Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Blaðsíða 26
38
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996
Bílaviðgerðir
Fréttir
<
Erlendur Magnússon, framkvæmdastjóri Samsölubakarísins:
Bílaskoðunarfyrirtækið Athugun bauð heyrnarlausum upp á sérstakan skoðunardag þar sem túlkur aðstoðaði þá. Á myndinni eru frá vinstri Sigurður Stef-
ánsson skoðunarmaður, Sigrún Edda túlkur og Anna Jóna Lárusdóttir, formaður Félags heyrnarlausra. DV-mynd BG
„Við gerum okkur ekki endanlega
grein fyrir áhrifunum en okkur sýn-
ist að samdrátturinn í sölu verði 6-8
prósent eftir mánuðinn. Það eru
kannski eðlileg viðbrögð þegar
svona hlutir gerast. Þrifnaður var
alls ekki ásættanlegur en menn taka
sameiginlega ábyrgð á því hér og ég
á alls ekki von á því að einhverjir
þurfi að taka pokann sinn í kjölfar-
ið,“ segir Erlendur Magnússon,
framkvæmdastjóri Samsölubakarís-
ins, í samtali við DV.
Heiibrigðiseftirlit Reykjavíkur
hefur gert alvarlegar athugasemdir
vegna lélegra þrifa í bakaríinu. Er-
lendur segir bakaríið hafa hrundið
af stað nýju þrifakerfi og sérstak-
lega þurfi að leggja áherslu á að
reyna að koma í veg fyrir svokall-
aöa krossmengun, þ.e. að verið sé
að vinna með hrávörur í sömum
tækjum og á sama stað og verið er
að vinna í frágangi.
Ekki stikkfrítt
Jóhannes Jónsson í Bónusi segist
aðspurður ekki hafa orðið var við
samdrátt í sölu á Samsölubrauðum,
a.m.k. ekki enn. Hann segir Heil-
brigðiseftirlitið hafa brugðist eftir-
skyldum sínum í þessu máli.
„Maður hefur talið sig vera í ör-
uggum höndum með Heilbrigðiseft-
irlitið yfir þessum fyrirtækjum. Það
er langt frá því að vera stikkfrítt í
þessu máli. Miðað við hvernig þar á
bæ er litið eftir okkur þá myndi
maður gera þær kröfur að það sé
Bílaskoðunin Athugun:
ekki síður á framleiðslusviðinu.
Heilbrigðiseftirlitið á að vernda
neytandann og þegar hægt er að
fara með offorsi fram gegn konu
sem bakar kleinur og var með allt
yfirmáta snyrtilegt hjá sér þá finnst
manni að taka ætti á málum sem
þessum miklu fyrr,“ segir Jóhann-
es.
„Ef menn vilja kenna okkur um
sóðaskapinn í Samsölubakaríinu þá
get ég lítið sagt við því. Við höfum
vitaskuld eftirlit með þessu fyrir-
tæki en við erum engar barnapíur,"
segir Oddur Rúnar Hjartarson,
framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir-
litsins. Aðspurður hvemig eftirlit-
inu væri háttað sagði Oddur að
maður tæki staðinn út en ekki væri
alltaf hægt að gera það á hverju ári.
-sv
Gerum við flestar gerðir fólksbíla
Bfólks-
ÍLALAND ehf.
BREMSUVIÐGERÐIR
STILLINGAR
PÚSTKERFI
HÖGGDEYFAR
serfræðingar a staðnum!
KÚPLINGAR
Bildshöföa 18
*Sá 567 3990
Menning
hljómtækjasamstæða SC CH32
Samstæða með geislaspilara,
kassettutæki, 80W. surround
magnara, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýringu.
