Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 18
18
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996
Fréttir
M E <3 A O R I V E
LEIKJATÖLVA
M/STÝRIPINNA
Edda Björgvinsdóttir um ummæli oddvita Sjálfstæðisflokks vegna Aðalstrætis 6:
Eyddum 800 þúsundum
í „leigufría“ húsnæðið
k ró n u r
9.950,
stgr.
mMEk
ITILBODJ
- óeðlilegt að lánshúsnæði borgarinnar sé notað í atvinnustarfsemi, segir Árni Sigfússon
„Ér Ámi Sigfússon enn þá spæld-
ur út af gömlum áramótaskaupum?
Hann hefði í það minnsta getað
JAPISS
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
kynnt sér þetta mál. Húsnæðið í Að-
alstræti 6 fengum við lánað í eitt ár.
Við eyddum í þetta 800 þúsund
krónum, endurbótum fyrir borgina,
með því að breyta hæðinni úr
skítugum prentarasal í nothæfan
íverustað þar sem starfsemi getur
farið fram. Ég held að þetta gæti
® UTBOÐ
F.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum fyrir grunnskóla Reykjavíkur í
akstur með skólabörn á vegum Skólaskrifstofu Reykjavíkur. Utboðsgögn fást á skrif-
stofu vorri. Opnun tilboða: miðvikud. 17. apríl nk. kl. 11.00.
skr 34/6
F.h. Hitaveitu I
magnsveitu I
ndur
eitu Reykjavíkur, gatnamálastjóra, Símstöðvarinnar í Reykjavík, Raf-
itu Reykjavíkur og Vatnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið:
Endurnýjun veitukerfa og gangstétta 2. áfangi 1996 - Safamýri, Skjól o.fl.
Helstu magntölur eru:
Lengd hitaveitulagna í plastkápu:
Tvöfalt kerfi 1.600 m
Einfalt kerfi 1.900 m
Skurðlengd 4.400 m
Malbikun 1.450 fm
Steyptar gangstéttir 2.850 fm
Helful. gangstéttir 1.000 fm
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með þriðjud. 26. mars nk. gegn kr.
15.000 skilatr.
Opnun tilboða: þriðjud. 16. apríl nk. kl. 14.00.
hvr 35/6
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Nesjavallavirkjun - leng-
ing vélasala" Verkið felst í lenaingu núverandi vélasala. Salirnir eru um 14 m há stál-
grindarbygging, klædd með stálklæðningu.
Verkkaupi leggur til efni í stálklæðningu en verktaki annað efni að mestu.
Helstu magntölur eru:
Lengd hitaveitulagna í plastkápu:
“ 650 m'
Gröftur
Fylling
Steinsteypa
Stálgrind
Stálklæðning utanhúss
Stálklæðning innanhúss
Loftræstistokkar 0250-500
Verkinu skal lokið fyrir 15. október 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri t
350 m“
170 m3
37 tonn
1.000 m2
900 m2
90 m
Utboðsgogn verða afhent a skrifstotu vorri gegn f
Opnun tilboða: þriðjud. 9. apríl nk. kl. 14.00.
Hitaveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjó
kr. 25.000 skilatr.
Nesjavöllum þriðjud. 2. apríl nk. kl. 14.00.
hvr 36/6
bjóðendum til vettvangsskoðunar á
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum f gatnamerkingar.
Verkið nefnist: Gatnamerkingar 1996.
Helstu magntölur:
Málun akreinlína u.þ.b. 50.000 m
Mössun u.þ.b. 11.600 m2
§prautumössun akreinalína u.þ.b. 20.000 m
Útvegun massa , 20.000 kg
Síðasti skiladagur er 1. október 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og
með mánudeginum 25. mars nk. gean kr. 5.000 skilatryggingu.
Opnun tilboða: miðvikud. 3. apríl nk. kl. 11.00.
gat 37/6
F.h. Gatnamálastjórans í Rvík er óskað eftir tilboðum í 650 stk. umferðarmerki.
Verkið nefnist: Umferðarmerki 1996.
Síðasti skiladagur er 1. júlí 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með mánudeginum 25. mars nk. gegn
kr. 5.000 skilatryggingu.
Opnun tilboða: miðvikud. 3. apríl nk. kl. 14.00.
gat 38/6
F.h. I
að Jórufelli 2-12 í Reykjavik.
