Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996 45 JOV Ragnheiður Jónsdóttir var mjög vinsæll rithöfundur. Dagskrá um Ragnheiði Jónsdóttur Á páskadag veröur frumsýnd sjónvarpsmynd sem gerð hefur verið um Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund og verk hennar. Leik- stjóri myndarinnar er Ásthildur Kjartansdóttir en hún er einnig höfundur handritsins ásamt Dagnýju Kristjánsdóttur sem leggur nú síðustu hönd á dokt- orsritgerð sína um Ragnheiði. Leikhús í Listaklúbbi Leikhúskjallar- ans í kvöld gefst kostur á að kynnast þessum merka rithöf- undi enn nánar í vandaðri dag- skrá undir stjóm fflínar Agn- arsdóttur leikstjóra. Þar mun Dagný Kristjánsdóttir flylja er- indi um skáldkonuna og verk hennar og leikararnir Vigdís Gunnarsdóttir og Jakob Þór Einarsson lesa valda kafla úr skáldsögum Ragnheiðar Jóns- dóttur. Dagskráin hefst kl. 20.30. Fagradals- megineld- stöðin í Vopnafirði í kvöld verður næsti fræðslu- fundur Hins íslenska náttúm- fræðifélags haldinn í stofu 101 í Odda. Á fundinum flytur dr. Kristján Geirsson jarðfræðingur erindi sem hann nefnir Fagra- dalsmegineldstöðina í Vopna- firði. Notkun áttavita - rötunarnámskeið Vegna mikillar aðsóknar ætl- ar Björgunaskóli Landsbjargar og Slysavarnafélag íslands og Ferðafélag íslands að endurtaka námskeið fyrir almenning um notkun áttavita og landakorta. Námskeiðið fer fram annað kvöld og fimmtudagskvöld og hefst kl. 19.30 báða dagana. Samkomur Staða þorskstofnsins Fiskifélagiö boðar til fundar um stöðu þorskstofhsins á Hótel Sögu í kvöld kl. 20.00. Frummæl- endur eru Kristinn Pétursson, Þórólfur Antonsson og Jón Gunnar Ottósson. ITC-deildin Kvistur Fundur verður haldinn að Litlubrekku (Lækjarbrekku), Bankastræti 2, í kvöld kl. 20.00. Fundurinn er öllum opinn. Dúettinn í Kaffi Reykja- vík í kvöld mun Dúettinn skemmta gestum í Kaffi Reykja- vík. Skíðasvæði Víkings Gott og stórt skíðasvæði Aðalskiðasvæði Reykvíkinga eru Bláfjallasvæðið og Skálafellssvæðið en það vill stimdum gleymast að á Kolviðarhólssvæðinu er einnig stórt og mikið skíðasvæði sem býður upp Flutningsgeta L klst. Lengd m A Toglyfta 700 520 B Toglyfta 600 300 C Byrjenda/barnalyfta 700 163 Umhverfið á miklar og langar brekkur. Þarna hafa hreiðrað um sig hin kunnu iþróttafélög, ÍR og Víkingur, með skíðadeildir sínar og er ÍR- svæöið mun stærra en það er hægt að tengja þau saman og þá er hægt að fara í langan skiðatúr. Á ÍR-svæðinu eru fjórar toglyftur og er sú lengsta rúmir 700 metra. Er það framhaldslyfta upp á topp. Á Víkingssvæðinu eru þrjár toglyftur og er sú lengri 520 metrar. Skemmtanir Gerðarsafn: Víðförull kór með fjölbreytta dagskrá fjölbreytta efiiisskrá sem spannar allt frá Orlando di Lasso til Lennons og McCartneys. Kórinn hefur haldið fjölda tónleika í mörgum fylkjum Bandaríkjanna og einnig farið í tónleikaferðir til Kanada, Englands, Frakklands, Hoflands, Rússlands og Nýja-Sjá- lands. Kórinn fyrir framan skólann sinn, Atherton High School. Hér á landi er staddur banda- rískur skólakór frá Kentucky, The Chamber Singers of Atherton High, og mun hann halda tón- leika í Gerðarsafhi, Listasafni Kópavogs, í kvöld kl. 20.30. Á laugardaginn kom kórinn