■
Efermingar
liino
iirii
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
Schumania
Hópur tónlistar- og leikhúsfólks er kallar sig
Schumaniuhópinn kom fram á þriðjudaginn
var í tónleikaröð Borgarleikhússins. Uppákom-
una kölluðu þau Að nóttu, en það voru sviðsett-
ir söngdúettar eftir Robert Schumann, auk pí-
anóverka sama höfundar úr Waldszenen og
Drei Phantasiestúcke op. 73 fyrir klarinett og
píanó. Aðalhugmyndasmiðurinn að baki þess-
ara sviðsettu tónleika er Hlín Agnarsdóttir og
var undirbúningurinn að þessu öllu saman
bæði mikill og margþættur.
Tónlist
Áskell Másson
Dúettamir vora sungnir af þeim Jóhönnu V.
Þórhallsdótfirr altsöngkonu og Sigurði Skag-
fjörð Steingrímssyni bassabaríton, en á píanó-
ið lék Jóhannes Andreasen. Leikaramir Mar-
grét Vilhjálmsdóttir og Hilmir Snær Guðnason
lásu og léku texta hvers ljóös á íslensku í þýð-
ingu Karls Guðmundssonar áður en söngvar
Schumanns hljómuðu á þýskunni og voru flytj-
endur aUir í búningum sem Áslaug Leifsdóttir
sá um og baðaðir ljósum Elvars H. Bjarnason-
ar.
Fyrir undirrituðum gengu þessir sviðsettu
tónleikar faUega upp og var þetta Schumann-
kvöld einkar notalegt, jafnvel rómantískt.
Guðni Franzson klarinettleikari fór á kostum í
Fantasíuverkunum op. 73, en að öðru leyti var
flutningur tónlistarfólksins tæplega í fyrsta
gæðaflokki. Rödd Sigurðar hljómaði að vísu
yfirleitt þokkalega en rútínuleysi var því mið-
ur áberandi hjá Jóhönnu. Jóhannes var aUtof
litlaus á píanóið, það vantaði bæði skýrari mót-
un, skáldskap og andstæður í leik hans.
Leikararnir Margrét og Hilmir voru hins
vegar heiUandi og sammála er ég leikstjóran-
um, Hlin Agnarsdóttur, um 'að þessi lög Sch-
umanns eru einkar fögur.
Þessi dagskrá var öU sérlega skemmtUega og
faUega samsett og ánægjulegt var að heyra
þessi lög Schumanns í fyrsta sinn hér á landi
þótt flutningur þeirra hefði mátt vera betri.
Tónsett leikrit, sviðsettir tónleikar og músík-
leikhús era spennandi hlutir sem fara sérlega
vel í Borgarleikhúsinu. Um það vitna ágætlega
þessir tónleikar, auk tónleika þeirra Kristins
Sigmundssonar og Sverris Guðjónssonar nú
nýverið. Meira af slíku.
Stefnir í 6-8 prósenta
samdrátt yfir mánuðinn
- Heilbrigðiseftirlit-
L6*l9 faiiegt sterkt tjald
Renta Tent
TjaldaleigarK** j. 1 O
Skemmtilegt hf.
Bíldshöfða 8, 112 Reykjavik
Sfmi 587-P77
Sérstakur skoðunar-
dagur fyrir heyrnarlausa
„Við vitum að heyrnarlausir eiga
í vandræðum meö samskipti við
ýmis þjónustufyrirtæki. Þess vegna
buöum við þeim skoðun ákveðinn
dag með aðstoð táknmálstúlks," seg-
ir Sverrir Þ. Sverrisson, fram-
kvæmdastjóri bUaskoðunarfyrir-
tækisins Athugun.
Sverrir segir atvik, sem upp hafa
komið hjá bUaskoðuninni, hafa ver-
ið hvatann að því að Félagi heyrnar-
lausra var boöið samstarf. „Við
fréttum þá um leið að það væri mjög
sérstakt að fyrirtæki byði upp á
svona þjónustu. Heyrnarlausir voru
mjög ánægðir með framtakið og ég á
von að við höldum þessu áfram og
bjóðum þeim upp á sérstakan skoð-
unardag síðar á árinu," segir Sverr-
ir.
-IBS