Helstu magntölur:
Endursteypa
llögn í svalagólf
Viðg. á ryðpunktum
Sílanböðun
lýlálun
ðings er óskað eftir tilboðum I utanhússviðgerðir
150 m2
340 m2
300 stk.„
1280 m2
2600 m2
Útboðsgögn verða afhent mánudaginn 25. mars nk. gegn skilatryggingu, kr. 15.000.
Verkinu á að vera lokið I ágúst 1996.
Opnun tilboða: miðvikud. 10. apríl nk. kl. 11.00.
gat 39/6 _________________________________________________________
F.h. Byggingad. borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum
í 2. og 3„ áfanga á end-
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri þriðjud. 2. mars gegn skilatr. kr. 10.000.
Oþnun tilboða: fimmtud. 17. apríl nk. kl. 11.00.
gat 40/6 ___________________________________________
F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum I dýpkun Sundahafnar.
Verkið nefnist „Sundahöfn - dýpkun" og skiptist I tvo áfanga:
1. áfangi - dýpkun I Kleppsvík. Aætlað eTnismagn alls 25.000 m3.
2. áfangi - dypkun I Vatnagörðum. Áætlað efnismagn alls 15.000 m3.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri þriðjud. 26. mars gegn skilatr. kr. 5.000.
Opnun tilboða: miðvikud. 17. apríl nk. kl. 14.00.
gat 41/6
F.h. Byggingad. borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðhald loftræstikerfa í
ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar.
Dtboðsgögn verða seld a skrifstofu vorri á kr. 1.000.
Opnun tilboða: þriðjud. 16. apríl nk. kl. 11.00.
gat 42/6
ÍNNKÁUPÁSTÓFNUN ""
REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
talist prýðileg leiga. Við, Leiklistar-
stúdíó mitt og Gísla Rúnars og
Menningarhandbókin, höfum ein
horið kostnað af breytingunum þó
svo að hér hafi tíu leikhópar starfað
og unnið,“ sagði Edda Björgvins-
dóttir við DV sem gerir athuga-
semdir við ummæli Áma Sigfússon-
ar, oddvita sjálfstæðismanna í borg-
arstjórn, um að Menningarhandbók-
in og Leiklistarstúdíó Eddu og Gísla
séu rekin í leigufríu húsnæði á
fyrstu hæð í gamla Morgunblaðs-
húsinu sem er í eigu borgarinnar.
„Við gerðum samning við íþrótta-
og tómstundaráð um að nota mætti
húsnæðið undir leiklistarstarfsemi,
leiksmiðjuvinnu, fundarhöld, æfing-
ar og námskeiðahald auk skrifstofu-
aðstöðu. Hér hafa tíu leikhópar
starfað og unnið en við erum þau
einu sem hafa borið kostnað af
breytingunum," sagði Edda.
„Það er alltaf auðvelt að kalla upp
að einhver sé að græða á borginni.
Menningarhandbókin hefur verið i
sjálfboðavinnu til að koma lista-
mönnum á framfæri og allir lausr-
áðnir leikarar eiga hér aðgang að
húsinu. Ef það skyldi gleðja Áma
sérstaklega þá víkur leiklistarstúd-
íóið okkar Gísla Rúnars alltaf þegar
aðrir hópar vilja koma inn í hús-
næðið þrátt fyrir okkar einkafram-
tak í að greiða endurbætur fyrir
borgina. Við munum sérstaklega
láta hann vita ef við förum á haus-
inn,“ sagði Edda Björgvinsdóttir.
„Samningur okkar gildir til 1.
júní. Þá getur Arni fengið húsnæðið
ef hann vill,“ sagði Edda.
Lánshúsnæði ekki fyrir at-
vinnustarfsemi
„Ég tel að það hafi komið bæði R-
listanum og sjálfstæðismönnum á
óvart að húsnæði sem lánað var fyr-
ir atvinnulausa leikara yrði nýtt í
atvinnuskyni," sagði Árni Sigfús-
son í samtali við DV um framan-
greind ummæli Eddu.