fram í íþróttahúsinu á Laugarvatni en þar fór fram kóramót framhalds- skóla og fengu því þessi banda- rísku ungmenni gott tækifæri til að hitta íslenska jafrialdra sína og syngja með þeim og fyrir þá. The Chamber Singers hafa get- ið sér gott orð fyrir góðan söng og Dóttir Ásdísar og Magnúsar Þessi myndarlega stúlka, sem er á myndinni, fæddist á fæðing- ardeild Landspítalans 15. mars Barn dagsins klukkan 15.50. Þegar hún var vigt- uð reyndist hún vera 3655 grömm að þyngd og 51 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Ásdís Ómars- dóttir og Magnús Eiríkur Sigurðs- son. Einn ungu nemendanna sem lenda í hættulegri atburðarás. Lokastundin Háskólabíó hefur sýnt að und- anfömu dönsku spennumyndina Lokastundina (Sidste time). Hún segir frá sjö framhaldsskólanem- um sem eru boðaðir á fund á fostudegi að loknum skóladegi en hafa ekki hugmynd um hvers vegna. Þau koma að skólastof- unni mannlausri en ákveða samt að bíða. Fljótlega verður þeim ljóst að ekki er allt með felldu og þau hafa verið læst inni. Micky Holm, stjórnandi vin- sæls sjónvarpsþáttar sem nefnist Lokastundin, bíöur spenntur eft- ir að eitthvaö gerist. Þátturinn fjallar um slys og harmleiki á meðan atburðirnir gerast og eru krakkamir nú komnir í beina útsendingu. Fyrir utan fram- Kvikmyndir haldsskólann er búið að stifla upp myndavélum og Micky er mættur á staðinn því að eitthvaö hræðilegt virðist vera á seyði I skólanum. Leikstjóri er Martin Schmidt og í aðalhlutverkum eru Lena Laub Oksen, Thomas Villum Jensen og Rikke Luise Ander- son, handrit skrifaði Dennis Júrgensen. Nýjar myndir Háskólabíó: Skrýtnir dagar Háskólabíó: Dauðamaður nálgast Laugarásbió: Nixon Saga-bíó: Babe Bíóhöllin: Faðir brúðarinnar II Bíóborgin: Cobycat Regnboginn: Á förum frá Vegas Stjörnubíó: Draumadísir Gengið Almennt qen qi LÍ nr. 11 17. ianúar 19 96 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,140 66,480 65,900 Pund 101,540 102,060 101,370 Kan. dollar 48,520 48,820 47,990 Dönsk kr. 11,5650 11,6260 11,7210 Norsk kr. 10,2740 10,3310 10,3910 Sænsk kr. 9,9420 9,9970 9,9070 Fi. mark 14,3260 14,4110 14,6760 Fra. franki 13,0130 13,0870 13,2110 Belg. franki 2,1722 2,1852 2,2035 Sviss. franki 55,1900 55,4900 55,6300 Holl. gyllini 39,8900 40,1300 40,4700 Þýskt mark 44,6700 44,9000 45,3000 ít. lira 0,04216 0,04242 0,04275 Aust. sch. 6,3470 6,3860 6,4450 Port. escudo 0,4316 0,4342 0,4364 Spá. peseti 0,5309 0,5342 0,5384 Jap. yen 0,61820 0,62190 0,63330 írskt pund 104,310 104,960 104,520 SDR 96,35000 96,93000 97,18000 ECU 82,7200 83,2100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: 1 vopn, 6 belti, 8 launin, 9 snemma, 10 látbragð, 12 höfuð, 14 gelt, 15 sóma, 16 hom, 18 hringla, 20 skák, 21 skelfing. Lóðrétt: 1 landræma, 2 hjón, 3 bát- ar, 4 steins, 5 ganga, 6 írafár, 7 svik, 11 heysætið, 13 afl, 15 áköf, 17 nögl, 19 bjór. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sveit, 5 öl, 7 kálfur, 9 oft, 11 osts, 12 prik, 13 kát, 15 birki, 17 sa, 18 æðrast, 21 sál, 22 sat. Lóðrétt: 1 skop, 2 vá, 3 eltir, 4 tusk, 5 ört, 6 losta, 8 fokka, 10 friðs, 14 Ásta, 15 bær, 16 iss, 19 rá, 20 út.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.