samkomulagið inn ríkjasamband mundi ekki þýða stofnun nýs ríkis heldur væri það skref í átt til sameiningar tveggja fyrrum Sov- étlýðvelda. Alexander Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands, sagði að hann mundi undirrita samning um stofn- im ríkjasambandsins 2. apríl. Um 10 milijónir manna búa í Hvíta-Rússl- andi. Lukashenko hefur ekki gengið vel með pólitískar og efnahagslegar umbætur og hefur verið ákafur tals- maður þess að Hvíta-Rússland sam- Leikkonan Elizabeth Shue fékk Spir- itverðlaunin fyrir hlutverk sitt í myndinni Leaving Las Vegas en þau voru afhent í Santa Monica í Kali- forníu um helgina. Elizabeth er einnig tilnefnd til óskarsverðlauna en þau verða afhent í nótt. Símamynd Reuter SUICT varmaskiptar stjórnbúnaður Þú finnur j varla betri jj lausn. i| = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Hörkuleikur! Þægilegra hnappaborö Nýstárieg hönnun sem dregur úr álagi á úlnlíðum, öxlum og baki Lipur stýripinni með einstökum snúningi! ! ii Kvikmyndahandbók K I Q í ö / Einstök heimild fyrir ^ / Vr | kvikmyndaáhugafólk Windorn 95 Umbrotsforrit Þægilegri mús Nýttlagsem fellur betur í lófa EINAR J. SKULASON Hl Grensásvegi 10, Sími 563 3000 Endursöluaðilar: einist Rússlandi. „Þetta er í fyrsta skipti sem við segjum að hætt verði að ginna fólk. Gerum samkomulag um raunveru- legt rikjasamband með fjölþjóða- stofnunum og sameiginlegum fjár- lögum sem fjármagna eiga sameig- inleg verkefhi," sagði Lukashenko eftir að hann náði samkomulagi um ríkjasamb£mdið á fundi með Jeltsín í Moskvu. Lukashenko sagði að ríkjasam- bandið mundi í fyrstu verða til reynslu í 18-24 mánuði og yrði stjórnað af Æðstaráði þar sem for- setar landanna, forsætisráðherrar og æðstu menn þjóðþinganna ættu sæti. Reuter Spennandi fræðsla og alvöru skemmtun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.