„Ég ætla ekki að reyna að stað-
reyna hvort 800 þúsund króna
reikningar hafa verið framlagðir en
ég hefði talið eðlilegast að lánshús-
næði á vegum borgarinnar yrði
ekki nýtt með þessum hætti,“ sagði
Ámi Sigfússon. -Ótt
Nýsköpunarsjóður námsmanna aldrei verið stærri:
Tuttugu og fimm
milljónir í sjóðnum
„Sjóðurinn er fímm milljónum
stærri en á sama tíma í fyrra. í
fyrra gat hann veitt 150 námsmönn-
um styrki yfir sumartímann. Fáist
enn frekari framlög verður hægt að
ráða enn þá fleiri námsmenn til
metnaðarfullra verkefna," segir
Kristján Gu. Burgess hjá Stúdenta-
ráði við DV.
Borgarráð hefur ákveðið að veita
tíu milljónir til Nýsköpunarsjóðs
námsamanna og er það sama upp-
hæð og borgarráð greiddi í fyrra.
Áður hafði Alþingi samþykkt til
hans flmmtán milljóna króna fram-
lag á íjárlögum og er hann því 25
milljónir eða stærri en nokkru
sinni fyrr á þessum árstima. Til
samanburðar má geta þess að jafn-
mikið er komið í sjóðinn nú eins og
rann í gegnum hann allt árið í
fyrra.
„Við munum einnig reyna að fá
meiri peninga út úr opinberum aðil-
um og bindum vonir við að fyrir-
tæki styrki okkur líka. Öll kynning
sem verið hefur á sjóðnum og verk-
efnum í allan vetur hefur haft sitt
að segja,“ segir Kristján.
í fyrra styrkti sjóðurinn um 150
námsmenn til álíka margra verk-
efna og hafa mörg þeirra vakið tals-
verða athygli. Meðal þeirra má
nefna Ráðgjafarforrit fyrir vinnslu-
stjóra í fiskvinnslu sem þrír verk-
fræðinemar unnu og hlutu fyrir það
Nýsköpunarverðlaun forseta ís-
lands sem veitt voru í fyrsta sinn í
febrúar. Þeir hafa gengið frá sölu á
forritinu til Marel hf. Vikulegir
þættir hafa verið á rás 1 í allan vet-
ur undir yfirskriftinni Ungt fólk og
visindi. -em
Félagar í Skagfirðingasveit á Sauðárkróki með hundana. Frá vinstri Steinar Gunnarsson með Elvis og Trison og dótt-
ur sína Elísabet Ýrr, Friðrik Steinsson með Piútó, Daníel Sighvatsson með Arro og Kristín Ármannsdóttir með Freyju.
DV-mynd Örn
Mikilvægi leitarhunda eykst stöðugt
- segir Steinar Gunnarsson á Sauðárkróki
DV, Fljótum:
„Það er mikil vinna að þjálfa
hvem leitarhund. Þaö þarf nánast
að fara með þá á hverjum degi til að
halda þeim í þjálfun auk þess sem
við fóram með þá á æfingar og á æf-
ingar og námskeið víðs vegar um -
land. Góður hundur er líka nánast
ómetanlegur við leit. Það kom í ljós
nú alveg nýlega," sagði Steinar
Gunnarsson, hundeigandi á Sauðár-
króki, þegar fréttamaður tók hann
tali fyrir skömmu.
Björgunarsveitarmenn á Sauðár-
króki voru í fréttum á dögunum
þegar þeir leituðu að Grænlendingi
hátt á annan sólarhring og þar
komu leitarhundar mikið við sögu.
Reyndar er alveg óvíst að sú leit
hefði fengið farsælan endi hefði
þeirra ekki notið við. Steinar á sjálf-
ur tvo hunda. Sá eldri, Elvis, er
kominn með hæstu gráöu. Er svo-
kallaður A-hundur bæði hvað varð-
ar sumar- og vetrarleit. Sá yngri er
aðeins sjö mánaða og er enn i
grunnþjálfun en lofar góðu. Þrír
hundar til viðbótar eru í þjálfun á
Sauðárkróki og hafa þeir allir náð
B-gráðu sem merkir að þeir eru á
vinnulista og efni 1 leitarhunda.
f samtali við eigendur hundanna
kom fram að þeir bera hver fyrir sig
kostnað við þjálfun og umhirðu
hunda sinna að því undanskildu að
fyrirtækið Púrina lætur alla eigend-
ur hunda með A og B gráðu fá fóð-
ur endurgjaldslaust. Þá sögðu þeir
að að skilningur almennings á mik-
ilvægi hunda við leit hefði aukist
mikið, ekki síst eftir snjóflóðin á
síðasta ári. Þá sýndu hundamir
virkilega hæfni sína við leit í snjó.
ÖÞ